
(17) Blaðsíða 13
13
fjöri og lipurleika, eptir því sem bezt átti við hvern
og einn og þær kringumstæður, sem fyrir hendivoru.
fað er hvort semannað, að henni var mikið afguði
gefið, enda var hún líka mikil kona, og sýndi það
með sköruglegri lieimilis-forstöðu og miklum dugn-
aði í allri kvennmanns vinnu, bæði úti og inni, svo
liún mun fáa jafningja hafa átt í því, hversu miklu
hún gat afkastað. Færri konur munu betur hafa
kunnað til allrar innivinnu, eður fremur livatt til iðju-
semi og vandvirkni, og fáir, sem hún gat séð yfir,
munu hafa boðið henni það, að halda að sér hönd-
um.
þess heflr verið að eins lauslega minnzt, að
hjarta hcnnar hafi verið gott; og þó eg álíti það
vafalaust, að guði hafi þóknazt sér í lagi að sæma
kvennkynið með meðlíðunarsömu og miskunandi
bjarta, þá mun þó hin sæla framliðna einnig í þess-
ari grein hafa meðtekið í ríkuglegum mæli þessa
ástgjöf hans anda. Hún gat ekkert aumt vitað,
hjartað stóð opið fyrir öllum nauðlíðandi, og sömu-
leiðis liöndin, og aldrei talaði hún um það eptir
á, hve mörgum eður livað mikið hún gjörði gott,
enda var hún sú lánskona, að guð hafði gefið henni
þann mann, sem aldrei liélt hönd hennar til baka,
þegar hún var útrétt tíl hjálpar voluðum, heldur gaf
henni þann heiður að vera á heimilinu túlk síns
eigin mannelskufulla hjarta, gaf henniþar ótakmark-
að vald til þess, eptir andans og hjartans tillögum,
að gjöra gott og útbýta.
Ó hversu margir munu því sakna liennar af
hennar þurfandi systrum og bræðrum, sem hún af
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða 1
(6) Blaðsíða 2
(7) Blaðsíða 3
(8) Blaðsíða 4
(9) Blaðsíða 5
(10) Blaðsíða 6
(11) Blaðsíða 7
(12) Blaðsíða 8
(13) Blaðsíða 9
(14) Blaðsíða 10
(15) Blaðsíða 11
(16) Blaðsíða 12
(17) Blaðsíða 13
(18) Blaðsíða 14
(19) Blaðsíða 15
(20) Blaðsíða 16
(21) Blaðsíða 17
(22) Blaðsíða 18
(23) Blaðsíða 19
(24) Blaðsíða 20
(25) Blaðsíða 21
(26) Blaðsíða 22
(27) Blaðsíða 23
(28) Blaðsíða 24
(29) Blaðsíða 25
(30) Blaðsíða 26
(31) Blaðsíða 27
(32) Blaðsíða 28
(33) Blaðsíða 29
(34) Blaðsíða 30
(35) Blaðsíða 31
(36) Blaðsíða 32
(37) Blaðsíða 33
(38) Blaðsíða 34
(39) Blaðsíða 35
(40) Blaðsíða 36
(41) Saurblað
(42) Saurblað
(43) Band
(44) Band
(45) Kjölur
(46) Framsnið
(47) Kvarði
(48) Litaspjald
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða 1
(6) Blaðsíða 2
(7) Blaðsíða 3
(8) Blaðsíða 4
(9) Blaðsíða 5
(10) Blaðsíða 6
(11) Blaðsíða 7
(12) Blaðsíða 8
(13) Blaðsíða 9
(14) Blaðsíða 10
(15) Blaðsíða 11
(16) Blaðsíða 12
(17) Blaðsíða 13
(18) Blaðsíða 14
(19) Blaðsíða 15
(20) Blaðsíða 16
(21) Blaðsíða 17
(22) Blaðsíða 18
(23) Blaðsíða 19
(24) Blaðsíða 20
(25) Blaðsíða 21
(26) Blaðsíða 22
(27) Blaðsíða 23
(28) Blaðsíða 24
(29) Blaðsíða 25
(30) Blaðsíða 26
(31) Blaðsíða 27
(32) Blaðsíða 28
(33) Blaðsíða 29
(34) Blaðsíða 30
(35) Blaðsíða 31
(36) Blaðsíða 32
(37) Blaðsíða 33
(38) Blaðsíða 34
(39) Blaðsíða 35
(40) Blaðsíða 36
(41) Saurblað
(42) Saurblað
(43) Band
(44) Band
(45) Kjölur
(46) Framsnið
(47) Kvarði
(48) Litaspjald