loading/hleð
(3) Page 3 (3) Page 3
Skyrsla um fátækraframfæri í Reykjavík áriö 1916. í athugasemdum mínum og stýringum við reikning bæjarsjóðs Reykjavikur irið 1916 er þess getið við gjaldliðina 20 b. og 21 a., að skýrsla um þurfamenn, styrkveit- ingar 0. fl. verði prentuð síðar. Ýmsra orsaka vegna hefir ekki verið unt að ganga frá skýrslunni fyr en nd, en þótt svo langt sé um'liðið þykir þó réttara að prenta hana. I. Skrá yfir þurfamenn, sem sveitlægir eru talöir í Reykjavík, styrkveitingar og enöurgreiöslur árið 1916. Tala. Nr. i. 54 Anna Benediktsdóttir, Framnesveg 27. Gömul og lasburða ekkja, Styrkveiting kr. 255.00. Minaðar- og hdsileigustyrkur. 2 60 Ari Hermann Ólafsson, Vesturgötu 57. Styrkveiting kr. 1281.11. Legukostn- að.ur, meðgjðf með óskilgetnu barni, hdsaleigustyrkur o. fl , 8 börn í ómegð. 3. 88 Auðbjörg fónsdóttir, Laugaveg 27 B. Gömul og heilsulítil ekkja. Styrkur kr. 175.00. Mánaðarstyrkur. 4. 373 Álfheiður Ólafsdóttir. Heilsulaust gamalmenni. Styrkur kr. 44.00, Hiisa- leiga. 5. 171 Álfheiður Stefánsdóttir, Bergstaðastræti 23. Ekkja. 4 börn i ómegð. Styrk- ur kr. 336.00. Mánaðarstyrkur, legukostnaður o. fl. Maður hennar, Jón Hallsson, dó 16. ágúst og er í styrk þessum innifalinn legukostnaður hans og styrkur er honum var veittur þar til hann dó, samtals kr. 221.00. 6. 255 Arni Árnason, Nýlendugötu 19. Endurborgaður styrkur frá 1915, kr. 40.00. 7. 392 Árni Árnason, Melbæ í Kaplaskjóli. Styrkur kr. 152.50. Legukostnaður og læknishjálp. Þuifalingurinn dó 27. sepember. 8. 283 Árni Guðmundsson, Nýlendugötu 13. Styrkur 42.50. Meðgjöf með óskil- getnu barni. 9. — Asa Indriðadóttir. Endurgreitt styrk frá 1899, kr. 30.00. (Fy/16).


Skýrsla um þurfamenn og fátækraframfæri í Reykjavík 1910-1925.

Author
Year
1910
Language
Icelandic
Volumes
11
Pages
346


Direct Links

If you want to link to this book, please use these links:

Link to this book: Skýrsla um þurfamenn og fátækraframfæri í Reykjavík 1910-1925.
https://baekur.is/bok/8fb0658c-874d-4442-abf7-bb395c9fe7b2

Link to this volume: 1916
https://baekur.is/bok/8fb0658c-874d-4442-abf7-bb395c9fe7b2/4

Link to this page: (3) Page 3
https://baekur.is/bok/8fb0658c-874d-4442-abf7-bb395c9fe7b2/4/3

Please do not link directly to images or PDFs on Bækur.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.