loading/hleð
(144) Page 114 (144) Page 114
LOFTIN BLÁ himininn með ilmi sínum, grœnhu og saung, það var einsog að eiga heima í skýunum. Jónsmessunótt, Ásta Sóllilja gengur niður með bæjarlæknum. Vornóttin, hún ríkir yfir dalnum einsog úng stúlka. Átti hún að lcoma eða átti hún ekki að koma? Hún hikar, lœðist á tánum, — og það er dagur. Ljósar þokur mýranna lyppuðust uppí dalkima fjalls- ins og lögðust í saklausri blygðun einsog skýla að mitti hlíðarinnar. Það bar skepnu við hvítspeglandi vatnið, líkast nykri í gagnsœrri nóttinni. Hún baðar sig í dögginni og óskar sér. Svo var henni kalt, og hún hljóp lil og frá um árbakkann, slóð hennar í mörgum hlylckjum einsog strœtin í borgum heimsins, hún var ópersónuleg og létt, risin uppaf dögginni eins og þokan sjálf, undursamleg í hinu grœna þvala landslagi sólnœturinnar. Og þegar hún hafði hlaupið um stund var henni ajtur heitt, og þá vöknuðu fuglarnir, og himinninn bragaði í dýrum litum, eftir eina stund glitr- ar sólin í dögg Ijónslappans og tnáríustakksins, og döggin hverfur fyrir sólu, jónsmessunnar helga dögg. Sumrin eru fögur, en eiga þó sína dimmu daga. Svo féll regn óþurkasumarsins á þrjá litla verkamenn heiðarinnar hlífarlausa í teignum, og konuna sem lá uppí sextán vikur á sumrin. Það gegnvœtti hvern þráð í dulunum þeirra, höjuðfötin urðu að klessu, sömuleiðis hárlubbinn, vœtan rann í taumum um háls og and- lit og tók í sig lit úr höfuðfötunum, seytlaði niðrá bakið; og niðrá brjóstið. Þannig stóðu þau í veisum og þúfnafyllum, í vatni og leir, kakkþykkur rosahiminninn ótœmandi, það hvein ömurlega í votu grasinu undan Ijánum, Ijáin varð þýngri og þýngri, tíminn vildi. ekki líða, það var einsog augnablikin klestust við mann á sama hátt og gegnvotar spjarirnar; hásumar; fuglarnir hljóðir, nema hvað stelk- urinn sveif í önnum og sagði lítið brot úr sinni furðulegu og óendan- legu sögu: hí hí hí, yfir slœgjunni; þessir hamíngjusömu fuglar eru svo gerðir að vatnið festir ekki á þeirra mjúka þétta jiðri. Það kemur vetur en síðan nýtt vor með nýjar vonir. 114
(1) Front Board
(2) Front Board
(3) Front Flyleaf
(4) Front Flyleaf
(5) Front Cover
(6) Front Cover
(7) Page 1
(8) Page 2
(9) Page 3
(10) Page 4
(11) Page 5
(12) Page 6
(13) Illustration
(14) Illustration
(15) Page 7
(16) Page 8
(17) Page 9
(18) Page 10
(19) Illustration
(20) Illustration
(21) Page 11
(22) Page 12
(23) Page 13
(24) Page 14
(25) Page 15
(26) Page 16
(27) Page 17
(28) Page 18
(29) Page 19
(30) Page 20
(31) Illustration
(32) Illustration
(33) Page 21
(34) Page 22
(35) Page 23
(36) Page 24
(37) Page 25
(38) Page 26
(39) Page 27
(40) Page 28
(41) Illustration
(42) Illustration
(43) Page 29
(44) Page 30
(45) Page 31
(46) Page 32
(47) Page 33
(48) Page 34
(49) Page 35
(50) Page 36
(51) Illustration
(52) Illustration
(53) Page 37
(54) Page 38
(55) Page 39
(56) Page 40
(57) Page 41
(58) Page 42
(59) Page 43
(60) Page 44
(61) Illustration
(62) Illustration
(63) Page 45
(64) Page 46
(65) Page 47
(66) Page 48
(67) Page 49
(68) Page 50
(69) Page 51
(70) Page 52
(71) Illustration
(72) Illustration
(73) Page 53
(74) Page 54
(75) Page 55
(76) Page 56
(77) Page 57
(78) Page 58
(79) Page 59
(80) Page 60
(81) Illustration
(82) Illustration
(83) Page 61
(84) Page 62
(85) Page 63
(86) Page 64
(87) Page 65
(88) Page 66
(89) Page 67
(90) Page 68
(91) Illustration
(92) Illustration
(93) Page 69
(94) Page 70
(95) Page 71
(96) Page 72
(97) Page 73
(98) Page 74
(99) Page 75
(100) Page 76
(101) Illustration
(102) Illustration
(103) Page 77
(104) Page 78
(105) Page 79
(106) Page 80
(107) Page 81
(108) Page 82
(109) Page 83
(110) Page 84
(111) Illustration
(112) Illustration
(113) Page 85
(114) Page 86
(115) Page 87
(116) Page 88
(117) Page 89
(118) Page 90
(119) Page 91
(120) Page 92
(121) Illustration
(122) Illustration
(123) Page 93
(124) Page 94
(125) Page 95
(126) Page 96
(127) Page 97
(128) Page 98
(129) Page 99
(130) Page 100
(131) Page 101
(132) Page 102
(133) Page 103
(134) Page 104
(135) Page 105
(136) Page 106
(137) Page 107
(138) Page 108
(139) Page 109
(140) Page 110
(141) Page 111
(142) Page 112
(143) Page 113
(144) Page 114
(145) Page 115
(146) Page 116
(147) Page 117
(148) Page 118
(149) Page 119
(150) Page 120
(151) Page 121
(152) Page 122
(153) Page 123
(154) Page 124
(155) Page 125
(156) Page 126
(157) Page 127
(158) Page 128
(159) Page 129
(160) Page 130
(161) Page 131
(162) Page 132
(163) Page 133
(164) Page 134
(165) Page 135
(166) Page 136
(167) Page 137
(168) Page 138
(169) Page 139
(170) Page 140
(171) Page 141
(172) Page 142
(173) Page 143
(174) Page 144
(175) Page 145
(176) Page 146
(177) Page 147
(178) Page 148
(179) Page 149
(180) Page 150
(181) Page 151
(182) Page 152
(183) Page 153
(184) Page 154
(185) Page 155
(186) Page 156
(187) Page 157
(188) Page 158
(189) Back Cover
(190) Back Cover
(191) Rear Flyleaf
(192) Rear Flyleaf
(193) Rear Board
(194) Rear Board
(195) Spine
(196) Fore Edge
(197) Head Edge
(198) Tail Edge
(199) Scale
(200) Color Palette


Loftin blá

Year
1957
Language
Icelandic
Keyword
Pages
194


Direct Links

If you want to link to this book, please use these links:

Link to this book: Loftin blá
https://baekur.is/bok/afea2be1-e08a-4d27-825f-3f68c00af204

Link to this page: (144) Page 114
https://baekur.is/bok/afea2be1-e08a-4d27-825f-3f68c00af204/0/144

Please do not link directly to images or PDFs on Bækur.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.