loading/hleð
(16) Blaðsíða 14 (16) Blaðsíða 14
AFMÆLI S R IT FAXA I. sv., Sigmundur R. Finnsson sv.for. II. sv., I.ilja Guðnnindsdóttir sv.for. III. sv., Magnús Kristinsson gjaldkeri, Jón Runólfsson ritari. I janúar var haldið námskeið í lijálp í við- lögum, og kenndi þar Ólafur Ó. Lárusson, héraðslæknir. 1 febrúar hélt félagið tvær skemmtanir. Hin fyrri var almenn skemmtun þann 14., og sú seinni 4 ára afmæli Faxa. Sumardaginn fyrsta, 23. apríl, var farið í skrúðgöngu um bæinn og síðan hlýtt á skáta- messu í Landakirkju. 7. maí sendir félagið einn fulltrúa á aðalfund B. I. S. 20,-—28. júní voru 14 skátar á móti að Úlfljótsvatni, og 4. júlí fóru 6 stúlkur á landsmót kven- skáta að Úlfljótsvatni. Útilega i Elliðaey 26. og 27. júlí. Þann 31. júlí andaðist einn af fé- lögum okkar, Bergur Magnússon. Hann var jarðsettur 12. ágúst og fylgdu honum allir skátar til grafar. Á Þjóðhátíðinni 7. og 8. ágúst höfðum við tjaldbúð, en varðeldasýn- ingin féll niður. Þá komu í heimsókn þann 1. ágúst allmargir skátar frá Reykjavík. 23. ágúst var farin róðrarferð út í Yzta-Klett. 2. okt. var Friðriki Haraldssyni haldið samsæti, en hann var á förum úr bænum. Nýtt námskeið í lijálp í viðlögum hófst 10. okt., og kenndi þar Ólafur Halldórsson lækn- ir. 1. des. var farin skrúðganga eins og áður. Þann 3. des. hélt félagið skemmtifund í Samkomuhúsinu og jólafund í Hraunprýði 28. des. og að lokum jólaskemmtun í Sain- komuhúsinu 29. des. 19 43 Á aðalfundi 10. jan. var kosin þessi stjórn: Jes A. Gíslason félagsfor., Arnbjörn Krist- insson deildarfor., Jón Runólfsson sv.for. I. sv., Theodór S. Georgsson sv.for. II. sv., Lilja Guðmundsdóttir sv.for. III. sv., Berent Sveinsson gjaldkeri og Marinó Guðmunds- son ritari. Þann 14. jan. var félagsganga og farið út í Klauf. 22. febr. var 5 ára afmælis Faxa minnst með samsæti í Samkomuhúsinu, og var þar mættur mikill fjöldi gesta. í marz voru teknir í félagið 26 drengir og 26 stúlk- ur. 3. apríl var haldin almenn skemmtun í Samkomuhúsinu. Á sumardaginn fyrsta, 22. apríl, fór félagið skrúðgöngu um bæinn. Þá var í apríl haldið námskeið í hjálp i við- lögum, og kenndi ])ar Einar Guttormsson læknir. 2. maí var skátamessa í Landakirkju. Helgina 2.—3. júní fóru „Víkingar" í róðrar- ferö og sváfu í Stafnesi um nóttina. Dag- ana 21—30. júní dvöldu 28 skátar á lands- móti skáta að Iireðavatni. Sunnudaginn 11. júlí hreinsuðu skátarnir baðsvæðið undir Stóru-Löngu. 18. júlí var farin róðrarferð út að Smáeyjum. Næstu helgi var farið í úti- legu í Elliðaey. 28. og 29. júlí hlóðu „Vík- ingar“ vörðu ó Blátindi. Þann 1. ágúst komu 29 skátar úr Reykjavík hingað i heimsókn. Eins og áður höfðu skátarnir varðeldasýn- ingu á Þjóðhótíðinni, sem haldin var 6.—7. ágúst. 3. okt. var haldið foreldramót, og voru um 300 gestir. 1. des. fóru skátarnir skrúð- göngu um bæinn. Jólafundur var haldinn i Akoges-húsinu þann 25. des., og 30. des. var haldin jólaskemmtun í Samkomuhúsinu, og sáu kvenskátar um þá skemmtun. 1 9 4 4 Á aðalfundi 9. jan. var kosin þessi stjórn: Jes A. Gíslason félagsfor., Arnbjörn Krist- insson deildarfor., Jón Runólfsson sv.for. I. sv„ Kristján Georgsson sv.for. II. sv., Ellý Guðnadóttir sv.for. III. sv„ Eggert Gunnars- son sv.for. IV. sv„ Sigurjón Kristinsson gjaldkeri og Marinó Guðmundsson ritari. Starfið á þessu ári hófst með því, að „Vík- ingar“ tóku upp hinn gamla íslenzka sið að fara blysfarir. Gengu þeir á Helgafell á þrettándadagskvöld, allir með blys í hönd og gengu þar nokkra hringi í tunglskininu. 22. febr. var minnzt 6 ára afmælis félagsins í Samkomuhúsinu. Þann 11. marz hélt Faxi almenna skemmtun í Samkomuhúsinu, og var hún endurtekin næstu helgi á eftir. á sumardaginn fyrsta, 20. apríl fór félagið í skrúðgöngu og á eftir var lilýtt á messu. Dagana 13.—14. maí fóru „Víkingar“ í sjóúti- legu. Var sofið í Stafnesi um nóttina, en daginn eftir var farið út i Smáeyjar. 15. júlí var útilega í Elliðaey. 4.—5. ágúst tjaldbúðir og varðeldasýning á Þjóðhátíðinni. 24. ágúst var Arnbirni Kristinssyni haldið kveðju- 14


Afmælisrit í tilefni 10 ára afmælis Skátafélagsins Faxa í Vestmannaeyjum 22. febrúar 1948.

Ár
1948
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
36


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Afmælisrit í tilefni 10 ára afmælis Skátafélagsins Faxa í Vestmannaeyjum 22. febrúar 1948.
https://baekur.is/bok/8357d6b1-1ad3-40cd-85b7-32f1e738d251

Tengja á þessa síðu: (16) Blaðsíða 14
https://baekur.is/bok/8357d6b1-1ad3-40cd-85b7-32f1e738d251/0/16

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.