loading/hleð
(78) Blaðsíða 58 (78) Blaðsíða 58
58 73. með gulli lögð1, ok var þat kallat Ormr enn Iangi; [í þetta skyldi engi maðr koma til ferðar yngri2 en tvítugr, en engi eldri en sextugr. Margir hlutir váru þar til varnaðar mæltir ok boðnir þeiin mönnunt, er á Orminum langa váru; engi skyldi sá vera á þessu skipi, [er eigi3 væri al nökkuru áburðarmaðr, ok þar íinnask sönn4 dœmi til, at á því skipi váru kappar einir, en engi grey eða bleyðimenn. Um úsætti annarra höfðingja vib Ólaf Trijggvasun. . Sveinn Danakonungr þóttisk missa mikilla eigna, þeirra er vera [skyldi tilgjöf5 Gunnhildar ltonu hans, fyrir því at þyri hafði þær eignir, er Haraldr konungr hafði gefit henni, faðir hennar. En Burizleifr þóttisk [þó mjök svikinn at hann hefði tilgjöf þá, sem þyri skyldi hafa, þar sem konan6 kom eigi til hans. Af fortölum7 Gunnhildar ok áeggjan sendi Sveinn konungr menn eptir þyri, ok Iét fylgja henni nauðugri til Yindlands ok á fund Burizleifs konungs; en hann tók með mikilli ást við ok gerði brúðkaup8 til hennar, en hon hélt þó fram sínu þrálvndi, ok kvazk eigi vilja hafa heiðinn mann heldr en fyrr, ok var svá sjau nætr með konungi, at [hvárki át hon eða drakk með hánum eða hans mönnum9. Ok með ráðum fóstrföður síns gat hon [leynzk í brott10 á skóg einn, ok svá til þess er hon kom til sjóvar, ok það- an11 féngu þau eitt lílit skip, ok fóru svá til Danmarkar. En hon þorði þar eigi vera, fyrir því at hon ugði, at Sveinn konungr bróðir hennar myndi fœra hana aptr til Vindlands, ef hann [liefði vitorð af, at hon væri í Danmörku12. Fór lion þá leyniliga í Noreg á fund Ólafs kon- ungs, ok bað hann leggja nökkut til hjálpræða, ok gerði hánum kunnigt um sínar atferðir. En konungr tók vel við henni ok sœmiliga ok gerði hana sér at eiginkonu [utan ráðs13 Sveins bróður liennar. Hon bað opt Ólaf konung, at hann skyldi heimta fé af14 Burizleifi konungi á Yindlandi, ok sagði, sem satt var, at hon hafði lítit af því er hon átti með réttu15. Brátt eptir þessa áeggjan býr Ólafr konungr ferð sína or landi, ok bauð út liði iniklu ok hafði 60 skipa, fór austr til Vindlands ok í gegnum Danakonungs veldi16 fyrir utan [lians vilja17. Ólafr konungr fær mikit fé, ok alt eignask hann þat er hann l) gulli húin 2) á pessu skipi skyldi engi maðr yngri vera 3) nema 4) mörg ð) skyldu í tilgjöf 6) þá mjök svikinn, þó at liann hefði tilgjöf, þá er þyri skyldi hafa, þvíat konan ’) atkalli 8) brullaup °) hon þá at þeim hvárki mat né drykk 10) hleypizk á braut 14)þar 12) vissi at hon væri þar komin 13) án ráði 14) at 15) at hafa lilf. 16) ríki 1 ’) hans þökk ok vilja
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða I
(6) Blaðsíða II
(7) Blaðsíða III
(8) Blaðsíða IV
(9) Blaðsíða V
(10) Blaðsíða VI
(11) Blaðsíða VII
(12) Blaðsíða VIII
(13) Blaðsíða IX
(14) Blaðsíða X
(15) Blaðsíða XI
(16) Blaðsíða XII
(17) Blaðsíða XIII
(18) Blaðsíða XIV
(19) Blaðsíða XV
(20) Blaðsíða XVI
(21) Blaðsíða 1
(22) Blaðsíða 2
(23) Blaðsíða 3
(24) Blaðsíða 4
(25) Blaðsíða 5
(26) Blaðsíða 6
(27) Blaðsíða 7
(28) Blaðsíða 8
(29) Blaðsíða 9
(30) Blaðsíða 10
(31) Blaðsíða 11
(32) Blaðsíða 12
(33) Blaðsíða 13
(34) Blaðsíða 14
(35) Blaðsíða 15
(36) Blaðsíða 16
(37) Blaðsíða 17
(38) Blaðsíða 18
(39) Blaðsíða 19
(40) Blaðsíða 20
(41) Blaðsíða 21
(42) Blaðsíða 22
(43) Blaðsíða 23
(44) Blaðsíða 24
(45) Blaðsíða 25
(46) Blaðsíða 26
(47) Blaðsíða 27
(48) Blaðsíða 28
(49) Blaðsíða 29
(50) Blaðsíða 30
(51) Blaðsíða 31
(52) Blaðsíða 32
(53) Blaðsíða 33
(54) Blaðsíða 34
(55) Blaðsíða 35
(56) Blaðsíða 36
(57) Blaðsíða 37
(58) Blaðsíða 38
(59) Blaðsíða 39
(60) Blaðsíða 40
(61) Blaðsíða 41
(62) Blaðsíða 42
(63) Blaðsíða 43
(64) Blaðsíða 44
(65) Blaðsíða 45
(66) Blaðsíða 46
(67) Blaðsíða 47
(68) Blaðsíða 48
(69) Blaðsíða 49
(70) Blaðsíða 50
(71) Blaðsíða 51
(72) Blaðsíða 52
(73) Blaðsíða 53
(74) Blaðsíða 54
(75) Blaðsíða 55
(76) Blaðsíða 56
(77) Blaðsíða 57
(78) Blaðsíða 58
(79) Blaðsíða 59
(80) Blaðsíða 60
(81) Blaðsíða 61
(82) Blaðsíða 62
(83) Blaðsíða 63
(84) Blaðsíða 64
(85) Blaðsíða 65
(86) Blaðsíða 66
(87) Blaðsíða 67
(88) Blaðsíða 68
(89) Blaðsíða 69
(90) Blaðsíða 70
(91) Blaðsíða 71
(92) Blaðsíða 72
(93) Blaðsíða 73
(94) Blaðsíða 74
(95) Blaðsíða 75
(96) Blaðsíða 76
(97) Blaðsíða 77
(98) Blaðsíða 78
(99) Blaðsíða 79
(100) Blaðsíða 80
(101) Blaðsíða 81
(102) Blaðsíða 82
(103) Blaðsíða 83
(104) Blaðsíða 84
(105) Blaðsíða 85
(106) Blaðsíða 86
(107) Blaðsíða 87
(108) Blaðsíða 88
(109) Blaðsíða 89
(110) Blaðsíða 90
(111) Blaðsíða 91
(112) Blaðsíða 92
(113) Blaðsíða 93
(114) Blaðsíða 94
(115) Blaðsíða 95
(116) Blaðsíða 96
(117) Blaðsíða 97
(118) Blaðsíða 98
(119) Blaðsíða 99
(120) Blaðsíða 100
(121) Blaðsíða 101
(122) Blaðsíða 102
(123) Blaðsíða 103
(124) Blaðsíða 104
(125) Blaðsíða 105
(126) Blaðsíða 106
(127) Blaðsíða 107
(128) Blaðsíða 108
(129) Blaðsíða 109
(130) Blaðsíða 110
(131) Blaðsíða 111
(132) Blaðsíða 112
(133) Blaðsíða 113
(134) Blaðsíða 114
(135) Blaðsíða 115
(136) Blaðsíða 116
(137) Blaðsíða 117
(138) Blaðsíða 118
(139) Blaðsíða 119
(140) Blaðsíða 120
(141) Blaðsíða 121
(142) Blaðsíða 122
(143) Blaðsíða 123
(144) Blaðsíða 124
(145) Blaðsíða 125
(146) Blaðsíða 126
(147) Blaðsíða 127
(148) Blaðsíða 128
(149) Blaðsíða 129
(150) Blaðsíða 130
(151) Blaðsíða 131
(152) Blaðsíða 132
(153) Blaðsíða 133
(154) Blaðsíða 134
(155) Blaðsíða 135
(156) Blaðsíða 136
(157) Blaðsíða 137
(158) Blaðsíða 138
(159) Blaðsíða 139
(160) Blaðsíða 140
(161) Blaðsíða 141
(162) Blaðsíða 142
(163) Blaðsíða 143
(164) Blaðsíða 144
(165) Mynd
(166) Mynd
(167) Mynd
(168) Mynd
(169) Blaðsíða 145
(170) Blaðsíða 146
(171) Blaðsíða 147
(172) Blaðsíða 148
(173) Blaðsíða 149
(174) Blaðsíða 150
(175) Blaðsíða 151
(176) Blaðsíða 152
(177) Blaðsíða 153
(178) Blaðsíða 154
(179) Blaðsíða 155
(180) Blaðsíða 156
(181) Blaðsíða 157
(182) Blaðsíða 158
(183) Blaðsíða 159
(184) Blaðsíða 160
(185) Blaðsíða 161
(186) Blaðsíða 162
(187) Blaðsíða 163
(188) Blaðsíða 164
(189) Blaðsíða 165
(190) Blaðsíða 166
(191) Blaðsíða 167
(192) Blaðsíða 168
(193) Blaðsíða 169
(194) Blaðsíða 170
(195) Blaðsíða 171
(196) Blaðsíða 172
(197) Blaðsíða 173
(198) Blaðsíða 174
(199) Blaðsíða 175
(200) Blaðsíða 176
(201) Blaðsíða 177
(202) Blaðsíða 178
(203) Blaðsíða 179
(204) Blaðsíða 180
(205) Blaðsíða 181
(206) Blaðsíða 182
(207) Blaðsíða 183
(208) Blaðsíða 184
(209) Blaðsíða 185
(210) Blaðsíða 186
(211) Blaðsíða 187
(212) Blaðsíða 188
(213) Blaðsíða 189
(214) Blaðsíða 190
(215) Blaðsíða 191
(216) Blaðsíða 192
(217) Blaðsíða 193
(218) Blaðsíða 194
(219) Blaðsíða 195
(220) Blaðsíða 196
(221) Blaðsíða 197
(222) Blaðsíða 198
(223) Blaðsíða 199
(224) Blaðsíða 200
(225) Blaðsíða 201
(226) Blaðsíða 202
(227) Blaðsíða 203
(228) Blaðsíða 204
(229) Blaðsíða 205
(230) Blaðsíða 206
(231) Blaðsíða 207
(232) Blaðsíða 208
(233) Blaðsíða 209
(234) Blaðsíða 210
(235) Blaðsíða 211
(236) Blaðsíða 212
(237) Blaðsíða 213
(238) Blaðsíða 214
(239) Blaðsíða 215
(240) Blaðsíða 216
(241) Blaðsíða 217
(242) Blaðsíða 218
(243) Saurblað
(244) Saurblað
(245) Saurblað
(246) Saurblað
(247) Band
(248) Band
(249) Kjölur
(250) Framsnið
(251) Kvarði
(252) Litaspjald


Fagrskinna

Ár
1847
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
248


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Fagrskinna
https://baekur.is/bok/de6a47e8-471c-453a-a282-76e27d5af01b

Tengja á þessa síðu: (78) Blaðsíða 58
https://baekur.is/bok/de6a47e8-471c-453a-a282-76e27d5af01b/0/78

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.