loading/hleð
(130) Blaðsíða 120 (130) Blaðsíða 120
120 JON skálholtsrektor árum seinna var hann kominn í kalda kol. En Eyjamenn höfðu hug á að endurreisa hann. Og til er bréf frá Vestmanna- eyjaprestum, séra Guðmundi Elögnasyni og séra Benedikt Jónssyni, um samskotaleitan erlendis til barnaskóla í Vest- mannaeyjum. Bréfið er dagsett í Eyjum 13. ágúst 1759. Beiðn- inni fylgdi umsögn Magnúsar amtmanns Gíslasonar og kostn- aðaráætlun.1) Mun það vera einsdæmi, að hugsað hafi verið til samskota erlendis í þessu skyni. Og árangur varð ekki sjáanlegur. Skólahald í Vestmannaeyjum var því ekki endur- reist að sinni. Gjöf Jóns Þorkelssonar hleypti nýju lífi í hugmyndina urn skóla fyrir æskulýðinn, þótt leiðin reyndist tafsöm til fram- kvæmda. Skömmu eftir að fregnin um gjöfina barst til lands- ins, ritaði Einar Jónsson, fyrrum skólameistari í Skálholti, en nú til heimilis að Ási í Eloltum, bréf til yfirvalda, þar sem hann segir, að sjón sín sé tekin að batna, og sækir um að veita forstöðu unglingaskóla þeim, er stofna eigi í Kjalarnes- þingi, samkvæmt gjöf J. Þork. Býður hann í ábyrgð jarðir og 2 skipshluti í Selatöngum og í Grindavík. Þetta eru hin fyrstu viðbrögð til þess að grípa hugmynd Jóns Þorkelssonar. Bréfið er ritað 10. ágúst 1759, nokkrum vikum eftir að fregnin um gjöfina var tilkynnt hér opinberlega. Elið sama haust ritaði Magnús amtmaður til Elarboes um væntanlegan skóla. Frá Harboe-tímabilinu voru ýmsar tilskipanir, er ýttu undir nám og kennslu. Arið 1746 var djáknum gert að skyldu „að koma á hverri viku til nokkurra bæja í söfnuðinum til þess að kenna kristindóm, cn einkum að veita tilsögn í bóklestri".2) Arið 1749 var fyrirskipaÖ, að börn skyldu læra bóklestur áður en þau væru staðfest, þar sem einhver væri læs á heimilinu. Og 1760 var svo fyrir mælt, að allir, sem ekki væru orðnir of gamlir til að læra bóklestur áður en þeir væru staðfestir, 1) Frumrit í Landsskjalasafni, sLr. Ævisaga j. Þork. 2) Forordning um húsvitjanir á íslandi 1746.
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Kápa
(6) Kápa
(7) Blaðsíða 1
(8) Blaðsíða 2
(9) Blaðsíða 3
(10) Blaðsíða 4
(11) Blaðsíða 5
(12) Blaðsíða 6
(13) Blaðsíða 7
(14) Blaðsíða 8
(15) Blaðsíða 9
(16) Blaðsíða 10
(17) Blaðsíða 11
(18) Blaðsíða 12
(19) Blaðsíða 13
(20) Blaðsíða 14
(21) Blaðsíða 15
(22) Blaðsíða 16
(23) Blaðsíða 17
(24) Blaðsíða 18
(25) Blaðsíða 19
(26) Blaðsíða 20
(27) Blaðsíða 21
(28) Blaðsíða 22
(29) Blaðsíða 23
(30) Blaðsíða 24
(31) Blaðsíða 25
(32) Blaðsíða 26
(33) Blaðsíða 27
(34) Blaðsíða 28
(35) Blaðsíða 29
(36) Blaðsíða 30
(37) Blaðsíða 31
(38) Blaðsíða 32
(39) Mynd
(40) Mynd
(41) Blaðsíða 33
(42) Blaðsíða 34
(43) Blaðsíða 35
(44) Blaðsíða 36
(45) Blaðsíða 37
(46) Blaðsíða 38
(47) Blaðsíða 39
(48) Blaðsíða 40
(49) Blaðsíða 41
(50) Blaðsíða 42
(51) Blaðsíða 43
(52) Blaðsíða 44
(53) Blaðsíða 45
(54) Blaðsíða 46
(55) Blaðsíða 47
(56) Blaðsíða 48
(57) Mynd
(58) Mynd
(59) Blaðsíða 49
(60) Blaðsíða 50
(61) Blaðsíða 51
(62) Blaðsíða 52
(63) Blaðsíða 53
(64) Blaðsíða 54
(65) Blaðsíða 55
(66) Blaðsíða 56
(67) Blaðsíða 57
(68) Blaðsíða 58
(69) Blaðsíða 59
(70) Blaðsíða 60
(71) Blaðsíða 61
(72) Blaðsíða 62
(73) Blaðsíða 63
(74) Blaðsíða 64
(75) Blaðsíða 65
(76) Blaðsíða 66
(77) Blaðsíða 67
(78) Blaðsíða 68
(79) Blaðsíða 69
(80) Blaðsíða 70
(81) Blaðsíða 71
(82) Blaðsíða 72
(83) Blaðsíða 73
(84) Blaðsíða 74
(85) Blaðsíða 75
(86) Blaðsíða 76
(87) Blaðsíða 77
(88) Blaðsíða 78
(89) Blaðsíða 79
(90) Blaðsíða 80
(91) Blaðsíða 81
(92) Blaðsíða 82
(93) Blaðsíða 83
(94) Blaðsíða 84
(95) Blaðsíða 85
(96) Blaðsíða 86
(97) Blaðsíða 87
(98) Blaðsíða 88
(99) Blaðsíða 89
(100) Blaðsíða 90
(101) Blaðsíða 91
(102) Blaðsíða 92
(103) Blaðsíða 93
(104) Blaðsíða 94
(105) Blaðsíða 95
(106) Blaðsíða 96
(107) Blaðsíða 97
(108) Blaðsíða 98
(109) Blaðsíða 99
(110) Blaðsíða 100
(111) Blaðsíða 101
(112) Blaðsíða 102
(113) Blaðsíða 103
(114) Blaðsíða 104
(115) Blaðsíða 105
(116) Blaðsíða 106
(117) Blaðsíða 107
(118) Blaðsíða 108
(119) Blaðsíða 109
(120) Blaðsíða 110
(121) Blaðsíða 111
(122) Blaðsíða 112
(123) Blaðsíða 113
(124) Blaðsíða 114
(125) Blaðsíða 115
(126) Blaðsíða 116
(127) Blaðsíða 117
(128) Blaðsíða 118
(129) Blaðsíða 119
(130) Blaðsíða 120
(131) Blaðsíða 121
(132) Blaðsíða 122
(133) Blaðsíða 123
(134) Blaðsíða 124
(135) Blaðsíða 125
(136) Blaðsíða 126
(137) Blaðsíða 127
(138) Blaðsíða 128
(139) Blaðsíða 129
(140) Blaðsíða 130
(141) Blaðsíða 131
(142) Blaðsíða 132
(143) Blaðsíða 133
(144) Blaðsíða 134
(145) Blaðsíða 135
(146) Blaðsíða 136
(147) Blaðsíða 137
(148) Blaðsíða 138
(149) Blaðsíða 139
(150) Blaðsíða 140
(151) Blaðsíða 141
(152) Blaðsíða 142
(153) Blaðsíða 143
(154) Blaðsíða 144
(155) Blaðsíða 145
(156) Blaðsíða 146
(157) Blaðsíða 147
(158) Blaðsíða 148
(159) Blaðsíða 149
(160) Blaðsíða 150
(161) Blaðsíða 151
(162) Blaðsíða 152
(163) Blaðsíða 153
(164) Blaðsíða 154
(165) Blaðsíða 155
(166) Blaðsíða 156
(167) Blaðsíða 157
(168) Blaðsíða 158
(169) Blaðsíða 159
(170) Blaðsíða 160
(171) Blaðsíða 161
(172) Blaðsíða 162
(173) Blaðsíða 163
(174) Blaðsíða 164
(175) Kápa
(176) Kápa
(177) Saurblað
(178) Saurblað
(179) Band
(180) Band
(181) Kjölur
(182) Framsnið
(183) Kvarði
(184) Litaspjald


Jón Skálholtsrektor

Ár
1959
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
180


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Jón Skálholtsrektor
https://baekur.is/bok/ee138129-54d8-4d54-8bd4-ecfe9bd1fe3d

Tengja á þessa síðu: (130) Blaðsíða 120
https://baekur.is/bok/ee138129-54d8-4d54-8bd4-ecfe9bd1fe3d/0/130

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.