loading/hleð
(76) Blaðsíða 60 (76) Blaðsíða 60
Ólafsson, Halldór Guðmundsson, adjunkt, sira Ólafur Palsson, Magnús Stephensen, siðar landshöfðingi, og Westergaard, aðstoðarmaður i íslensku stjórnardeildinni. Tiðindi um sljórnarmálefni ísiands komu út í 3 þykkum bindum í Kaupmannahöfn á árunum 1855—1875. Að útgáfu þeirra unnu þessir menn: Sveinn Skúlason, síðar preslur, Sigurður Ilansen, Sigurður L. Jónasson, Bcrgur Thorberg, síðar landshöfðingi, Magnús Slephensen, síðar landshöfðingi, og Július Havsteen, siðar amtmaður. Eflir 1875 tók land- sljórnin sjálf að sjer að gefa út þessi rit. Á fundi Reykjavíkurdeildarinnar 23. ágúst 1854 kom fram lillaga um það frá Jóni assessor Pjelurssijni, að fjelagið byrji á að útgefa diplomata- rium eða islenskt fornbrjefasafn, og yrði varið svo sem 100 rikisdölum ár- lega til undirbúnings þessu verki. Jón Guðmundsson, ritstjóri, studdi þessa tillögu á fundinum og vildi jafnframt, að leitað væri samkomulags við stjórnarnefnd Árna-Magnússonar-safnsins um útgáfu fornbrjefasafnsins og fjárfrámlög til verksins; var samþykkt að skrifa stjórnarnefndinni, en jafn- framt, að ráðast skyldi í fyrirtækið, jafnvel þótt stjórnarnefnd Árnasafns vildi engan styrlc leggja fram til þess. Þelta mál var tekið fyrir á fundi Kaupmannahafnardeildarinnar 18. nóvember 1854, og var fundurinn hlynntur þvi. Jóni Sigurðssyni tókst að fá nokkuru síðar styrk frá stjórn- inni til að semja upphaf ritsins, og mun stjórnarnefnd Árnasafns hafa stutt hann að því, þótt ekkert legði hún sjálf af mörkum til styrktar fyrirtæk- inu. En þelta varð til þess, að Jón Sigurðsson gat boðið fjelaginu handrit að fyrsta hefti fornbrjefasafnsins til prentunar ritlaunalaust, gegn þvi að fjelagið tæki að sjer prentunarkoslnaðinn, á fundi Kaupmannahafnardeild- arinnar 18. desember 1855, og kom það hefti út árið eflir. En alldræmt gekk verkið, svo að fyrsta bindi þess er ekki lokið fyrr en 1870, en miklu hafði þó Jón safnað til ritsins um fram þetta. Eflir þelta lá útgáfa safnsins í dái um hrið, til þess er Jón Porkelsson, siðar dr. phil. og land- skjalavörður, brautst í því að lninda útgáfunni áfram og fekk lil þess styrk hjá kennslumálastjórninni dönslui og alþingi (1886). Byrjaði nú fornbrjefa- safnið að koma út aftur 1888 og hefir komið út alla tið siðan jafnt og þjett, og eru nú komin út af þvi 10 bindi gild eða fram um árið 1544, og hefir dr. Jón Þorkelsson jafnan haft á hendi útgáfuna upp frá þvi, að 60
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Saurblað
(6) Saurblað
(7) Kápa
(8) Kápa
(9) Blaðsíða [1]
(10) Blaðsíða [2]
(11) Blaðsíða [3]
(12) Blaðsíða [4]
(13) Mynd
(14) Mynd
(15) Mynd
(16) Mynd
(17) Blaðsíða 1
(18) Blaðsíða 2
(19) Blaðsíða 3
(20) Blaðsíða 4
(21) Blaðsíða 5
(22) Blaðsíða 6
(23) Blaðsíða 7
(24) Blaðsíða 8
(25) Blaðsíða 9
(26) Blaðsíða 10
(27) Blaðsíða 11
(28) Blaðsíða 12
(29) Blaðsíða 13
(30) Blaðsíða 14
(31) Blaðsíða 15
(32) Blaðsíða 16
(33) Blaðsíða 17
(34) Blaðsíða 18
(35) Blaðsíða 19
(36) Blaðsíða 20
(37) Blaðsíða 21
(38) Blaðsíða 22
(39) Blaðsíða 23
(40) Blaðsíða 24
(41) Blaðsíða 25
(42) Blaðsíða 26
(43) Blaðsíða 27
(44) Blaðsíða 28
(45) Blaðsíða 29
(46) Blaðsíða 30
(47) Blaðsíða 31
(48) Blaðsíða 32
(49) Blaðsíða 33
(50) Blaðsíða 34
(51) Blaðsíða 35
(52) Blaðsíða 36
(53) Blaðsíða 37
(54) Blaðsíða 38
(55) Blaðsíða 39
(56) Blaðsíða 40
(57) Blaðsíða 41
(58) Blaðsíða 42
(59) Blaðsíða 43
(60) Blaðsíða 44
(61) Blaðsíða 45
(62) Blaðsíða 46
(63) Blaðsíða 47
(64) Blaðsíða 48
(65) Blaðsíða 49
(66) Blaðsíða 50
(67) Blaðsíða 51
(68) Blaðsíða 52
(69) Blaðsíða 53
(70) Blaðsíða 54
(71) Blaðsíða 55
(72) Blaðsíða 56
(73) Blaðsíða 57
(74) Blaðsíða 58
(75) Blaðsíða 59
(76) Blaðsíða 60
(77) Blaðsíða 61
(78) Blaðsíða 62
(79) Blaðsíða 63
(80) Blaðsíða 64
(81) Blaðsíða 65
(82) Blaðsíða 66
(83) Blaðsíða 67
(84) Blaðsíða 68
(85) Blaðsíða 69
(86) Blaðsíða 70
(87) Blaðsíða 71
(88) Blaðsíða 72
(89) Blaðsíða 73
(90) Blaðsíða 74
(91) Blaðsíða 75
(92) Blaðsíða 76
(93) Blaðsíða 77
(94) Blaðsíða 78
(95) Blaðsíða 79
(96) Blaðsíða 80
(97) Blaðsíða 81
(98) Blaðsíða 82
(99) Blaðsíða 83
(100) Blaðsíða 84
(101) Blaðsíða 85
(102) Blaðsíða 86
(103) Blaðsíða 87
(104) Blaðsíða 88
(105) Blaðsíða 89
(106) Blaðsíða 90
(107) Blaðsíða 91
(108) Blaðsíða 92
(109) Blaðsíða 93
(110) Blaðsíða 94
(111) Blaðsíða 95
(112) Blaðsíða 96
(113) Blaðsíða 97
(114) Blaðsíða 98
(115) Blaðsíða 99
(116) Blaðsíða 100
(117) Blaðsíða 101
(118) Blaðsíða 102
(119) Blaðsíða 103
(120) Blaðsíða 104
(121) Blaðsíða 105
(122) Blaðsíða 106
(123) Blaðsíða 107
(124) Blaðsíða 108
(125) Blaðsíða 109
(126) Blaðsíða 110
(127) Blaðsíða 111
(128) Blaðsíða 112
(129) Blaðsíða 113
(130) Blaðsíða 114
(131) Blaðsíða 115
(132) Blaðsíða 116
(133) Blaðsíða 117
(134) Blaðsíða 118
(135) Blaðsíða 119
(136) Blaðsíða 120
(137) Blaðsíða 121
(138) Blaðsíða 122
(139) Blaðsíða 123
(140) Blaðsíða 124
(141) Blaðsíða 125
(142) Blaðsíða 126
(143) Blaðsíða 127
(144) Blaðsíða 128
(145) Blaðsíða 129
(146) Blaðsíða 130
(147) Blaðsíða 131
(148) Blaðsíða 132
(149) Blaðsíða 133
(150) Blaðsíða 134
(151) Blaðsíða 135
(152) Blaðsíða 136
(153) Blaðsíða 137
(154) Blaðsíða 138
(155) Blaðsíða 139
(156) Blaðsíða 140
(157) Blaðsíða 141
(158) Blaðsíða 142
(159) Blaðsíða 143
(160) Blaðsíða 144
(161) Blaðsíða 145
(162) Blaðsíða 146
(163) Blaðsíða 147
(164) Blaðsíða 148
(165) Blaðsíða 149
(166) Blaðsíða 150
(167) Blaðsíða 151
(168) Blaðsíða 152
(169) Blaðsíða 153
(170) Blaðsíða 154
(171) Blaðsíða 155
(172) Blaðsíða 156
(173) Blaðsíða 157
(174) Blaðsíða 158
(175) Blaðsíða 159
(176) Blaðsíða 160
(177) Blaðsíða 161
(178) Blaðsíða 162
(179) Blaðsíða 163
(180) Blaðsíða 164
(181) Blaðsíða 165
(182) Blaðsíða 166
(183) Blaðsíða 167
(184) Blaðsíða 168
(185) Blaðsíða 169
(186) Blaðsíða 170
(187) Blaðsíða 171
(188) Blaðsíða 172
(189) Blaðsíða 173
(190) Blaðsíða 174
(191) Blaðsíða 175
(192) Blaðsíða 176
(193) Blaðsíða 177
(194) Blaðsíða 178
(195) Blaðsíða 179
(196) Blaðsíða 180
(197) Blaðsíða 181
(198) Blaðsíða 182
(199) Blaðsíða 183
(200) Blaðsíða 184
(201) Blaðsíða 185
(202) Blaðsíða 186
(203) Blaðsíða 187
(204) Blaðsíða 188
(205) Blaðsíða 189
(206) Blaðsíða 190
(207) Blaðsíða 191
(208) Blaðsíða 192
(209) Blaðsíða 193
(210) Blaðsíða 194
(211) Blaðsíða 195
(212) Blaðsíða 196
(213) Blaðsíða 197
(214) Blaðsíða 198
(215) Blaðsíða 199
(216) Blaðsíða 200
(217) Blaðsíða 201
(218) Blaðsíða 202
(219) Blaðsíða 203
(220) Blaðsíða 204
(221) Blaðsíða 205
(222) Blaðsíða 206
(223) Blaðsíða 207
(224) Blaðsíða 208
(225) Blaðsíða 209
(226) Blaðsíða 210
(227) Blaðsíða 211
(228) Blaðsíða 212
(229) Kápa
(230) Kápa
(231) Saurblað
(232) Saurblað
(233) Saurblað
(234) Saurblað
(235) Band
(236) Band
(237) Kjölur
(238) Framsnið
(239) Kvarði
(240) Litaspjald


Hið íslenska bókmenntafjelag 1816-1916

Ár
1916
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
236


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Hið íslenska bókmenntafjelag 1816-1916
https://baekur.is/bok/9c246a15-4e7f-4b51-a865-79db9ef9778f

Tengja á þessa síðu: (76) Blaðsíða 60
https://baekur.is/bok/9c246a15-4e7f-4b51-a865-79db9ef9778f/0/76

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.