loading/hleð
(41) Blaðsíða 33 (41) Blaðsíða 33
33 hljómaði sálmasöngurinn elcka þrunginn. Þá kastaði prest- urinn rekunum og sí'ðasta versið var sungið. Að þvi búnu gekk Örlygur ósjálfrátt upp á hrúguna. Hann fann .á sér, að fólk tók eftir því og alt varö hljótt í kring um hann. Hann leit upp, horfði yfir söfnuðinn og ætlaði að fara að opna munninn. Þá litu grátin, blá augu á hann handan yfir gröfina. Augnaráðið var feimnislegt og fult af órólegum ótta, sem hann hafði ekki tekið eftir fyr. Og hún leit jafn- skjótt undan, er þau höfðu horfzt i augu. Örlygi hafði ekki komið til hugar, að Snæbjörg gæti verið viðstödd. Hann tók nú fyrst eftir henni. Hún hafö-i beðiö líkfylgdarinnar á kirkjustaðnum. Og nú óaði hann við, að sjá fegurð hennar hjúpaöa sorg. Og óttinn og óvissan í augnaráði hennar hitti hann sem örvar í hjartastað. En nú stóð hann uppi á moldarhrúgunni; fólk horfði á hann og beið eftir því, sem hann ætlaði að segja; — honurn fanst hann rnega til að segja eitthvað. Hann herti sig upp, þótt hjartaö væri órólegt og hugsaði með sér, aö nú y r ð i hann að segja frá þvi. Nú var hún líka við stödd. Hún rnundi sjálfsagt fyrirgefa honum, þegar hún fengi að heyra játninguna — heitið, af sjálfs hans munni. Hann leit í kring um sig, en augnaráð hans var orðið óstöðugra, en veriö hafði. Þá leit fóstri hans á hann með svo undarlegu augnaráöi, að Örlygur leit undan og laut höfði. Orrnarr hafði séð Örlyg ganga upp á hrúguna. Hann vissi reyndar ekki, hvað hann ætlaði að gera, en óljós grunur bauð- honum að korna í veg fyrir það, sem ætlaði að gerast. Hann starði á stjúpson sinn með öllu því sálarafli, sem hann átti til og reyndi að sjá í augu 3
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Saurblað
(6) Saurblað
(7) Kápa
(8) Kápa
(9) Blaðsíða 1
(10) Blaðsíða 2
(11) Blaðsíða 3
(12) Blaðsíða 4
(13) Blaðsíða 5
(14) Blaðsíða 6
(15) Blaðsíða 7
(16) Blaðsíða 8
(17) Blaðsíða 9
(18) Blaðsíða 10
(19) Blaðsíða 11
(20) Blaðsíða 12
(21) Blaðsíða 13
(22) Blaðsíða 14
(23) Blaðsíða 15
(24) Blaðsíða 16
(25) Blaðsíða 17
(26) Blaðsíða 18
(27) Blaðsíða 19
(28) Blaðsíða 20
(29) Blaðsíða 21
(30) Blaðsíða 22
(31) Blaðsíða 23
(32) Blaðsíða 24
(33) Blaðsíða 25
(34) Blaðsíða 26
(35) Blaðsíða 27
(36) Blaðsíða 28
(37) Blaðsíða 29
(38) Blaðsíða 30
(39) Blaðsíða 31
(40) Blaðsíða 32
(41) Blaðsíða 33
(42) Blaðsíða 34
(43) Blaðsíða 35
(44) Blaðsíða 36
(45) Blaðsíða 37
(46) Blaðsíða 38
(47) Blaðsíða 39
(48) Blaðsíða 40
(49) Blaðsíða 41
(50) Blaðsíða 42
(51) Blaðsíða 43
(52) Blaðsíða 44
(53) Blaðsíða 45
(54) Blaðsíða 46
(55) Blaðsíða 47
(56) Blaðsíða 48
(57) Blaðsíða 49
(58) Blaðsíða 50
(59) Blaðsíða 51
(60) Blaðsíða 52
(61) Blaðsíða 53
(62) Blaðsíða 54
(63) Blaðsíða 55
(64) Blaðsíða 56
(65) Blaðsíða 57
(66) Blaðsíða 58
(67) Blaðsíða 59
(68) Blaðsíða 60
(69) Blaðsíða 61
(70) Blaðsíða 62
(71) Blaðsíða 63
(72) Blaðsíða 64
(73) Blaðsíða 65
(74) Blaðsíða 66
(75) Blaðsíða 67
(76) Blaðsíða 68
(77) Blaðsíða 69
(78) Blaðsíða 70
(79) Blaðsíða 71
(80) Blaðsíða 72
(81) Blaðsíða 73
(82) Blaðsíða 74
(83) Blaðsíða 75
(84) Blaðsíða 76
(85) Blaðsíða 77
(86) Blaðsíða 78
(87) Blaðsíða 79
(88) Blaðsíða 80
(89) Blaðsíða 81
(90) Blaðsíða 82
(91) Blaðsíða 83
(92) Blaðsíða 84
(93) Blaðsíða 85
(94) Blaðsíða 86
(95) Blaðsíða 87
(96) Blaðsíða 88
(97) Blaðsíða 89
(98) Blaðsíða 90
(99) Blaðsíða 91
(100) Blaðsíða 92
(101) Blaðsíða 93
(102) Blaðsíða 94
(103) Blaðsíða 95
(104) Blaðsíða 96
(105) Blaðsíða 97
(106) Blaðsíða 98
(107) Blaðsíða 99
(108) Blaðsíða 100
(109) Blaðsíða 101
(110) Blaðsíða 102
(111) Blaðsíða 103
(112) Blaðsíða 104
(113) Blaðsíða 105
(114) Blaðsíða 106
(115) Blaðsíða 107
(116) Blaðsíða 108
(117) Blaðsíða 109
(118) Blaðsíða 110
(119) Saurblað
(120) Saurblað
(121) Saurblað
(122) Saurblað
(123) Saurblað
(124) Saurblað
(125) Band
(126) Band
(127) Kjölur
(128) Framsnið
(129) Toppsnið
(130) Undirsnið
(131) Kvarði
(132) Litaspjald


Úr ættarsögu Borgarfólksins

Ár
1915
Tungumál
Íslenska
Bindi
4
Blaðsíður
548


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Úr ættarsögu Borgarfólksins
https://baekur.is/bok/827322e2-30cc-4571-9f3d-9cb519a6be16

Tengja á þetta bindi: Örninn ungi
https://baekur.is/bok/827322e2-30cc-4571-9f3d-9cb519a6be16/4

Tengja á þessa síðu: (41) Blaðsíða 33
https://baekur.is/bok/827322e2-30cc-4571-9f3d-9cb519a6be16/4/41

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.