loading/hleð
(36) Blaðsíða 22 (36) Blaðsíða 22
22 HIUFKKELS SAGA. hafði Hrafnkell með sðr, en ekki fleira vápna. Þenna dag fœrði Hrafnkell sik braut af Aðalbóli ok allt sitt fólk. Þorkell mælti þá við Sám: ,,Eigi veit ek, hví þú görir þetta; mant þú þessa mest iðrast sjálfr, er þú gefr Hrafn- keli líf.” Sámr kvað þá svá vera verða. Hrafnkcll fœrði nú bú sitt austr yfir Fljótsdalsherað, ok um þveran Fljóts- dal, fvrir austan Lagarfljót. Við vatnsbotninn stóð einn litill bœr, er het á Lokhyllu1. Þetta land keypti Hrafn- kell í skuld; því at cigi var kostrinn meiri, enn jiurfti til búshluta at hafa. — Á þctta lögðu rnenn mikla umrœðu, hversu hans ofsi hefði niðr fallit; ok minnist nú margr á fornan orðskvið, at ,,skömm er úhófs æfi.” — I’ctta var skógland mikit, ok mikit merkjum, en vánt at húsum, ok fyrir þat cfni keypti hann landit litlu vcrði. F.n Hrafnkell sá eigi mjök í kostnað, ok felldi mörkina, því at hón var stór, ok rcisti þar risuligan 2 bœ, þann er síðan heitir á Hrafnkelsstöðum. Hefir þat jafnan síðan verit kallaðr góðr bœr. Bjó Hrafnkell þar við mikil úhœgendi hin fvrstu misseri. Hann hafði mikinn atdrátt af fiskum. Hrafnkell gekk mjök at verkum, meðan bœrinn var í smíð. Hrafnkell dróg á vetr kálf ok kið hin fyrstu misseri; hann helt vel, svá at nær lifði hvatvetna, þat er til ábyrgðar var; mátti svá at kvcða, at náliga væri tvau höfuð á hverju kykvendi. Á því sama sumri lagðist mikil veiðr í Lagarfljót. Af slíku görðust mönnum búshœgendi í heraðinu, ok þat helzt vel hvert sumar. — Sámr setti bú á Aðalbóli eptir Hrafnkel; ok síðan cílir hann veizlu virðuliga, ok býðr til öllum þeim, er verit höfðu þingmenn Hrafnkels; Sámr býðst til at vera yfirmaðr þeirra í stað Hrafnkels; menn játuðust undir þat, ok hugðu þó enn misjafnt til. l’jóstarssynir Navnct er usikkert. •2) Retlelse for Haandskrifternes reysiligan, reysligan, rejsugan.
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða [1]
(6) Blaðsíða [2]
(7) Blaðsíða [3]
(8) Blaðsíða [4]
(9) Blaðsíða [5]
(10) Blaðsíða [6]
(11) Blaðsíða [7]
(12) Blaðsíða [8]
(13) Blaðsíða [9]
(14) Blaðsíða [10]
(15) Blaðsíða 1
(16) Blaðsíða 2
(17) Blaðsíða 3
(18) Blaðsíða 4
(19) Blaðsíða 5
(20) Blaðsíða 6
(21) Blaðsíða 7
(22) Blaðsíða 8
(23) Blaðsíða 9
(24) Blaðsíða 10
(25) Blaðsíða 11
(26) Blaðsíða 12
(27) Blaðsíða 13
(28) Blaðsíða 14
(29) Blaðsíða 15
(30) Blaðsíða 16
(31) Blaðsíða 17
(32) Blaðsíða 18
(33) Blaðsíða 19
(34) Blaðsíða 20
(35) Blaðsíða 21
(36) Blaðsíða 22
(37) Blaðsíða 23
(38) Blaðsíða 24
(39) Blaðsíða 25
(40) Blaðsíða 26
(41) Blaðsíða 27
(42) Blaðsíða 28
(43) Blaðsíða 29
(44) Blaðsíða 30
(45) Blaðsíða 31
(46) Blaðsíða 32
(47) Blaðsíða 1
(48) Blaðsíða 2
(49) Blaðsíða 3
(50) Blaðsíða 4
(51) Blaðsíða 5
(52) Blaðsíða 6
(53) Blaðsíða 7
(54) Blaðsíða 8
(55) Blaðsíða 9
(56) Blaðsíða 10
(57) Blaðsíða 11
(58) Blaðsíða 12
(59) Blaðsíða 13
(60) Blaðsíða 14
(61) Blaðsíða 15
(62) Blaðsíða 16
(63) Blaðsíða 17
(64) Blaðsíða 18
(65) Blaðsíða 19
(66) Blaðsíða 20
(67) Blaðsíða 21
(68) Blaðsíða 22
(69) Blaðsíða 23
(70) Blaðsíða 24
(71) Blaðsíða 25
(72) Blaðsíða 26
(73) Blaðsíða 27
(74) Blaðsíða 28
(75) Blaðsíða 29
(76) Blaðsíða 30
(77) Blaðsíða 31
(78) Blaðsíða 32
(79) Blaðsíða 33
(80) Blaðsíða 34
(81) Saurblað
(82) Saurblað
(83) Band
(84) Band
(85) Kjölur
(86) Framsnið
(87) Kvarði
(88) Litaspjald


Sagan af Hrafnkeli Freysgoða.

Ár
1847
Tungumál
Ýmis tungumál
Blaðsíður
84


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Sagan af Hrafnkeli Freysgoða.
https://baekur.is/bok/c1847283-8790-43a2-8bee-ba4ef59dc28a

Tengja á þessa síðu: (36) Blaðsíða 22
https://baekur.is/bok/c1847283-8790-43a2-8bee-ba4ef59dc28a/0/36

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.