loading/hleð
(78) Page 58 (78) Page 58
LOFTIN BLÁ Og eftir þennan stutta inngang skulum við kynna okkur það, sem vitað er um veðrið á þessum plánetum. Við sleppum Merkúríusi, enda er erfitt að skoða hann, þar sem hann er ávallt nærri sólu á himninum. Þá kemur Venus, sem er næst jörðu af jarðstjörnunum. Hún er líka h. u. b. jafn stór og jörðin. Ekki er hægt að sjá hið fasta yfirborð á Venusi, heldur aðeins efra borðið á geysimiklum skýjamekki, sem hylur plánetuna. Þess vegna er líka endurskin sólarljóssins mjög mikið frá Venusi, en eins og við getum daglega séð, eru skýin mjög björt í sólskini. En nú skulum við vara okkur að draga ekki of fljótt ályktanir. Skýjamökkurinn á Venusi er ekki úr vatnsdropum eins og hér, því að þar er sama og engin vatnsgufa. Sumir gizka á, að þetta sé rykmökkur, en svo mikið er víst, að gegnum hann hefur engum tekizt að sjá. Fyrir vikið er ekki einu sinni hægt að vita, hvort Venus snýst um sjálfan sig eins og jörðin gerir, því að þar er engan fastan depil að miða við. Menn halda þó, að sá snúningur sé mjög hægur, m. ö. o. að dagurinn sé mjög langur, jafnvel heilt ár. Venus er nærri sólu, eins og áður var getið, og þess vegna er hitinn þar mikill, 50—100 stig á yfirborði skýjanna, og vafalaust miklu heitara inni í skýjamekkinum eða undir honum. Kolsýran er 500 sinnum meiri en í okkar lofti. Við yfirborð skýjanna stendur loftvogin um það bil sex sinnum lægra en við yfir- borð jarðar, en ekki vita menn, hve þykkur skýjamökkurinn er og því ekki heldur, hvað loftvogin sýnir við hið fasta yfirborð Venusar. Vegna þess hvað dagurinn er langur á Venusi, eru líkur til, að tiltölu- lega svalur vindur liggi stöðugt frá dimmu hliðinni til heitustu svæð- anna. Þar er þá sífellt hitauppstreymi, en ofar streymir loftið frá þessum heitu löndum. Hér er ekki ástæða tii að ræða, hvort líf muni leynast á Venusi. Hitt er víst, að okkur jarðneskum verum yrði þungt um andardráttinn í þurrum og heitum, en súrefnissnauðum mistur- mekki Venusar. Og þá mundi margur þrá að vera aftur kominn á jörðina, þá bláleitu stjörnu, sem er næsti granni Venusar, og fylla þar lungun í blænum. Við förum nú fram hjá jörðinni og komum að hinni fjórðu jarð- stjörnu, Mars. Um hann hefur verið mikið skrifað og rætt. Hafa 58
(1) Front Board
(2) Front Board
(3) Front Flyleaf
(4) Front Flyleaf
(5) Front Cover
(6) Front Cover
(7) Page 1
(8) Page 2
(9) Page 3
(10) Page 4
(11) Page 5
(12) Page 6
(13) Illustration
(14) Illustration
(15) Page 7
(16) Page 8
(17) Page 9
(18) Page 10
(19) Illustration
(20) Illustration
(21) Page 11
(22) Page 12
(23) Page 13
(24) Page 14
(25) Page 15
(26) Page 16
(27) Page 17
(28) Page 18
(29) Page 19
(30) Page 20
(31) Illustration
(32) Illustration
(33) Page 21
(34) Page 22
(35) Page 23
(36) Page 24
(37) Page 25
(38) Page 26
(39) Page 27
(40) Page 28
(41) Illustration
(42) Illustration
(43) Page 29
(44) Page 30
(45) Page 31
(46) Page 32
(47) Page 33
(48) Page 34
(49) Page 35
(50) Page 36
(51) Illustration
(52) Illustration
(53) Page 37
(54) Page 38
(55) Page 39
(56) Page 40
(57) Page 41
(58) Page 42
(59) Page 43
(60) Page 44
(61) Illustration
(62) Illustration
(63) Page 45
(64) Page 46
(65) Page 47
(66) Page 48
(67) Page 49
(68) Page 50
(69) Page 51
(70) Page 52
(71) Illustration
(72) Illustration
(73) Page 53
(74) Page 54
(75) Page 55
(76) Page 56
(77) Page 57
(78) Page 58
(79) Page 59
(80) Page 60
(81) Illustration
(82) Illustration
(83) Page 61
(84) Page 62
(85) Page 63
(86) Page 64
(87) Page 65
(88) Page 66
(89) Page 67
(90) Page 68
(91) Illustration
(92) Illustration
(93) Page 69
(94) Page 70
(95) Page 71
(96) Page 72
(97) Page 73
(98) Page 74
(99) Page 75
(100) Page 76
(101) Illustration
(102) Illustration
(103) Page 77
(104) Page 78
(105) Page 79
(106) Page 80
(107) Page 81
(108) Page 82
(109) Page 83
(110) Page 84
(111) Illustration
(112) Illustration
(113) Page 85
(114) Page 86
(115) Page 87
(116) Page 88
(117) Page 89
(118) Page 90
(119) Page 91
(120) Page 92
(121) Illustration
(122) Illustration
(123) Page 93
(124) Page 94
(125) Page 95
(126) Page 96
(127) Page 97
(128) Page 98
(129) Page 99
(130) Page 100
(131) Page 101
(132) Page 102
(133) Page 103
(134) Page 104
(135) Page 105
(136) Page 106
(137) Page 107
(138) Page 108
(139) Page 109
(140) Page 110
(141) Page 111
(142) Page 112
(143) Page 113
(144) Page 114
(145) Page 115
(146) Page 116
(147) Page 117
(148) Page 118
(149) Page 119
(150) Page 120
(151) Page 121
(152) Page 122
(153) Page 123
(154) Page 124
(155) Page 125
(156) Page 126
(157) Page 127
(158) Page 128
(159) Page 129
(160) Page 130
(161) Page 131
(162) Page 132
(163) Page 133
(164) Page 134
(165) Page 135
(166) Page 136
(167) Page 137
(168) Page 138
(169) Page 139
(170) Page 140
(171) Page 141
(172) Page 142
(173) Page 143
(174) Page 144
(175) Page 145
(176) Page 146
(177) Page 147
(178) Page 148
(179) Page 149
(180) Page 150
(181) Page 151
(182) Page 152
(183) Page 153
(184) Page 154
(185) Page 155
(186) Page 156
(187) Page 157
(188) Page 158
(189) Back Cover
(190) Back Cover
(191) Rear Flyleaf
(192) Rear Flyleaf
(193) Rear Board
(194) Rear Board
(195) Spine
(196) Fore Edge
(197) Head Edge
(198) Tail Edge
(199) Scale
(200) Color Palette


Loftin blá

Year
1957
Language
Icelandic
Keyword
Pages
194


Direct Links

If you want to link to this book, please use these links:

Link to this book: Loftin blá
https://baekur.is/bok/afea2be1-e08a-4d27-825f-3f68c00af204

Link to this page: (78) Page 58
https://baekur.is/bok/afea2be1-e08a-4d27-825f-3f68c00af204/0/78

Please do not link directly to images or PDFs on Bækur.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.