
(41) Blaðsíða 37
NÁMSBÓKA ———————— ÍSLANDS SAGA
þetta, kvað hún Njáli skylt að hjálpa vini sínum. Sendi
Njáll þá mat og liey á tuttugu liestum að Hlíðarenda og
hað Gunnar aldrei leita til annarra, ef hann þyrfti
nokkurs við. „Góðar eru gjafir þinar“, sagði Gunnar,
„en þó þykir mér meira verð vinátta þín og sona þinna.“
Nú líða mörg ár. Gunnar liefur verið dæmdur i þriggja
ára útlegð, en eigi farið. Óvinir hans koma fjölmennir
að honum. Hann er einn lieima og verst ágætlega með
boganum. En allt i einu náði einn óvinanna að höggva
sundur bogastrenginn. Gunnar mælti þá til Hallgerðar:
„Fá mér leppa tvo úr hári þínu, og' snúið þið móðir
min saman til bogastrengs mér.“ Liggur þér nokkuð við?“
mælti hún. „Líf mitt liggur við, þvi að aldrei fá þeir mig
sóttan, meðan ég kem boganum við.“ „Þá skal ég nú,“
segir liún, „muna þér kinnhestinn. Hirði ég aldrei, livort
þú verð þig lengur eða skemur.“ Móðir hans mælti: „Illa
fer þér, og mun þín skömm lengi uppi.“ 1 Njálsbrennu
var Bergþóru boðin útganga. Hún svaraði: „Ég var ung
gefin Njáli, og hef ég þvi heitið honum, að eitt skyldi
yfir okkur ganga bæði.“ Síðan gengu þau lijónin saman
til hvíldar, eins og ekki hefði i skorizt. Lík þeirra fund-
ust óskemmd undir öskunni. (Njála 78—108.)
Egill Skaila-Grimsson átti dóttur, sem Þorgerðar hét.
Hún var skörungur mikill, og unni Egill henni mjög.
Ólafur hét maður. Hann var hálfbróðir Hallgerðar á
Hliðarenda og samfeðra henni. En móðir lians var írsk
konungsdóttir, ágæí kona, en hernumin úr föðurgarði
og galt þess alla ævi. Ólafur bað Þorgerðar. Egill tók
þvi vel, visaði til hennar, en það var þó ekki vanalegt
á þeirri öld, „því að það er engum manni fært að fá
Þorgerðar án hennar vilja,“ mælti hann. Egill bað hana
svara vel, þvi að þetta væri göfugt gjaforð. Þorgerður
37
(1) Kápa
(2) Kápa
(3) Blaðsíða [1]
(4) Blaðsíða [2]
(5) Blaðsíða 1
(6) Blaðsíða 2
(7) Blaðsíða 3
(8) Blaðsíða 4
(9) Blaðsíða 5
(10) Blaðsíða 6
(11) Blaðsíða 7
(12) Blaðsíða 8
(13) Blaðsíða 9
(14) Blaðsíða 10
(15) Blaðsíða 11
(16) Blaðsíða 12
(17) Blaðsíða 13
(18) Blaðsíða 14
(19) Blaðsíða 15
(20) Blaðsíða 16
(21) Blaðsíða 17
(22) Blaðsíða 18
(23) Blaðsíða 19
(24) Blaðsíða 20
(25) Blaðsíða 21
(26) Blaðsíða 22
(27) Blaðsíða 23
(28) Blaðsíða 24
(29) Blaðsíða 25
(30) Blaðsíða 26
(31) Blaðsíða 27
(32) Blaðsíða 28
(33) Blaðsíða 29
(34) Blaðsíða 30
(35) Blaðsíða 31
(36) Blaðsíða 32
(37) Blaðsíða 33
(38) Blaðsíða 34
(39) Blaðsíða 35
(40) Blaðsíða 36
(41) Blaðsíða 37
(42) Blaðsíða 38
(43) Blaðsíða 39
(44) Blaðsíða 40
(45) Blaðsíða 41
(46) Blaðsíða 42
(47) Blaðsíða 43
(48) Blaðsíða 44
(49) Blaðsíða 45
(50) Blaðsíða 46
(51) Blaðsíða 47
(52) Blaðsíða 48
(53) Blaðsíða 49
(54) Blaðsíða 50
(55) Blaðsíða 51
(56) Blaðsíða 52
(57) Blaðsíða 53
(58) Blaðsíða 54
(59) Blaðsíða 55
(60) Blaðsíða 56
(61) Blaðsíða 57
(62) Blaðsíða 58
(63) Blaðsíða 59
(64) Blaðsíða 60
(65) Blaðsíða 61
(66) Blaðsíða 62
(67) Blaðsíða 63
(68) Blaðsíða 64
(69) Blaðsíða 65
(70) Blaðsíða 66
(71) Blaðsíða 67
(72) Blaðsíða 68
(73) Blaðsíða 69
(74) Blaðsíða 70
(75) Blaðsíða 71
(76) Blaðsíða 72
(77) Blaðsíða 73
(78) Blaðsíða 74
(79) Blaðsíða 75
(80) Blaðsíða 76
(81) Blaðsíða 77
(82) Blaðsíða 78
(83) Blaðsíða 79
(84) Blaðsíða 80
(85) Blaðsíða 81
(86) Blaðsíða 82
(87) Blaðsíða 83
(88) Blaðsíða 84
(89) Blaðsíða 85
(90) Blaðsíða 86
(91) Blaðsíða 87
(92) Blaðsíða 88
(93) Blaðsíða 89
(94) Blaðsíða 90
(95) Blaðsíða 91
(96) Blaðsíða 92
(97) Blaðsíða 93
(98) Blaðsíða 94
(99) Kápa
(100) Kápa
(101) Kjölur
(102) Framsnið
(103) Kvarði
(104) Litaspjald
(2) Kápa
(3) Blaðsíða [1]
(4) Blaðsíða [2]
(5) Blaðsíða 1
(6) Blaðsíða 2
(7) Blaðsíða 3
(8) Blaðsíða 4
(9) Blaðsíða 5
(10) Blaðsíða 6
(11) Blaðsíða 7
(12) Blaðsíða 8
(13) Blaðsíða 9
(14) Blaðsíða 10
(15) Blaðsíða 11
(16) Blaðsíða 12
(17) Blaðsíða 13
(18) Blaðsíða 14
(19) Blaðsíða 15
(20) Blaðsíða 16
(21) Blaðsíða 17
(22) Blaðsíða 18
(23) Blaðsíða 19
(24) Blaðsíða 20
(25) Blaðsíða 21
(26) Blaðsíða 22
(27) Blaðsíða 23
(28) Blaðsíða 24
(29) Blaðsíða 25
(30) Blaðsíða 26
(31) Blaðsíða 27
(32) Blaðsíða 28
(33) Blaðsíða 29
(34) Blaðsíða 30
(35) Blaðsíða 31
(36) Blaðsíða 32
(37) Blaðsíða 33
(38) Blaðsíða 34
(39) Blaðsíða 35
(40) Blaðsíða 36
(41) Blaðsíða 37
(42) Blaðsíða 38
(43) Blaðsíða 39
(44) Blaðsíða 40
(45) Blaðsíða 41
(46) Blaðsíða 42
(47) Blaðsíða 43
(48) Blaðsíða 44
(49) Blaðsíða 45
(50) Blaðsíða 46
(51) Blaðsíða 47
(52) Blaðsíða 48
(53) Blaðsíða 49
(54) Blaðsíða 50
(55) Blaðsíða 51
(56) Blaðsíða 52
(57) Blaðsíða 53
(58) Blaðsíða 54
(59) Blaðsíða 55
(60) Blaðsíða 56
(61) Blaðsíða 57
(62) Blaðsíða 58
(63) Blaðsíða 59
(64) Blaðsíða 60
(65) Blaðsíða 61
(66) Blaðsíða 62
(67) Blaðsíða 63
(68) Blaðsíða 64
(69) Blaðsíða 65
(70) Blaðsíða 66
(71) Blaðsíða 67
(72) Blaðsíða 68
(73) Blaðsíða 69
(74) Blaðsíða 70
(75) Blaðsíða 71
(76) Blaðsíða 72
(77) Blaðsíða 73
(78) Blaðsíða 74
(79) Blaðsíða 75
(80) Blaðsíða 76
(81) Blaðsíða 77
(82) Blaðsíða 78
(83) Blaðsíða 79
(84) Blaðsíða 80
(85) Blaðsíða 81
(86) Blaðsíða 82
(87) Blaðsíða 83
(88) Blaðsíða 84
(89) Blaðsíða 85
(90) Blaðsíða 86
(91) Blaðsíða 87
(92) Blaðsíða 88
(93) Blaðsíða 89
(94) Blaðsíða 90
(95) Blaðsíða 91
(96) Blaðsíða 92
(97) Blaðsíða 93
(98) Blaðsíða 94
(99) Kápa
(100) Kápa
(101) Kjölur
(102) Framsnið
(103) Kvarði
(104) Litaspjald