loading/hleð
(10) Blaðsíða 10 (10) Blaðsíða 10
Annar Kapítuli. Um Félagsins lögun.^ 9. AdsetursstadirFélagsins séu tveir, Reykiavík og Kaupmannahöin, en hvörium hiuta pess stiórni þrír em- hættismenn: Forseti, Félairdir og Skr jfari. 10. Einginn pessara emhættismanna skal leingr hafa einbætti en eitt ár í senn, nema kosinn sé á ný. 11. Auk fessara velii Félagid Auka- Forseta, Auka-féhirdi og Auka- skrifara, og hafi allir þessir sama rétt Cg hinir í þeirra forföllum, en fegar embættismennirnir eru siálfir vidstaddir séu tédir Auka - embættismenn álitnir hinir helstu af Ordulimum Félagsins. 13. pad skal allra embættismanna skylda, ad rnæta á öllum fundum, og verdi eingin ályktan, neraa níu hafi mætt á fundinum a)ls, en vel rná byriudum athöfnum framhalda, J>ó nokkrir, er inætt hafa, gángi burt, ámedan allir em-i hættisrnenn og auka-embættismenn eru nálægir. 13, A fundum skal öl] málefni Fé- lagsins útkliá eptir atkvædafiölda, med sedlum, uppréttum höndum edr kúlurn,


Lög

Lög hins íslenzka Bókmenta-Félags =
Ár
1818
Tungumál
Ýmis tungumál
Blaðsíður
32


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Lög
https://baekur.is/bok/c8794580-c579-4dea-8fad-52909d21c044

Tengja á þessa síðu: (10) Blaðsíða 10
https://baekur.is/bok/c8794580-c579-4dea-8fad-52909d21c044/0/10

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.