loading/hleð
(69) Blaðsíða 61 (69) Blaðsíða 61
•— eg, sem hefi svo lítið vald á sjálfum mér, að eg gat ekki á mér setið, að vera ekki ósvifinn við veslings prestinn, sem sjálfsagt hefir komið til mín í góðu skym, og gera það, þótt eg stæði við gröf föður míns — eg, sem er svo sundraður og laus í mér, að eg skifti höm- urn oft á dag, — hvernig ætti eg að geta flutt nokk- ururn manni frið og rósemi? Hvaða reynslu hefi eg? Hvaðan ætti mér að koma myndugleiki og örugg fram- koma? Þaði er hlægilegt. Eg hefi gert mig að fífli -fyrir sjálfum mér og verið að því kominn, að gera mig að fífli í augum annarra. Og mig skortir svo gjörsamlega reynslu, að eg sárskammast mín fyrir að hafa gcrt mig að fífli, þótt ekki sé fyrir öðrum, en sjálfunr mér. Aftur hnigu allar hugsanir hans að ungu stúlkunni. Hún stóð fyrir hugskotssjónum hans og ljómaði skær- ara, en alt annað — björtu augun hennar, beina og sterk- lega vaxtarlagið, mikla glóbjarta hárið. Og alt i einu kom yfir hann þrá til þess að sjá hana þegar í stað'. En samt tók hann ekki hest sinn og reið yfir hálsinn, eins og hann mundi hafa gert áður. Hann var sjálfur hissa á því. En eitthvað hélt í hann. — Hvernig stendur á þessu? hugsaði hann með sér. — Er eg nú hættur að geta afráðíð nokkurn hlut? Eða er eg hræddur við að hitta hana? — hræddur um að framkoma mín í gær hafi haft áhrif á tilfinningar hennar gagnvart mér? En hann varð að játa, að það var ekki ástæðan til þess, a'ð hann fór ekki af stað. Það var eitthvað í sál hans — einhver egnandi órói einhversstaðar i djúpi undir- vitundarinnar, sem hélt í hann. — Mér finst, að eg verði að gera eitthvað áður, hugs- aði hann. Eitthvað sem eg hefi gleymt. Og mér er alls ekki unt að muna, hvað það er. En það nagar m,ig eins og óþægileg skyldukvöð.
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Saurblað
(6) Saurblað
(7) Kápa
(8) Kápa
(9) Blaðsíða 1
(10) Blaðsíða 2
(11) Blaðsíða 3
(12) Blaðsíða 4
(13) Blaðsíða 5
(14) Blaðsíða 6
(15) Blaðsíða 7
(16) Blaðsíða 8
(17) Blaðsíða 9
(18) Blaðsíða 10
(19) Blaðsíða 11
(20) Blaðsíða 12
(21) Blaðsíða 13
(22) Blaðsíða 14
(23) Blaðsíða 15
(24) Blaðsíða 16
(25) Blaðsíða 17
(26) Blaðsíða 18
(27) Blaðsíða 19
(28) Blaðsíða 20
(29) Blaðsíða 21
(30) Blaðsíða 22
(31) Blaðsíða 23
(32) Blaðsíða 24
(33) Blaðsíða 25
(34) Blaðsíða 26
(35) Blaðsíða 27
(36) Blaðsíða 28
(37) Blaðsíða 29
(38) Blaðsíða 30
(39) Blaðsíða 31
(40) Blaðsíða 32
(41) Blaðsíða 33
(42) Blaðsíða 34
(43) Blaðsíða 35
(44) Blaðsíða 36
(45) Blaðsíða 37
(46) Blaðsíða 38
(47) Blaðsíða 39
(48) Blaðsíða 40
(49) Blaðsíða 41
(50) Blaðsíða 42
(51) Blaðsíða 43
(52) Blaðsíða 44
(53) Blaðsíða 45
(54) Blaðsíða 46
(55) Blaðsíða 47
(56) Blaðsíða 48
(57) Blaðsíða 49
(58) Blaðsíða 50
(59) Blaðsíða 51
(60) Blaðsíða 52
(61) Blaðsíða 53
(62) Blaðsíða 54
(63) Blaðsíða 55
(64) Blaðsíða 56
(65) Blaðsíða 57
(66) Blaðsíða 58
(67) Blaðsíða 59
(68) Blaðsíða 60
(69) Blaðsíða 61
(70) Blaðsíða 62
(71) Blaðsíða 63
(72) Blaðsíða 64
(73) Blaðsíða 65
(74) Blaðsíða 66
(75) Blaðsíða 67
(76) Blaðsíða 68
(77) Blaðsíða 69
(78) Blaðsíða 70
(79) Blaðsíða 71
(80) Blaðsíða 72
(81) Blaðsíða 73
(82) Blaðsíða 74
(83) Blaðsíða 75
(84) Blaðsíða 76
(85) Blaðsíða 77
(86) Blaðsíða 78
(87) Blaðsíða 79
(88) Blaðsíða 80
(89) Blaðsíða 81
(90) Blaðsíða 82
(91) Blaðsíða 83
(92) Blaðsíða 84
(93) Blaðsíða 85
(94) Blaðsíða 86
(95) Blaðsíða 87
(96) Blaðsíða 88
(97) Blaðsíða 89
(98) Blaðsíða 90
(99) Blaðsíða 91
(100) Blaðsíða 92
(101) Blaðsíða 93
(102) Blaðsíða 94
(103) Blaðsíða 95
(104) Blaðsíða 96
(105) Blaðsíða 97
(106) Blaðsíða 98
(107) Blaðsíða 99
(108) Blaðsíða 100
(109) Blaðsíða 101
(110) Blaðsíða 102
(111) Blaðsíða 103
(112) Blaðsíða 104
(113) Blaðsíða 105
(114) Blaðsíða 106
(115) Blaðsíða 107
(116) Blaðsíða 108
(117) Blaðsíða 109
(118) Blaðsíða 110
(119) Saurblað
(120) Saurblað
(121) Saurblað
(122) Saurblað
(123) Saurblað
(124) Saurblað
(125) Band
(126) Band
(127) Kjölur
(128) Framsnið
(129) Toppsnið
(130) Undirsnið
(131) Kvarði
(132) Litaspjald


Úr ættarsögu Borgarfólksins

Ár
1915
Tungumál
Íslenska
Bindi
4
Blaðsíður
548


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Úr ættarsögu Borgarfólksins
https://baekur.is/bok/827322e2-30cc-4571-9f3d-9cb519a6be16

Tengja á þetta bindi: Örninn ungi
https://baekur.is/bok/827322e2-30cc-4571-9f3d-9cb519a6be16/4

Tengja á þessa síðu: (69) Blaðsíða 61
https://baekur.is/bok/827322e2-30cc-4571-9f3d-9cb519a6be16/4/69

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.