loading/hleð
(33) Page 27 (33) Page 27
Þorbjörg Sveinsdóttir. RTU dáin, aldna vina mín, — pgátö öskuhrúga sálarborgin þín, — liðin, búin þessi þunga raun? Þú varst eldborg, nú ertu’ orðin hraun. Harða blíða, heita, sterka sál, hjarta þitt var eldur, gull og stál, ólíkt mér, en alt eins fyrir það ertu gróin við minn hjartastað. Öllu góðu unni eg sem þú: einurð, sannleik, drengskap, von og trú; eins mig píndi þessi botnlaus þraut, þessi urð, er sligar lífsins braut. En ég hræddist hjartalífs þíns eld; heillar þjóðar kvölum varstu seld, vildir sjaldan vægð né stundarbið, vildir stríð, og helzt að fornum sið. Hvert þitt andtak gafstu þinni þjóð, það var húnf sem kynti tvenna glóð;


Þorbjörg Sveinsdóttir ljósmóðir

Author
Year
1908
Language
Icelandic
Pages
42


Direct Links

If you want to link to this book, please use these links:

Link to this book: Þorbjörg Sveinsdóttir ljósmóðir
https://baekur.is/bok/ba3faf5a-0e12-4206-8154-596133ab4197

Link to this page: (33) Page 27
https://baekur.is/bok/ba3faf5a-0e12-4206-8154-596133ab4197/0/33

Please do not link directly to images or PDFs on Bækur.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.