loading/hleð
(31) Blaðsíða 27 (31) Blaðsíða 27
27' usíu hin bezta, og það er sannfæringin um, hversu góð og hrein að var sú sál, sem frá oss hefir skil- izt. I»ví á eptir henni horfuin vér ekki vorum grátnu augum annað, en til Guðs friðarheimkynna, og það- an skín jafnan á móti oss huggunarinnar ljós. Og vér sáum það opt í lífinu, hvað þessi góða og trygg- lynda sál var; en vér sáum það enn á ný á þeim síðuslu stundum, sem hún átti hér. Undir hinum löngu þjáningum, undir hinum þunga krossi, þegar hjartað opt ekki megnaði að apturhalda liinum sáru andvörpunum, varþví þó jafnan snúið lil Guðs, misk- unarans, og augu vonarinnar og trúarinnar liorfðu stöðugt heim til hians. Vér, sem svo opt vorum vitni þar að, vitum það þvi, að til hennar kom dauða- stundin eins og frelsisstund, og hún skildi hér við rósöm og verðugt og sambpðið því, sem liún liafði lifað. Iluggaðir þar við, skiljumst vér allir frá þér, vor elskaða systir, vér vitum að nú fagnar þú og gleðst, laus frá þessu stundlegu stríði. Vor hjörtu liafa nú að sinni sorg, en vonin er sú, að liún muni snúast í fögnuð hjá Gnði. Og Iof sé lionum, sem gaf þig og lét samferðast oss um þessa lífs leið, til þess að upplífga og greiða mörg hennar spoi'. Lof sé honum, sem leiddi þig eptir sínu ráði; lof fyrir þann sæla sigur. sem liann liefír þér gefið. Stundin er stutt, unz ástvinahjörtun, eitt eptir annað, fá að sameinast þér aptur. Með þeirri von viljum vér hugga hver annan, en Guð huggi oss alla fyrir Jesúm Iírist. Amen. 2'
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða 1
(6) Blaðsíða 2
(7) Blaðsíða 3
(8) Blaðsíða 4
(9) Blaðsíða 5
(10) Blaðsíða 6
(11) Blaðsíða 7
(12) Blaðsíða 8
(13) Blaðsíða 9
(14) Blaðsíða 10
(15) Blaðsíða 11
(16) Blaðsíða 12
(17) Blaðsíða 13
(18) Blaðsíða 14
(19) Blaðsíða 15
(20) Blaðsíða 16
(21) Blaðsíða 17
(22) Blaðsíða 18
(23) Blaðsíða 19
(24) Blaðsíða 20
(25) Blaðsíða 21
(26) Blaðsíða 22
(27) Blaðsíða 23
(28) Blaðsíða 24
(29) Blaðsíða 25
(30) Blaðsíða 26
(31) Blaðsíða 27
(32) Blaðsíða 28
(33) Blaðsíða 29
(34) Blaðsíða 30
(35) Blaðsíða 31
(36) Blaðsíða 32
(37) Blaðsíða 33
(38) Blaðsíða 34
(39) Blaðsíða 35
(40) Blaðsíða 36
(41) Saurblað
(42) Saurblað
(43) Band
(44) Band
(45) Kjölur
(46) Framsnið
(47) Kvarði
(48) Litaspjald


Útfararminning eptir madame Sigríði Þorvaldsdóttur

Höfundur
Ár
1861
Tungumál
Íslenska
Efnisorð
Blaðsíður
44


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Útfararminning eptir madame Sigríði Þorvaldsdóttur
https://baekur.is/bok/df12d56f-e567-4930-b8f9-56546b1090bd

Tengja á þessa síðu: (31) Blaðsíða 27
https://baekur.is/bok/df12d56f-e567-4930-b8f9-56546b1090bd/0/31

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.