loading/hleð
(156) Page 126 (156) Page 126
LOFTIN BLÁ Hver er nú ástæðan til þess, að hag manna hnignar svo mjög eftir 1600, og manndauði úr hungri verður svo óhugnanlega algengur? Þótt undarlegt megi virðast, hefur það fram til þessa verið ríkjandi skoðun sagnfræðinga, að árferðið hafi ekki verið verra á þessum tímum en áður var. Um þetta munu að mestu hafa ráðið skoðanir Þorvalds próf. Thoroddsens. Sem kunnugt er, var hann mikils virtur náttúrufræðingur, enda voru afköst hans í þeim efnum dæmafá og ágæt. Það var óhagganleg sannfæring hans, að veðurfar á íslandi hefði litlum sem engum breytingum tekið allt frá landnámsöld. Var varla von, að sögumenn, sem enga sérþekkingu höfðu á náttúrufræð- um, þyrðu að mæla þeirri skoðun í mót. Því var gripið til annarra raka. Verzlunarlaginu og þjóðinni sjálfri var kennt um allt saman. Danskir einokunarkaupmenn kvöldu þjóðina, var sagt, en auk þess átti dugleysi þjóðarinnar sinn þátt í óförunum. Þetta er harður dóm- ur, bæði um Dani og íslendinga. Við ættum þó að vera vaxnir upp úr Danahatrinu, og einkennileg er sú skoðun, að íslendingar hafi á niðurlægingaröldunum verið dugminni en fyrri og síðari kynslóðir. Aður en við skrifum undir þennan dóm skulum við því athuga málið nánar. Víkjum nú sögunni til meginlands Evrópu. Árið 1949 birtist í brezku veðurfræðitímariti grein um svokallaða „Litlu ísöld“. Fæstir lesendur munu hafa heyrt það orð áður, en með því er átt við harð- indaskeið, sem hófst 1 Evropu á miðöldum. Sýnt er fram á það með gögnum frá Ítalíu, Sviss og Belgíu, að veturnir hafi kólnað mjög á árunum 1550 1570. Svo áberandi er þessi breyting, að ekki verður um hana villzt, jafnvel þótt ekki sé um beinar hitamælingar að ræða. Rannsóknir á árhringum í trjám geta einnig gefið vísbendingar um árferðið. Sýnt hefur verið fram á, að í Skandinavíu fer þykkt ár- hringanna að nokkru leyti eftir sumarhita og eykst um 0.1 mm, þegar sumarhitinn eykst um 1°. Gömul tré, sem felld hafa verið nýlega, og viður í gömlum húsum á Norðurlöndum, geta þannig vottað, að sumrin þar hafi kólnað mjög í kringum 1580—1590. En nú mun einhver spyrja: Jafnvel þótt sannað sé, að veðurfar í Evrópu hafi kólnað um þetta leyti, er það þá nokkur sönnun þess, að 126
(1) Front Board
(2) Front Board
(3) Front Flyleaf
(4) Front Flyleaf
(5) Front Cover
(6) Front Cover
(7) Page 1
(8) Page 2
(9) Page 3
(10) Page 4
(11) Page 5
(12) Page 6
(13) Illustration
(14) Illustration
(15) Page 7
(16) Page 8
(17) Page 9
(18) Page 10
(19) Illustration
(20) Illustration
(21) Page 11
(22) Page 12
(23) Page 13
(24) Page 14
(25) Page 15
(26) Page 16
(27) Page 17
(28) Page 18
(29) Page 19
(30) Page 20
(31) Illustration
(32) Illustration
(33) Page 21
(34) Page 22
(35) Page 23
(36) Page 24
(37) Page 25
(38) Page 26
(39) Page 27
(40) Page 28
(41) Illustration
(42) Illustration
(43) Page 29
(44) Page 30
(45) Page 31
(46) Page 32
(47) Page 33
(48) Page 34
(49) Page 35
(50) Page 36
(51) Illustration
(52) Illustration
(53) Page 37
(54) Page 38
(55) Page 39
(56) Page 40
(57) Page 41
(58) Page 42
(59) Page 43
(60) Page 44
(61) Illustration
(62) Illustration
(63) Page 45
(64) Page 46
(65) Page 47
(66) Page 48
(67) Page 49
(68) Page 50
(69) Page 51
(70) Page 52
(71) Illustration
(72) Illustration
(73) Page 53
(74) Page 54
(75) Page 55
(76) Page 56
(77) Page 57
(78) Page 58
(79) Page 59
(80) Page 60
(81) Illustration
(82) Illustration
(83) Page 61
(84) Page 62
(85) Page 63
(86) Page 64
(87) Page 65
(88) Page 66
(89) Page 67
(90) Page 68
(91) Illustration
(92) Illustration
(93) Page 69
(94) Page 70
(95) Page 71
(96) Page 72
(97) Page 73
(98) Page 74
(99) Page 75
(100) Page 76
(101) Illustration
(102) Illustration
(103) Page 77
(104) Page 78
(105) Page 79
(106) Page 80
(107) Page 81
(108) Page 82
(109) Page 83
(110) Page 84
(111) Illustration
(112) Illustration
(113) Page 85
(114) Page 86
(115) Page 87
(116) Page 88
(117) Page 89
(118) Page 90
(119) Page 91
(120) Page 92
(121) Illustration
(122) Illustration
(123) Page 93
(124) Page 94
(125) Page 95
(126) Page 96
(127) Page 97
(128) Page 98
(129) Page 99
(130) Page 100
(131) Page 101
(132) Page 102
(133) Page 103
(134) Page 104
(135) Page 105
(136) Page 106
(137) Page 107
(138) Page 108
(139) Page 109
(140) Page 110
(141) Page 111
(142) Page 112
(143) Page 113
(144) Page 114
(145) Page 115
(146) Page 116
(147) Page 117
(148) Page 118
(149) Page 119
(150) Page 120
(151) Page 121
(152) Page 122
(153) Page 123
(154) Page 124
(155) Page 125
(156) Page 126
(157) Page 127
(158) Page 128
(159) Page 129
(160) Page 130
(161) Page 131
(162) Page 132
(163) Page 133
(164) Page 134
(165) Page 135
(166) Page 136
(167) Page 137
(168) Page 138
(169) Page 139
(170) Page 140
(171) Page 141
(172) Page 142
(173) Page 143
(174) Page 144
(175) Page 145
(176) Page 146
(177) Page 147
(178) Page 148
(179) Page 149
(180) Page 150
(181) Page 151
(182) Page 152
(183) Page 153
(184) Page 154
(185) Page 155
(186) Page 156
(187) Page 157
(188) Page 158
(189) Back Cover
(190) Back Cover
(191) Rear Flyleaf
(192) Rear Flyleaf
(193) Rear Board
(194) Rear Board
(195) Spine
(196) Fore Edge
(197) Head Edge
(198) Tail Edge
(199) Scale
(200) Color Palette


Loftin blá

Year
1957
Language
Icelandic
Keyword
Pages
194


Direct Links

If you want to link to this book, please use these links:

Link to this book: Loftin blá
https://baekur.is/bok/afea2be1-e08a-4d27-825f-3f68c00af204

Link to this page: (156) Page 126
https://baekur.is/bok/afea2be1-e08a-4d27-825f-3f68c00af204/0/156

Please do not link directly to images or PDFs on Bækur.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.