loading/hleð
(42) Blaðsíða 28 (42) Blaðsíða 28
28 HRAFINKELS SAGA. Ríðr Sámr austr á hciðina, ok at þar, cr vetfangit hafði verit. Þá er umskipti á orðit með þeim: reið Hrafnkell þá austr frá vcrkunum; Eyvindr var þá fallinn ok allir hans mcnn. Sámr görði þat fyrst, at hann leitaði Iífs með bróður sínum; var þat trúliga gört — þeir váru allir líf- látnir, fimm saman. Þar váru ok fallnir af Hrafnkeli tólf menn, en sex riðu í braut. Sámr átti þar litla dvöl; hann ok hans menn ríða þegar cptir. Þeir Hrafnkell ríða nú undan, sem máttu; hafa þó mœdda hesta. I'á mælti Sámr: ,,Ná megum vér þeim; þvi at þeir hafa mœdda hesta, cn vér höfum alla hvílda; ok man nálægr verða, hvárt vér nám þeim, eða eigi, áðr enn þeir komast af heiðinni.” I’á var Hrafnkcll kominn austr yíir Oxamýri. Ríða nú hvárir- tveggju , allt til þess, er Sámr kemr á heiðarbrúnina; sá liann þá, at Hrafnkell var kominn langt ofan í brekkurnar. sér Sámr, at hann muni undan taka ofan í héraðit; hann mælti þá: ,,Hér munum vér aptr snúa; því at Hrafnkcli ntan gott til manna vcrða.” Snýr Sámr þá aptr við svá búit; kemr þar til, er Evvindr lá, tckr til, ok verpr liaug eptir hann ok félaga hans. Er þar kölluð nú Eyvindar- torfa ok Evvindarfjöll ok Evvindardalr. Sámr ferr þá með allan varnaðinn heim á Aðalból. Ok cr hann kemr heim, sendir Sámr eptir þingmönnum sínum, at þeir skyldi koma þar um morgininn fvrir dagmál; ætlar hann þá austr vfir heiði; ,,Verðr ferð vár slík, sem má.” Um kveldit fcrr Sámr í hvílu, ok var þar drjúgt komit manna. Hrafnkell reið heim, ok sagði tíðendi þessi. Hann etr mat; ok eptir þat sarnnar hann mönnum at sér, svá at hann fær sjautigi manna, ok ríðr við þetta lið vestr yíir heiði, ok kemr á úvart til Aðalbóls, ok tekr Sám í rekkju, ok leiðir hann út. Hrafnkell mælti þá: ,,Nú er svá komit kpsti þínum, Sámr! at þér myndi úlíkligt þykkja fyrir stundu, at ek á
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða [1]
(6) Blaðsíða [2]
(7) Blaðsíða [3]
(8) Blaðsíða [4]
(9) Blaðsíða [5]
(10) Blaðsíða [6]
(11) Blaðsíða [7]
(12) Blaðsíða [8]
(13) Blaðsíða [9]
(14) Blaðsíða [10]
(15) Blaðsíða 1
(16) Blaðsíða 2
(17) Blaðsíða 3
(18) Blaðsíða 4
(19) Blaðsíða 5
(20) Blaðsíða 6
(21) Blaðsíða 7
(22) Blaðsíða 8
(23) Blaðsíða 9
(24) Blaðsíða 10
(25) Blaðsíða 11
(26) Blaðsíða 12
(27) Blaðsíða 13
(28) Blaðsíða 14
(29) Blaðsíða 15
(30) Blaðsíða 16
(31) Blaðsíða 17
(32) Blaðsíða 18
(33) Blaðsíða 19
(34) Blaðsíða 20
(35) Blaðsíða 21
(36) Blaðsíða 22
(37) Blaðsíða 23
(38) Blaðsíða 24
(39) Blaðsíða 25
(40) Blaðsíða 26
(41) Blaðsíða 27
(42) Blaðsíða 28
(43) Blaðsíða 29
(44) Blaðsíða 30
(45) Blaðsíða 31
(46) Blaðsíða 32
(47) Blaðsíða 1
(48) Blaðsíða 2
(49) Blaðsíða 3
(50) Blaðsíða 4
(51) Blaðsíða 5
(52) Blaðsíða 6
(53) Blaðsíða 7
(54) Blaðsíða 8
(55) Blaðsíða 9
(56) Blaðsíða 10
(57) Blaðsíða 11
(58) Blaðsíða 12
(59) Blaðsíða 13
(60) Blaðsíða 14
(61) Blaðsíða 15
(62) Blaðsíða 16
(63) Blaðsíða 17
(64) Blaðsíða 18
(65) Blaðsíða 19
(66) Blaðsíða 20
(67) Blaðsíða 21
(68) Blaðsíða 22
(69) Blaðsíða 23
(70) Blaðsíða 24
(71) Blaðsíða 25
(72) Blaðsíða 26
(73) Blaðsíða 27
(74) Blaðsíða 28
(75) Blaðsíða 29
(76) Blaðsíða 30
(77) Blaðsíða 31
(78) Blaðsíða 32
(79) Blaðsíða 33
(80) Blaðsíða 34
(81) Saurblað
(82) Saurblað
(83) Band
(84) Band
(85) Kjölur
(86) Framsnið
(87) Kvarði
(88) Litaspjald


Sagan af Hrafnkeli Freysgoða.

Ár
1847
Tungumál
Ýmis tungumál
Blaðsíður
84


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Sagan af Hrafnkeli Freysgoða.
https://baekur.is/bok/c1847283-8790-43a2-8bee-ba4ef59dc28a

Tengja á þessa síðu: (42) Blaðsíða 28
https://baekur.is/bok/c1847283-8790-43a2-8bee-ba4ef59dc28a/0/42

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.