loading/hleð
(3) Blaðsíða 3 (3) Blaðsíða 3
Skyrsla um fátækraframfæri í Reykjavík áriö 1916. í athugasemdum mínum og stýringum við reikning bæjarsjóðs Reykjavikur irið 1916 er þess getið við gjaldliðina 20 b. og 21 a., að skýrsla um þurfamenn, styrkveit- ingar 0. fl. verði prentuð síðar. Ýmsra orsaka vegna hefir ekki verið unt að ganga frá skýrslunni fyr en nd, en þótt svo langt sé um'liðið þykir þó réttara að prenta hana. I. Skrá yfir þurfamenn, sem sveitlægir eru talöir í Reykjavík, styrkveitingar og enöurgreiöslur árið 1916. Tala. Nr. i. 54 Anna Benediktsdóttir, Framnesveg 27. Gömul og lasburða ekkja, Styrkveiting kr. 255.00. Minaðar- og hdsileigustyrkur. 2 60 Ari Hermann Ólafsson, Vesturgötu 57. Styrkveiting kr. 1281.11. Legukostn- að.ur, meðgjðf með óskilgetnu barni, hdsaleigustyrkur o. fl , 8 börn í ómegð. 3. 88 Auðbjörg fónsdóttir, Laugaveg 27 B. Gömul og heilsulítil ekkja. Styrkur kr. 175.00. Mánaðarstyrkur. 4. 373 Álfheiður Ólafsdóttir. Heilsulaust gamalmenni. Styrkur kr. 44.00, Hiisa- leiga. 5. 171 Álfheiður Stefánsdóttir, Bergstaðastræti 23. Ekkja. 4 börn i ómegð. Styrk- ur kr. 336.00. Mánaðarstyrkur, legukostnaður o. fl. Maður hennar, Jón Hallsson, dó 16. ágúst og er í styrk þessum innifalinn legukostnaður hans og styrkur er honum var veittur þar til hann dó, samtals kr. 221.00. 6. 255 Arni Árnason, Nýlendugötu 19. Endurborgaður styrkur frá 1915, kr. 40.00. 7. 392 Árni Árnason, Melbæ í Kaplaskjóli. Styrkur kr. 152.50. Legukostnaður og læknishjálp. Þuifalingurinn dó 27. sepember. 8. 283 Árni Guðmundsson, Nýlendugötu 13. Styrkur 42.50. Meðgjöf með óskil- getnu barni. 9. — Asa Indriðadóttir. Endurgreitt styrk frá 1899, kr. 30.00. (Fy/16).


Skýrsla um þurfamenn og fátækraframfæri í Reykjavík 1910-1925.

Höfundur
Ár
1910
Tungumál
Íslenska
Bindi
11
Blaðsíður
346


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Skýrsla um þurfamenn og fátækraframfæri í Reykjavík 1910-1925.
https://baekur.is/bok/8fb0658c-874d-4442-abf7-bb395c9fe7b2

Tengja á þetta bindi: 1916
https://baekur.is/bok/8fb0658c-874d-4442-abf7-bb395c9fe7b2/4

Tengja á þessa síðu: (3) Blaðsíða 3
https://baekur.is/bok/8fb0658c-874d-4442-abf7-bb395c9fe7b2/4/3

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.