
(7) Blaðsíða 5
AÐFARAORÐ
Listasafn íslands bregður nú út af tíu ára hefð. Á undanförnum fimm
listahátíðum í Reykjavík hefur safnið kynnt verk erlendra öndvegislistamanna.
Að þessu sinni efnir Listasafnið hins vegar til yfirlitssýningar á verkum eins af
fremstu samtíðarmálurum íslands, Karls Kvaran, og mun hann sóma sér vel í
félagsskap hinna erlendu listamanna.
Karl hefur alla sína starfsævi helgað sig listinni eingöngu, enda verið með
eindæmum afkastamikill. Ungur að aldri aðhylltist hann hið strang-abstrakta
málverk og hefur alla tíð verið sjálfum sér samkvæmur og trúr því listformi, eins
og sýningin ber Ijósast vitni um. Innan þessara marka hefur Karl mótað
sjálfstæðan og persónulegan stíl, sterkan og áhrifamikinn.
Listasafni íslands er mikil ánægja að fá nú tækifæri til að kynna í safninu
árangur af fjörutíu og fimm ára starfsferli Karls Kvaran.
SELMA JÓNSDÓTTIR
5
(1) Kápa
(2) Kápa
(3) Blaðsíða 1
(4) Blaðsíða 2
(5) Blaðsíða 3
(6) Blaðsíða 4
(7) Blaðsíða 5
(8) Blaðsíða 6
(9) Blaðsíða 7
(10) Blaðsíða 8
(11) Blaðsíða 9
(12) Blaðsíða 10
(13) Blaðsíða 11
(14) Blaðsíða 12
(15) Blaðsíða 13
(16) Blaðsíða 14
(17) Blaðsíða 15
(18) Blaðsíða 16
(19) Blaðsíða 17
(20) Blaðsíða 18
(21) Blaðsíða 19
(22) Blaðsíða 20
(23) Blaðsíða 21
(24) Blaðsíða 22
(25) Blaðsíða 23
(26) Blaðsíða 24
(27) Blaðsíða 25
(28) Blaðsíða 26
(29) Blaðsíða 27
(30) Blaðsíða 28
(31) Blaðsíða 29
(32) Blaðsíða 30
(33) Blaðsíða 31
(34) Blaðsíða 32
(35) Blaðsíða 33
(36) Blaðsíða 34
(37) Blaðsíða 35
(38) Blaðsíða 36
(39) Kápa
(40) Kápa
(41) Kvarði
(42) Litaspjald
(2) Kápa
(3) Blaðsíða 1
(4) Blaðsíða 2
(5) Blaðsíða 3
(6) Blaðsíða 4
(7) Blaðsíða 5
(8) Blaðsíða 6
(9) Blaðsíða 7
(10) Blaðsíða 8
(11) Blaðsíða 9
(12) Blaðsíða 10
(13) Blaðsíða 11
(14) Blaðsíða 12
(15) Blaðsíða 13
(16) Blaðsíða 14
(17) Blaðsíða 15
(18) Blaðsíða 16
(19) Blaðsíða 17
(20) Blaðsíða 18
(21) Blaðsíða 19
(22) Blaðsíða 20
(23) Blaðsíða 21
(24) Blaðsíða 22
(25) Blaðsíða 23
(26) Blaðsíða 24
(27) Blaðsíða 25
(28) Blaðsíða 26
(29) Blaðsíða 27
(30) Blaðsíða 28
(31) Blaðsíða 29
(32) Blaðsíða 30
(33) Blaðsíða 31
(34) Blaðsíða 32
(35) Blaðsíða 33
(36) Blaðsíða 34
(37) Blaðsíða 35
(38) Blaðsíða 36
(39) Kápa
(40) Kápa
(41) Kvarði
(42) Litaspjald