loading/hleð
(99) Blaðsíða 91 (99) Blaðsíða 91
9i Þeir hlupu sinn i hvora áttina, þegar hann kom nærri þeim. — Snertu ekki vi'S mér, Lúsa-Grímur, öskraöi annar þeirra, grannvaxinn náungi, dökkur á brún og brá, kallaöur „prófasturinn" aö auknefni, vegna þess aö ein af listum hans var sú, aö herma eftir öllum prestum, sem hann haföi heyrt tóna, og gefa sarnan í hjónaband þá sem ósku'Su, — viLS hjónavígsluna var hann gróf- yrtur, og mátti lei’Sa ýmislegt af orðum hans, sem varla veröur upphátt sagt, og þótti sumu fólki gaman aS. — Eg vil ekki taka af þér fé til fóSurs, bætti hann viS. — ÞaS er ekki víst, aS þa'S yrSu lýsnar, sem þú yrSir mest var viS, ef eg snerti á þér, prófastur góöur, anzaSi Lúsa-Grímur og hló góSlátlega. Kveddu svo, Skáld- Gudda. Skáld-Gudda var freraur feitlagin kona, meS þunt, skol- litt hár, nokku'S aldur-hnigin. Andlit hennar og lima- vöxtur voru stórgerS, eins og rómurinn. Hún var í pils- garmi, sem náSi henni ekki lengra en rétt niSur fyrir hnén, og á fótunum, sem voru digrir eins og á karl- manni, hafSi hún stoppaSa og stagbætta sokka. ÞaS var aS eins eitt á henni, sem var fallegt. Og þaS voru augun, sem voru stór og djúp-blá. Öll börn voru hrædd við hana, þangaS til hún haföi horfzt í augu viö þau. Frá þeirri stundu eltu þau hana, hvert spor sem hú.n geklc. Hún var ein af landsins fáu förukonum, og alkunn —• eöa öllu heldur alræmd — fyrir ferskeytlur sínar, sem þóttu fremur svæsnar, sumar hverjar. Hún haföi orSiö Gests eineygSa vör. — Hver ert þú? kallaði hún. Komdu inn fyrir, bætti hún viö. Gestur eineygöi haltraöi inn eftir gólfinu. •— Hér sé frföur, sagSi hann.
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Saurblað
(6) Saurblað
(7) Kápa
(8) Kápa
(9) Blaðsíða 1
(10) Blaðsíða 2
(11) Blaðsíða 3
(12) Blaðsíða 4
(13) Blaðsíða 5
(14) Blaðsíða 6
(15) Blaðsíða 7
(16) Blaðsíða 8
(17) Blaðsíða 9
(18) Blaðsíða 10
(19) Blaðsíða 11
(20) Blaðsíða 12
(21) Blaðsíða 13
(22) Blaðsíða 14
(23) Blaðsíða 15
(24) Blaðsíða 16
(25) Blaðsíða 17
(26) Blaðsíða 18
(27) Blaðsíða 19
(28) Blaðsíða 20
(29) Blaðsíða 21
(30) Blaðsíða 22
(31) Blaðsíða 23
(32) Blaðsíða 24
(33) Blaðsíða 25
(34) Blaðsíða 26
(35) Blaðsíða 27
(36) Blaðsíða 28
(37) Blaðsíða 29
(38) Blaðsíða 30
(39) Blaðsíða 31
(40) Blaðsíða 32
(41) Blaðsíða 33
(42) Blaðsíða 34
(43) Blaðsíða 35
(44) Blaðsíða 36
(45) Blaðsíða 37
(46) Blaðsíða 38
(47) Blaðsíða 39
(48) Blaðsíða 40
(49) Blaðsíða 41
(50) Blaðsíða 42
(51) Blaðsíða 43
(52) Blaðsíða 44
(53) Blaðsíða 45
(54) Blaðsíða 46
(55) Blaðsíða 47
(56) Blaðsíða 48
(57) Blaðsíða 49
(58) Blaðsíða 50
(59) Blaðsíða 51
(60) Blaðsíða 52
(61) Blaðsíða 53
(62) Blaðsíða 54
(63) Blaðsíða 55
(64) Blaðsíða 56
(65) Blaðsíða 57
(66) Blaðsíða 58
(67) Blaðsíða 59
(68) Blaðsíða 60
(69) Blaðsíða 61
(70) Blaðsíða 62
(71) Blaðsíða 63
(72) Blaðsíða 64
(73) Blaðsíða 65
(74) Blaðsíða 66
(75) Blaðsíða 67
(76) Blaðsíða 68
(77) Blaðsíða 69
(78) Blaðsíða 70
(79) Blaðsíða 71
(80) Blaðsíða 72
(81) Blaðsíða 73
(82) Blaðsíða 74
(83) Blaðsíða 75
(84) Blaðsíða 76
(85) Blaðsíða 77
(86) Blaðsíða 78
(87) Blaðsíða 79
(88) Blaðsíða 80
(89) Blaðsíða 81
(90) Blaðsíða 82
(91) Blaðsíða 83
(92) Blaðsíða 84
(93) Blaðsíða 85
(94) Blaðsíða 86
(95) Blaðsíða 87
(96) Blaðsíða 88
(97) Blaðsíða 89
(98) Blaðsíða 90
(99) Blaðsíða 91
(100) Blaðsíða 92
(101) Blaðsíða 93
(102) Blaðsíða 94
(103) Blaðsíða 95
(104) Blaðsíða 96
(105) Blaðsíða 97
(106) Blaðsíða 98
(107) Blaðsíða 99
(108) Blaðsíða 100
(109) Blaðsíða 101
(110) Blaðsíða 102
(111) Blaðsíða 103
(112) Blaðsíða 104
(113) Blaðsíða 105
(114) Blaðsíða 106
(115) Blaðsíða 107
(116) Blaðsíða 108
(117) Blaðsíða 109
(118) Blaðsíða 110
(119) Blaðsíða 111
(120) Blaðsíða 112
(121) Blaðsíða 113
(122) Blaðsíða 114
(123) Blaðsíða 115
(124) Blaðsíða 116
(125) Blaðsíða 117
(126) Blaðsíða 118
(127) Blaðsíða 119
(128) Blaðsíða 120
(129) Blaðsíða 121
(130) Blaðsíða 122
(131) Blaðsíða 123
(132) Blaðsíða 124
(133) Saurblað
(134) Saurblað
(135) Saurblað
(136) Saurblað
(137) Band
(138) Band
(139) Kjölur
(140) Framsnið
(141) Toppsnið
(142) Undirsnið
(143) Kvarði
(144) Litaspjald


Úr ættarsögu Borgarfólksins

Ár
1915
Tungumál
Íslenska
Bindi
4
Blaðsíður
548


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Úr ættarsögu Borgarfólksins
https://baekur.is/bok/827322e2-30cc-4571-9f3d-9cb519a6be16

Tengja á þetta bindi: Gestur eineygði
https://baekur.is/bok/827322e2-30cc-4571-9f3d-9cb519a6be16/3

Tengja á þessa síðu: (99) Blaðsíða 91
https://baekur.is/bok/827322e2-30cc-4571-9f3d-9cb519a6be16/3/99

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.