loading/hleð
(210) Blaðsíða 200 (210) Blaðsíða 200
190G En bókasafnsnefndin lítur öðruvísi á þetta máí, og heldur því fram, að aðgerðir sínar í þessu efni sé lögum og venju samkvæmar, og fjTrir þessu finnum vér ástæðu til að gera nokkura grein. Prófessor C. C. Rafn átti svo sem kunnugt er upptökin að því 1818, að bókasafn þetta var stofnað. Var bókasafnið þegar í öndverðu skoðað sem opinber eign, því að þeir, sem gáfu safninu bækur, lögðu þær til almennra afnota, og 11. april 1821 leggur konungur safninu af sínum sjóði — sama sem nú landssjóði — 840 rd. til þess að koma sér fyrir á dómkirkjuloptinu, fá sér skápa og önnur áhöld. Nokkru síðar gekkst Pétur Hoppe stiptamtmaður og Steingrímur biskup Jónsson fyrir þvi, að sett væri stjórn manna yfir safnið; geingu þeir sjálfir í þá nefnd og feingu með sér Jón landlækni Por- steinsson og Ebbesen kaupmann. Síðan sömdu þessir menn og settu reglur um afnot safnsins og útlán, erindisbréf bókavarðar og fundázíu eða skipulagsskrá fyrir safnið, sem dagsett er 24. ágústdag 1826 og staðfest með konungsúrskurði 15. nóvemberd. s. á. Stjórn safnsins og valdsvið nefndarinnar er i fundázíunni ákveðið með þessum orðum: »Með tilliti til forstöðu bókasafnsins &c. — og frekari leiðbeiningar til ens konunglega danska kancellíis« (Lagasafn lianda íslandi IX, 125. bls.) [sbr. fskj. XIII]. Er hér með skýrum orðum sagt, að bókasafnsnefndinni beri bæði að velja eða skipa bókavörð og ákveða laun hans. Á rétti og skyldu stjórnarnefndar bókasafnsins til þess að skipa bókavörð við safn- ið hafa engin lög gert neina breyting alt til þessa dags, og með öðru en lögum eða konungsúrskurði var og er ekki hægt að nema úr gildi ákvæði fundázíu safnsins. Um ákveðning Iauna bókavarðar hefur farið svo, að alt fram að 1885 var bóka- safninu veitt alt það fé i einu lagi, er því var ællað, án tillits til þess, hve miklu af því skyldi verja í hvern stað, og réð því bókasafnsnefndin, hvernig fénu var skipt niður og þar með launum bókavarðar. A fjárlögum fyrir árin 1884 og 1885 var á þingi 1883 (§ 13. C. 1.) féð til bókasafnsins veitt í einu lagi með þessum orðum: »Til landsbóka- safnsins og fyrir umsjón með Alþingishúsinu millum þinga 2,800—2,800«, því að hinn þá verandi bókavörður hafði einnig umsjón með þinghúsinu. En á þinginu 1885 var fjárveiting þessi sundurliðuð í fyrsta sinn til þess að taka af öll tvímæli um það, hve miklu fé mætti verja til hvers eins. Voru þá laun bókavarðar í fyrsta sinn fast ákveðin af fjárveitingar og löggjafarvaldinu, og jafnframt aukið við fjárveitingu til aðstoðarbóka- varðar. Með þessari breytingu er þó ekki með einu orði vikið að því, að gera neina breytingu á um það, hver vald hafi á að veita sýslanir og störf við bókasafnið. En hins vegar má sjá að þinginu er ljóst í hvers höndum það vald sé, því i álitsskjali fjárlaga- nefndar neðri deildar segir svo: »liefir því stjórnarnefnd bókasafnsins orðið að fá lion- um (o: bókaverðinum) annan mann til aðstoðar, en hefir eigi séð sér fært að veita honum neina þóknun, sem nokkru nemur, fyrir starfa sinn« (Alþt. 1885 C. bls. 251). 200
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Saurblað
(6) Saurblað
(7) Mynd
(8) Mynd
(9) Blaðsíða [1]
(10) Blaðsíða [2]
(11) Blaðsíða 1
(12) Blaðsíða 2
(13) Blaðsíða 3
(14) Blaðsíða 4
(15) Blaðsíða 5
(16) Blaðsíða 6
(17) Blaðsíða 7
(18) Blaðsíða 8
(19) Blaðsíða 9
(20) Blaðsíða 10
(21) Blaðsíða 11
(22) Blaðsíða 12
(23) Blaðsíða 13
(24) Blaðsíða 14
(25) Blaðsíða 15
(26) Blaðsíða 16
(27) Blaðsíða 17
(28) Blaðsíða 18
(29) Blaðsíða 19
(30) Blaðsíða 20
(31) Blaðsíða 21
(32) Blaðsíða 22
(33) Blaðsíða 23
(34) Blaðsíða 24
(35) Blaðsíða 25
(36) Blaðsíða 26
(37) Blaðsíða 27
(38) Blaðsíða 28
(39) Blaðsíða 29
(40) Blaðsíða 30
(41) Blaðsíða 31
(42) Blaðsíða 32
(43) Blaðsíða 33
(44) Blaðsíða 34
(45) Blaðsíða 35
(46) Blaðsíða 36
(47) Blaðsíða 37
(48) Blaðsíða 38
(49) Blaðsíða 39
(50) Blaðsíða 40
(51) Blaðsíða 41
(52) Blaðsíða 42
(53) Blaðsíða 43
(54) Blaðsíða 44
(55) Blaðsíða 45
(56) Blaðsíða 46
(57) Blaðsíða 47
(58) Blaðsíða 48
(59) Blaðsíða 49
(60) Blaðsíða 50
(61) Blaðsíða 51
(62) Blaðsíða 52
(63) Blaðsíða 53
(64) Blaðsíða 54
(65) Blaðsíða 55
(66) Blaðsíða 56
(67) Blaðsíða 57
(68) Blaðsíða 58
(69) Blaðsíða 59
(70) Blaðsíða 60
(71) Blaðsíða 61
(72) Blaðsíða 62
(73) Blaðsíða 63
(74) Blaðsíða 64
(75) Blaðsíða 65
(76) Blaðsíða 66
(77) Blaðsíða 67
(78) Blaðsíða 68
(79) Blaðsíða 69
(80) Blaðsíða 70
(81) Blaðsíða 71
(82) Blaðsíða 72
(83) Blaðsíða 73
(84) Blaðsíða 74
(85) Blaðsíða 75
(86) Blaðsíða 76
(87) Blaðsíða 77
(88) Blaðsíða 78
(89) Blaðsíða 79
(90) Blaðsíða 80
(91) Blaðsíða 81
(92) Blaðsíða 82
(93) Blaðsíða 83
(94) Blaðsíða 84
(95) Blaðsíða 85
(96) Blaðsíða 86
(97) Blaðsíða 87
(98) Blaðsíða 88
(99) Blaðsíða 89
(100) Blaðsíða 90
(101) Blaðsíða 91
(102) Blaðsíða 92
(103) Blaðsíða 93
(104) Blaðsíða 94
(105) Blaðsíða 95
(106) Blaðsíða 96
(107) Blaðsíða 97
(108) Blaðsíða 98
(109) Blaðsíða 99
(110) Blaðsíða 100
(111) Blaðsíða 101
(112) Blaðsíða 102
(113) Blaðsíða 103
(114) Blaðsíða 104
(115) Blaðsíða 105
(116) Blaðsíða 106
(117) Blaðsíða 107
(118) Blaðsíða 108
(119) Blaðsíða 109
(120) Blaðsíða 110
(121) Blaðsíða 111
(122) Blaðsíða 112
(123) Blaðsíða 113
(124) Blaðsíða 114
(125) Blaðsíða 115
(126) Blaðsíða 116
(127) Blaðsíða 117
(128) Blaðsíða 118
(129) Blaðsíða 119
(130) Blaðsíða 120
(131) Blaðsíða 121
(132) Blaðsíða 122
(133) Blaðsíða 123
(134) Blaðsíða 124
(135) Blaðsíða 125
(136) Blaðsíða 126
(137) Blaðsíða 127
(138) Blaðsíða 128
(139) Blaðsíða 129
(140) Blaðsíða 130
(141) Blaðsíða 131
(142) Blaðsíða 132
(143) Blaðsíða 133
(144) Blaðsíða 134
(145) Blaðsíða 135
(146) Blaðsíða 136
(147) Blaðsíða 137
(148) Blaðsíða 138
(149) Blaðsíða 139
(150) Blaðsíða 140
(151) Blaðsíða 141
(152) Blaðsíða 142
(153) Blaðsíða 143
(154) Blaðsíða 144
(155) Blaðsíða 145
(156) Blaðsíða 146
(157) Blaðsíða 147
(158) Blaðsíða 148
(159) Blaðsíða 149
(160) Blaðsíða 150
(161) Blaðsíða 151
(162) Blaðsíða 152
(163) Blaðsíða 153
(164) Blaðsíða 154
(165) Blaðsíða 155
(166) Blaðsíða 156
(167) Blaðsíða 157
(168) Blaðsíða 158
(169) Blaðsíða 159
(170) Blaðsíða 160
(171) Blaðsíða 161
(172) Blaðsíða 162
(173) Blaðsíða 163
(174) Blaðsíða 164
(175) Blaðsíða 165
(176) Blaðsíða 166
(177) Blaðsíða 167
(178) Blaðsíða 168
(179) Blaðsíða 169
(180) Blaðsíða 170
(181) Blaðsíða 171
(182) Blaðsíða 172
(183) Blaðsíða 173
(184) Blaðsíða 174
(185) Blaðsíða 175
(186) Blaðsíða 176
(187) Blaðsíða 177
(188) Blaðsíða 178
(189) Blaðsíða 179
(190) Blaðsíða 180
(191) Blaðsíða 181
(192) Blaðsíða 182
(193) Blaðsíða 183
(194) Blaðsíða 184
(195) Blaðsíða 185
(196) Blaðsíða 186
(197) Blaðsíða 187
(198) Blaðsíða 188
(199) Blaðsíða 189
(200) Blaðsíða 190
(201) Blaðsíða 191
(202) Blaðsíða 192
(203) Blaðsíða 193
(204) Blaðsíða 194
(205) Blaðsíða 195
(206) Blaðsíða 196
(207) Blaðsíða 197
(208) Blaðsíða 198
(209) Blaðsíða 199
(210) Blaðsíða 200
(211) Blaðsíða 201
(212) Blaðsíða 202
(213) Blaðsíða 203
(214) Blaðsíða 204
(215) Blaðsíða 205
(216) Blaðsíða 206
(217) Blaðsíða 207
(218) Blaðsíða 208
(219) Blaðsíða 209
(220) Blaðsíða 210
(221) Blaðsíða 211
(222) Blaðsíða 212
(223) Blaðsíða 213
(224) Blaðsíða 214
(225) Blaðsíða 215
(226) Blaðsíða 216
(227) Mynd
(228) Mynd
(229) Mynd
(230) Mynd
(231) Blaðsíða 217
(232) Blaðsíða 218
(233) Blaðsíða 219
(234) Blaðsíða 220
(235) Blaðsíða 221
(236) Blaðsíða 222
(237) Blaðsíða 223
(238) Blaðsíða 224
(239) Blaðsíða 225
(240) Blaðsíða 226
(241) Blaðsíða 227
(242) Blaðsíða 228
(243) Blaðsíða 229
(244) Blaðsíða 230
(245) Blaðsíða 231
(246) Blaðsíða 232
(247) Blaðsíða 233
(248) Blaðsíða 234
(249) Blaðsíða 235
(250) Blaðsíða 236
(251) Blaðsíða 237
(252) Blaðsíða 238
(253) Blaðsíða 239
(254) Blaðsíða 240
(255) Blaðsíða 241
(256) Blaðsíða 242
(257) Blaðsíða 243
(258) Blaðsíða 244
(259) Blaðsíða 245
(260) Blaðsíða 246
(261) Blaðsíða 247
(262) Blaðsíða 248
(263) Blaðsíða 249
(264) Blaðsíða 250
(265) Blaðsíða 251
(266) Blaðsíða 252
(267) Blaðsíða 253
(268) Blaðsíða 254
(269) Blaðsíða 255
(270) Blaðsíða 256
(271) Blaðsíða 257
(272) Blaðsíða 258
(273) Blaðsíða 259
(274) Blaðsíða 260
(275) Blaðsíða 261
(276) Blaðsíða 262
(277) Blaðsíða 263
(278) Blaðsíða 264
(279) Blaðsíða 265
(280) Blaðsíða 266
(281) Blaðsíða 267
(282) Blaðsíða 268
(283) Blaðsíða 269
(284) Blaðsíða 270
(285) Blaðsíða 271
(286) Blaðsíða 272
(287) Mynd
(288) Mynd
(289) Mynd
(290) Mynd
(291) Mynd
(292) Mynd
(293) Mynd
(294) Mynd
(295) Blaðsíða 273
(296) Blaðsíða 274
(297) Blaðsíða 275
(298) Blaðsíða 276
(299) Blaðsíða 277
(300) Blaðsíða 278
(301) Blaðsíða 279
(302) Blaðsíða 280
(303) Blaðsíða 281
(304) Blaðsíða 282
(305) Blaðsíða 283
(306) Blaðsíða 284
(307) Blaðsíða 285
(308) Blaðsíða 286
(309) Blaðsíða 287
(310) Blaðsíða 288
(311) Blaðsíða 289
(312) Blaðsíða 290
(313) Blaðsíða 291
(314) Blaðsíða 292
(315) Blaðsíða 293
(316) Blaðsíða 294
(317) Blaðsíða 295
(318) Blaðsíða 296
(319) Blaðsíða 297
(320) Blaðsíða 298
(321) Blaðsíða 299
(322) Blaðsíða 300
(323) Blaðsíða 301
(324) Blaðsíða 302
(325) Blaðsíða 303
(326) Blaðsíða 304
(327) Blaðsíða 305
(328) Blaðsíða 306
(329) Blaðsíða 307
(330) Blaðsíða 308
(331) Blaðsíða 309
(332) Blaðsíða 310
(333) Blaðsíða 311
(334) Blaðsíða 312
(335) Saurblað
(336) Saurblað
(337) Saurblað
(338) Saurblað
(339) Band
(340) Band
(341) Kjölur
(342) Framsnið
(343) Kvarði
(344) Litaspjald


Landsbókasafn Íslands 1818-1918

Ár
1920
Tungumál
Íslenska
Efnisorð
Blaðsíður
340


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Landsbókasafn Íslands 1818-1918
https://baekur.is/bok/de40fd42-81f5-4564-995a-74c7792e2456

Tengja á þessa síðu: (210) Blaðsíða 200
https://baekur.is/bok/de40fd42-81f5-4564-995a-74c7792e2456/0/210

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.