loading/hleð
(54) Blaðsíða 42 (54) Blaðsíða 42
42 hjer ab framan í sem færstum orfcum minnst á húbina, loptib, lungun, blóbib, magann, ineltinguna og útdömpunina, þá er eptir ai) geta þess, hvab þafe einkum og sjerstaklega sje, er fái gagnab þessum hinum atldáanlegu gubdóms- ins snilldarverkum til vifeurhalds, svo þau meí) ó- veiktum öflum geti sarnþýist tilgáng þann, sem þau eru oss mönnunum í gefin. Næst heilnæmu lopti, er þa<b þrifnabur og hreinlæti, sem af útvortis hlutum einkanlega á ríbur. Um loptib hefi jeg hjer aö framan nokkub rætt, ab því undan teknu, sem margur ekki athug- ar, cn jcg vil nú lítiÖ eitt á drepa; þab er: live stórum bæta má loptií) nálægt og í kringum hí- býli sín, ekki sízt hjer áíslandi, er hefir svo mikiö til aÖ bera af góöu lopti, væri vel hirt um afe bæta þab, þar sem þörf er á því og vibhalda slíku fyrirtæki síöan. Mykjuhaugar eru t. a. m. bornir á hlab- ib skammt frá bæjardyrum og hellt svo í þá alls kyns saurindum og óþverra, sje þá fariÖ lengra meb slíkt, en rjett út fyrir bæjardyrnar. þvílík- an óþef og vonda dampa þetta muni af sjer gefa er aubrábib, eins og líka, hve mjög loptiö, sem fólk skal draga ab sjer, undir eins og þab stígur út á þrcpskjöldinn fordjarfast og eitrast einkum á vor og sumartímanum, þegar allt þess kyns er rotn- i
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Kápa
(6) Kápa
(7) Blaðsíða I
(8) Blaðsíða II
(9) Blaðsíða III
(10) Blaðsíða IV
(11) Blaðsíða V
(12) Blaðsíða VI
(13) Blaðsíða 1
(14) Blaðsíða 2
(15) Blaðsíða 3
(16) Blaðsíða 4
(17) Blaðsíða 5
(18) Blaðsíða 6
(19) Blaðsíða 7
(20) Blaðsíða 8
(21) Blaðsíða 9
(22) Blaðsíða 10
(23) Blaðsíða 11
(24) Blaðsíða 12
(25) Blaðsíða 13
(26) Blaðsíða 14
(27) Blaðsíða 15
(28) Blaðsíða 16
(29) Blaðsíða 17
(30) Blaðsíða 18
(31) Blaðsíða 19
(32) Blaðsíða 20
(33) Blaðsíða 21
(34) Blaðsíða 22
(35) Blaðsíða 23
(36) Blaðsíða 24
(37) Blaðsíða 25
(38) Blaðsíða 26
(39) Blaðsíða 27
(40) Blaðsíða 28
(41) Blaðsíða 29
(42) Blaðsíða 30
(43) Blaðsíða 31
(44) Blaðsíða 32
(45) Blaðsíða 33
(46) Blaðsíða 34
(47) Blaðsíða 35
(48) Blaðsíða 36
(49) Blaðsíða 37
(50) Blaðsíða 38
(51) Blaðsíða 39
(52) Blaðsíða 40
(53) Blaðsíða 41
(54) Blaðsíða 42
(55) Blaðsíða 43
(56) Blaðsíða 44
(57) Blaðsíða 45
(58) Blaðsíða 46
(59) Blaðsíða 47
(60) Blaðsíða 48
(61) Blaðsíða 49
(62) Blaðsíða 50
(63) Blaðsíða 51
(64) Blaðsíða 52
(65) Blaðsíða 53
(66) Blaðsíða 54
(67) Blaðsíða 55
(68) Blaðsíða 56
(69) Blaðsíða 57
(70) Blaðsíða 58
(71) Blaðsíða 59
(72) Blaðsíða 60
(73) Blaðsíða 61
(74) Blaðsíða 62
(75) Blaðsíða 63
(76) Blaðsíða 64
(77) Blaðsíða 65
(78) Blaðsíða 66
(79) Blaðsíða 67
(80) Blaðsíða 68
(81) Blaðsíða 69
(82) Blaðsíða 70
(83) Kápa
(84) Kápa
(85) Saurblað
(86) Saurblað
(87) Band
(88) Band
(89) Kjölur
(90) Framsnið
(91) Kvarði
(92) Litaspjald


Lítil hústafla heilbrigðinnar eður fáeinar lifnaðarreglur og athugasemdir um meðhöndlun lífsins og heilsunnar

Ár
1856
Tungumál
Íslenska
Efnisorð
Blaðsíður
88


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Lítil hústafla heilbrigðinnar eður fáeinar lifnaðarreglur og athugasemdir um meðhöndlun lífsins og heilsunnar
https://baekur.is/bok/76d13264-680f-42f9-8fba-031d8326ed51

Tengja á þessa síðu: (54) Blaðsíða 42
https://baekur.is/bok/76d13264-680f-42f9-8fba-031d8326ed51/0/54

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.