loading/hleð
(112) Blaðsíða 104 (112) Blaðsíða 104
104 Ormarr Örlygsson var aftur á móti með allan hug- ann viö draum, sem hann haföi dreymt um nóttina. Og eiginlega var þaö þó ekki neinn draumur, heldur bara draumsýn. Hann haföi alt í einu þózt sjá föður sinn standa fyrir framan rúmið sitt; séra Ketill stóð við hliö- ina á honum, og feðgarnir héldust í hendur. Allan dag- inn var Ormarr aö hugsa um þennan draum. Hann var svo hjátrúarfullur að álíta, að hann hefði einhverja merk- ingu. Já, hann var viss um, að hann þýddi eitthvað. En honum var ómögulegt að gizka á, hvað það væri. Hafði faðir hans méð þessu móti viljað gera honum viðvart um það, að hann væri nú sáttur við bró'ður hans, séra Ketil, og hann, Ormarr, mætti ekki heldur bera þungan hug til hans lengur? Það lá beint við að ráða drauminn þannig, fanst honum. En hvernig gat faðir hans farið þess á leit, að hann fyrirgæfi bróður sínum nokkurn tíma? Eftir að hafa séð hann, föður sinn, falla fyrir illræðum hans. Eftir að hafa séð hina blíðu og ástúðlegu konu hans verða brjálaða á þeirri sömu óheilla-stund. Og eftir að hann hafði síðan haft hana fyrir augum í tuttugu ár — í tuttugu endalaus ár, eins og hún var á sig komin. Og eftir að hann hefði verið vottur að ])ví, að bróðir hans, prestsskrýddur, frá prédikunarstólnum, hafði gert til- raun til að klína synd sinni á föður sinn aldraðan, þeirri synd, sem Ormarr hafði tekizt á hendur að þvo af bróö- ur sinum. Hann hafði að eins þekt séra Ketil bróður sinn, þegar hann var barn, og þá var hann sjálfur ekki annað en unglingur; á unglingsaldri hafði hann farið að heiman, og aldrei séð bróður sinn öll þau ár, sem hann dvaldist erlendis. Fyrst hitt hann sem ungan prest í Kaupmanna- höfn, og þá ekki yerið neitt sérlega um hann gefið,
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Saurblað
(6) Saurblað
(7) Kápa
(8) Kápa
(9) Blaðsíða 1
(10) Blaðsíða 2
(11) Blaðsíða 3
(12) Blaðsíða 4
(13) Blaðsíða 5
(14) Blaðsíða 6
(15) Blaðsíða 7
(16) Blaðsíða 8
(17) Blaðsíða 9
(18) Blaðsíða 10
(19) Blaðsíða 11
(20) Blaðsíða 12
(21) Blaðsíða 13
(22) Blaðsíða 14
(23) Blaðsíða 15
(24) Blaðsíða 16
(25) Blaðsíða 17
(26) Blaðsíða 18
(27) Blaðsíða 19
(28) Blaðsíða 20
(29) Blaðsíða 21
(30) Blaðsíða 22
(31) Blaðsíða 23
(32) Blaðsíða 24
(33) Blaðsíða 25
(34) Blaðsíða 26
(35) Blaðsíða 27
(36) Blaðsíða 28
(37) Blaðsíða 29
(38) Blaðsíða 30
(39) Blaðsíða 31
(40) Blaðsíða 32
(41) Blaðsíða 33
(42) Blaðsíða 34
(43) Blaðsíða 35
(44) Blaðsíða 36
(45) Blaðsíða 37
(46) Blaðsíða 38
(47) Blaðsíða 39
(48) Blaðsíða 40
(49) Blaðsíða 41
(50) Blaðsíða 42
(51) Blaðsíða 43
(52) Blaðsíða 44
(53) Blaðsíða 45
(54) Blaðsíða 46
(55) Blaðsíða 47
(56) Blaðsíða 48
(57) Blaðsíða 49
(58) Blaðsíða 50
(59) Blaðsíða 51
(60) Blaðsíða 52
(61) Blaðsíða 53
(62) Blaðsíða 54
(63) Blaðsíða 55
(64) Blaðsíða 56
(65) Blaðsíða 57
(66) Blaðsíða 58
(67) Blaðsíða 59
(68) Blaðsíða 60
(69) Blaðsíða 61
(70) Blaðsíða 62
(71) Blaðsíða 63
(72) Blaðsíða 64
(73) Blaðsíða 65
(74) Blaðsíða 66
(75) Blaðsíða 67
(76) Blaðsíða 68
(77) Blaðsíða 69
(78) Blaðsíða 70
(79) Blaðsíða 71
(80) Blaðsíða 72
(81) Blaðsíða 73
(82) Blaðsíða 74
(83) Blaðsíða 75
(84) Blaðsíða 76
(85) Blaðsíða 77
(86) Blaðsíða 78
(87) Blaðsíða 79
(88) Blaðsíða 80
(89) Blaðsíða 81
(90) Blaðsíða 82
(91) Blaðsíða 83
(92) Blaðsíða 84
(93) Blaðsíða 85
(94) Blaðsíða 86
(95) Blaðsíða 87
(96) Blaðsíða 88
(97) Blaðsíða 89
(98) Blaðsíða 90
(99) Blaðsíða 91
(100) Blaðsíða 92
(101) Blaðsíða 93
(102) Blaðsíða 94
(103) Blaðsíða 95
(104) Blaðsíða 96
(105) Blaðsíða 97
(106) Blaðsíða 98
(107) Blaðsíða 99
(108) Blaðsíða 100
(109) Blaðsíða 101
(110) Blaðsíða 102
(111) Blaðsíða 103
(112) Blaðsíða 104
(113) Blaðsíða 105
(114) Blaðsíða 106
(115) Blaðsíða 107
(116) Blaðsíða 108
(117) Blaðsíða 109
(118) Blaðsíða 110
(119) Blaðsíða 111
(120) Blaðsíða 112
(121) Blaðsíða 113
(122) Blaðsíða 114
(123) Blaðsíða 115
(124) Blaðsíða 116
(125) Blaðsíða 117
(126) Blaðsíða 118
(127) Blaðsíða 119
(128) Blaðsíða 120
(129) Blaðsíða 121
(130) Blaðsíða 122
(131) Blaðsíða 123
(132) Blaðsíða 124
(133) Saurblað
(134) Saurblað
(135) Saurblað
(136) Saurblað
(137) Band
(138) Band
(139) Kjölur
(140) Framsnið
(141) Toppsnið
(142) Undirsnið
(143) Kvarði
(144) Litaspjald


Úr ættarsögu Borgarfólksins

Ár
1915
Tungumál
Íslenska
Bindi
4
Blaðsíður
548


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Úr ættarsögu Borgarfólksins
https://baekur.is/bok/827322e2-30cc-4571-9f3d-9cb519a6be16

Tengja á þetta bindi: Gestur eineygði
https://baekur.is/bok/827322e2-30cc-4571-9f3d-9cb519a6be16/3

Tengja á þessa síðu: (112) Blaðsíða 104
https://baekur.is/bok/827322e2-30cc-4571-9f3d-9cb519a6be16/3/112

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.