loading/hleð
(32) Blaðsíða 30 (32) Blaðsíða 30
30 yfirheyrslu er venjulega variS 1 tíma í viku, og til skriflegra æfínga 2 eptirmifedagstímum í viku. d, Kirltjusaga. Kennari S. Melsteí) les kirkju- sögu fyrir meí) báírnin deildunum í sameiníngu, annaö áriö fram a& Lúthers si&abót, og annaö fram aö vorum tímum, 4—5 tíma í viku. e, Kirkjurrttur. Eptir uppástúngu forstööu- mannsins og tilhlutun umsjónarmannanna hefurlands- yfirréttardómari J. Pétursson seinustu tvö árin lesiÖ yfir kirkjuréttinn meö báöum deildum í samein- íngu 3 tíma í viku. Hefur hann í fyrirlestrum sín- um bæbi útlistab hinn almenna kirkjurétt, og sér í lagi íslenzkan lcirkjurétt, og frætt prestaefnin um hinar lielztu kirkjulegu tilskipanir, um skýrslur, sem prestar eiga ab gefa, um stjórn á fátækra-málefn- um og um forstöÖu prestakalla, ásamt kirkju og kirkjujörbum. f, Kennimanrdeg guðfrœði. Forstöbumaburinn heldur einu sinni í viku tvo tíma í senn seinna árib fyrirlestra yfir prédikunarlist, og gefur jafnframt stuttar reglur fyrir því, hvernig semja skuli tæki- færisræímr. þar ab auki fær hann stúdentunum seinni hluta seinna ársins ræ&utexta, og lætur þá leggja út af þeim, og síÖan flytja ræburnar í dóm- kirkjunni, hér um bil einu sinni á hverjnm hálfs- mánaÖarfresti. g, Barnaspurníng. Forstöbumaburinn venur prestaefnin vib ab spyrja börn, og ver til þess síöari hluta seinna ársins tveim tímum einu sinni í viku.
(1) Kápa
(2) Kápa
(3) Blaðsíða 1
(4) Blaðsíða 2
(5) Blaðsíða 3
(6) Blaðsíða 4
(7) Blaðsíða 5
(8) Blaðsíða 6
(9) Blaðsíða 7
(10) Blaðsíða 8
(11) Blaðsíða 9
(12) Blaðsíða 10
(13) Blaðsíða 11
(14) Blaðsíða 12
(15) Blaðsíða 13
(16) Blaðsíða 14
(17) Blaðsíða 15
(18) Blaðsíða 16
(19) Blaðsíða 17
(20) Blaðsíða 18
(21) Blaðsíða 19
(22) Blaðsíða 20
(23) Blaðsíða 21
(24) Blaðsíða 22
(25) Blaðsíða 23
(26) Blaðsíða 24
(27) Blaðsíða 25
(28) Blaðsíða 26
(29) Blaðsíða 27
(30) Blaðsíða 28
(31) Blaðsíða 29
(32) Blaðsíða 30
(33) Blaðsíða 31
(34) Blaðsíða 32
(35) Blaðsíða 33
(36) Blaðsíða 34
(37) Blaðsíða 35
(38) Blaðsíða 36
(39) Blaðsíða 37
(40) Blaðsíða 38
(41) Blaðsíða 39
(42) Blaðsíða 40
(43) Blaðsíða 41
(44) Blaðsíða 42
(45) Blaðsíða 43
(46) Blaðsíða 44
(47) Blaðsíða 45
(48) Blaðsíða 46
(49) Blaðsíða 47
(50) Blaðsíða 48
(51) Blaðsíða 49
(52) Blaðsíða 50
(53) Blaðsíða 51
(54) Blaðsíða 52
(55) Blaðsíða 53
(56) Blaðsíða 54
(57) Blaðsíða 55
(58) Blaðsíða 56
(59) Blaðsíða 57
(60) Blaðsíða 58
(61) Blaðsíða 59
(62) Blaðsíða 60
(63) Blaðsíða 61
(64) Blaðsíða 62
(65) Blaðsíða 63
(66) Blaðsíða 64
(67) Blaðsíða 65
(68) Blaðsíða 66
(69) Kápa
(70) Kápa
(71) Kvarði
(72) Litaspjald


Skýrsla um Prestaskólann í Reykjavík = Efterretninger om Pastoralseminariet i Reykjavik.

Ár
1856
Tungumál
Íslenska
Efnisorð
Blaðsíður
70


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Skýrsla um Prestaskólann í Reykjavík = Efterretninger om Pastoralseminariet i Reykjavik.
https://baekur.is/bok/a68b7465-1034-42de-9dd1-4910046c2c35

Tengja á þessa síðu: (32) Blaðsíða 30
https://baekur.is/bok/a68b7465-1034-42de-9dd1-4910046c2c35/0/32

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.