loading/hleð
(10) Blaðsíða 2 (10) Blaðsíða 2
2 Svosem hérumbil rúmum 100 árum fyrir daga Palestrina (f. 1524 f 1594) mun liinn rómversk-kathólski kirkjusaungur, eða lítill hluti hans, vera kominn til vor með hinum kathólsku prestum; en saungur sá hefir ekki átt þeirri ást eða aðhiynníngu að sæta hér hjá oss, sem á Vallandi, þó margt af honum sé vel þess vert, að því væri á lopt haldið til hinna síðustu kynslóða. Að sönnu hellr honum að líkindum verið viðhaldið hér í pápiskunni, meðan prestar þurftu nálega ekkert annað að læra, en að sýngja hina »kathólsku messu«; en nærri má geta, að slíkir klerkar, svo snauðir af allri þekkíngu, hafi ekki haft þá smekkvísi, sem á þurfli að halda til að viðhalda saungnum óspjölluðum og einföldum, einsog guðsþjónustunni er samboðið, og einsog höfundar laganna hafa ætlazt til. I>að má því álíta víst og satt, að hin ekki fáu sálmalög, sem hin lútherska kirkja eplir siðabótina tók til sín frá hinum kathólska kirkjiisaung, hafa verið orðin afbökuð og spillt, og skal eg síðar benda á full- næga röksemd fyrir þessu. Hinni lúthersku kirkju, sem hratt frá sér öllu hinu skrautlega og viðhafnarmikla, sem hin pápiska messa hafði við sig, reið á því, að koma lögum þeim, er hún hafði tekið við frá pápiskunni, aptur í þeirra upprunalega form og einfaldleik, og sú nauðsyn lét sig í ljósi, máske fyrsta sinn, með útgáfu Llóla- bókarinnar 1589 (eg hefi ekki getað komizt yfir eldri útgáfur grall- arans eptir siðabótina). Pegar nýnefnd bók og hinar síðari útgáfur grallarans er borin saman við hin þýzku saungrit frá siðabótar- öldinni, þá sést, að saungvarnir (lögin) eru komin til vor á nót- unum óspillt; en mér virðist það mjög vafasamt, hvort þau hafa nokkurntíma í verkinu verið rétt súngin hér í landi. Það hefir verið sagt, að skólapiltum, sérílagi á Hólum, hafi verið gefin tilsögn í saunglist, og það allt fram á hina síðustu tíma skólanna, en eg er mjög í vafa um, hvort sú tilsögn hefir verið í öðru innifalin en því, að þeim hafa verið kennd lög grallarans, eins og þau þar höfðu verið súngin mann fram af manni um lánga æfi. Ræð eg þet4a af því, að táknanir grallarans víðast hvar eru svo óljósar, af því þær eru margra hundruð ára gamlar, og fyrir lángri æfi allstaðar úreltar, að ekki er hægt að komast til réttrar niður- stöðu í lögunum, nema maður hati til samanburðar það, sem á
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða [1]
(6) Blaðsíða [2]
(7) Blaðsíða [3]
(8) Blaðsíða [4]
(9) Blaðsíða 1
(10) Blaðsíða 2
(11) Blaðsíða 3
(12) Blaðsíða 4
(13) Blaðsíða 5
(14) Blaðsíða 6
(15) Blaðsíða 7
(16) Blaðsíða 8
(17) Blaðsíða 9
(18) Blaðsíða 10
(19) Blaðsíða 11
(20) Blaðsíða 12
(21) Blaðsíða 13
(22) Blaðsíða 14
(23) Blaðsíða 15
(24) Blaðsíða 16
(25) Blaðsíða 17
(26) Blaðsíða 18
(27) Blaðsíða 19
(28) Blaðsíða 20
(29) Blaðsíða 21
(30) Blaðsíða 22
(31) Blaðsíða 23
(32) Blaðsíða 24
(33) Blaðsíða 25
(34) Blaðsíða 26
(35) Blaðsíða 27
(36) Blaðsíða 28
(37) Blaðsíða 29
(38) Blaðsíða 30
(39) Blaðsíða 31
(40) Blaðsíða 32
(41) Blaðsíða 33
(42) Blaðsíða 34
(43) Blaðsíða 35
(44) Blaðsíða 36
(45) Blaðsíða 37
(46) Blaðsíða 38
(47) Blaðsíða 39
(48) Blaðsíða 40
(49) Blaðsíða 41
(50) Blaðsíða 42
(51) Blaðsíða 43
(52) Blaðsíða 44
(53) Blaðsíða 45
(54) Blaðsíða 46
(55) Blaðsíða 47
(56) Blaðsíða 48
(57) Blaðsíða 49
(58) Blaðsíða 50
(59) Blaðsíða 51
(60) Blaðsíða 52
(61) Blaðsíða 53
(62) Blaðsíða 54
(63) Blaðsíða 55
(64) Blaðsíða 56
(65) Blaðsíða 57
(66) Blaðsíða 58
(67) Blaðsíða 59
(68) Blaðsíða 60
(69) Blaðsíða 61
(70) Blaðsíða 62
(71) Blaðsíða 63
(72) Blaðsíða 64
(73) Blaðsíða 65
(74) Blaðsíða 66
(75) Blaðsíða 67
(76) Blaðsíða 68
(77) Blaðsíða 69
(78) Blaðsíða 70
(79) Blaðsíða 71
(80) Blaðsíða 72
(81) Blaðsíða 73
(82) Blaðsíða 74
(83) Blaðsíða 75
(84) Blaðsíða 76
(85) Blaðsíða 77
(86) Blaðsíða 78
(87) Blaðsíða 79
(88) Blaðsíða 80
(89) Blaðsíða 81
(90) Blaðsíða 82
(91) Blaðsíða 83
(92) Blaðsíða 84
(93) Blaðsíða 85
(94) Blaðsíða 86
(95) Blaðsíða 87
(96) Blaðsíða 88
(97) Blaðsíða 89
(98) Blaðsíða 90
(99) Blaðsíða 91
(100) Blaðsíða 92
(101) Blaðsíða 93
(102) Blaðsíða 94
(103) Blaðsíða 95
(104) Blaðsíða 96
(105) Blaðsíða 97
(106) Blaðsíða 98
(107) Blaðsíða 99
(108) Blaðsíða 100
(109) Blaðsíða 101
(110) Blaðsíða 102
(111) Blaðsíða 103
(112) Blaðsíða 104
(113) Blaðsíða 105
(114) Blaðsíða 106
(115) Blaðsíða 107
(116) Blaðsíða 108
(117) Blaðsíða 109
(118) Blaðsíða 110
(119) Blaðsíða 111
(120) Blaðsíða 112
(121) Blaðsíða 113
(122) Blaðsíða 114
(123) Blaðsíða 115
(124) Blaðsíða 116
(125) Blaðsíða 117
(126) Blaðsíða 118
(127) Blaðsíða 119
(128) Blaðsíða 120
(129) Blaðsíða 121
(130) Blaðsíða 122
(131) Blaðsíða 123
(132) Blaðsíða 124
(133) Blaðsíða 125
(134) Blaðsíða 126
(135) Blaðsíða 127
(136) Blaðsíða 128
(137) Blaðsíða 129
(138) Blaðsíða 130
(139) Blaðsíða 131
(140) Blaðsíða 132
(141) Blaðsíða 133
(142) Blaðsíða 134
(143) Blaðsíða 135
(144) Blaðsíða 136
(145) Blaðsíða 137
(146) Blaðsíða 138
(147) Blaðsíða 139
(148) Blaðsíða 140
(149) Blaðsíða 141
(150) Blaðsíða 142
(151) Blaðsíða 143
(152) Blaðsíða 144
(153) Blaðsíða 145
(154) Blaðsíða 146
(155) Blaðsíða 147
(156) Blaðsíða 148
(157) Blaðsíða 149
(158) Blaðsíða 150
(159) Blaðsíða 151
(160) Blaðsíða 152
(161) Blaðsíða 153
(162) Blaðsíða 154
(163) Blaðsíða 155
(164) Blaðsíða 156
(165) Blaðsíða 157
(166) Blaðsíða 158
(167) Blaðsíða 159
(168) Blaðsíða 160
(169) Blaðsíða 161
(170) Blaðsíða 162
(171) Blaðsíða 163
(172) Blaðsíða 164
(173) Blaðsíða 165
(174) Blaðsíða 166
(175) Blaðsíða 167
(176) Blaðsíða 168
(177) Blaðsíða 169
(178) Blaðsíða 170
(179) Blaðsíða 171
(180) Blaðsíða 172
(181) Blaðsíða 173
(182) Blaðsíða 174
(183) Blaðsíða 175
(184) Blaðsíða 176
(185) Blaðsíða 177
(186) Blaðsíða 178
(187) Blaðsíða 179
(188) Blaðsíða 180
(189) Saurblað
(190) Saurblað
(191) Band
(192) Band
(193) Kjölur
(194) Framsnið
(195) Kvarði
(196) Litaspjald


Íslenzk sálmasaungs- og messubók með nótum

Ár
1861
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
192


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Íslenzk sálmasaungs- og messubók með nótum
https://baekur.is/bok/6ad92139-b9ce-4791-8b53-fa213e337549

Tengja á þessa síðu: (10) Blaðsíða 2
https://baekur.is/bok/6ad92139-b9ce-4791-8b53-fa213e337549/0/10

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.