loading/hleð
(33) Blaðsíða 27 (33) Blaðsíða 27
Þorbjörg Sveinsdóttir. RTU dáin, aldna vina mín, — pgátö öskuhrúga sálarborgin þín, — liðin, búin þessi þunga raun? Þú varst eldborg, nú ertu’ orðin hraun. Harða blíða, heita, sterka sál, hjarta þitt var eldur, gull og stál, ólíkt mér, en alt eins fyrir það ertu gróin við minn hjartastað. Öllu góðu unni eg sem þú: einurð, sannleik, drengskap, von og trú; eins mig píndi þessi botnlaus þraut, þessi urð, er sligar lífsins braut. En ég hræddist hjartalífs þíns eld; heillar þjóðar kvölum varstu seld, vildir sjaldan vægð né stundarbið, vildir stríð, og helzt að fornum sið. Hvert þitt andtak gafstu þinni þjóð, það var húnf sem kynti tvenna glóð;


Þorbjörg Sveinsdóttir ljósmóðir

Höfundur
Ár
1908
Tungumál
Íslenska
Efnisorð
Blaðsíður
42


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Þorbjörg Sveinsdóttir ljósmóðir
https://baekur.is/bok/ba3faf5a-0e12-4206-8154-596133ab4197

Tengja á þessa síðu: (33) Blaðsíða 27
https://baekur.is/bok/ba3faf5a-0e12-4206-8154-596133ab4197/0/33

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.