loading/hleð
(136) Blaðsíða 126 (136) Blaðsíða 126
126 JÓN SKÁLHOLTSREKTOR skólanum í niðurlægingu og átti örðugt uppdráttar, sökum utanað komandi áhrifa og aðsteðjandi vandræða á landinu. Þá voru harðindaár, siglingaleysi og þar af leiðandi dýrtíð. Það var t. d. árið 1807, að frost og ísar voru svo miklir, að gengið var til lands úr Grímsey. Sumarið var þá slæmt um land allt. Þá geisaði Norðurálfuófriðurinn, Napóleonsstyrjald- irnar. Englendingar tóku herskipaflota Dana og dönsk kaup- för, hvar sem þeir gátu, og þar á meðal Islandsför. Vegna siglingateppunnar urðu útlendar vörur rándýrar. Það voru helzt Englendingar, sem sigldu til landsins, en þeir fóru víða með óspektum og ránum. Arið 1809 kom Jörgensen og tók stjórn landsins í sínar hendur, svo sem frægt er. Auk vöntunar á almennum neyzlu- vörum, varð nú bókaskortur í landinu og algert pappírsleysi. Hjálmar Guðmundsson þraukaði við skólann til vorsins 1812. Hafði hann þá barizt við einhverja mestu erfiðleika, sem skólamaður hefur átt við að búa á íslandi. Sökum dýr- tíðarinnar hafði hann stórskaða af skólahaldinu, og sótti, sam- kvæmt reikningi, um 992 rd. uppbót, en fékk ekki einn skilding. Séra Þorvaldur hafði á sínum tíma sótt um upp- bætur. Fékk hann fyrst 40 rd. uppbót, og síðar, fyrir auð- mjúklega bæn 60 rd. Má stórmerkilegt teljast, hvernig Hjálmar fleytti skólan- um fram þessi ár, að flestra dómi mjög sómasamlega. Hann var gáfaður maður, og virðist hafa haft gott lag á ungmenn- unum. Þegar hann fór frá skólanum voru þar 9 börn á aldrin- um 7—16 ára, 4 stúlkur og 5 drengir. Og þetta vor kom sem reiðarslag yfir skólann, að Casten- skjold stiptamtmaður skipaði þá „upp á eigin hönd, að hætta skyldi við skólahaldið í fardögum, og skýrði ekki einu sinni meðstjórnanda sínum biskupi Mrinter frá því, að hann hefði lagt skólann niður, að því er biskup sjálfur segir,“ og „áhuginn hjá þessurn guðsmanni, sem átti að sjá um framkvæmd erfða- skrárinnar og framgang þessarar kristilegu stofnunar, var þá
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Kápa
(6) Kápa
(7) Blaðsíða 1
(8) Blaðsíða 2
(9) Blaðsíða 3
(10) Blaðsíða 4
(11) Blaðsíða 5
(12) Blaðsíða 6
(13) Blaðsíða 7
(14) Blaðsíða 8
(15) Blaðsíða 9
(16) Blaðsíða 10
(17) Blaðsíða 11
(18) Blaðsíða 12
(19) Blaðsíða 13
(20) Blaðsíða 14
(21) Blaðsíða 15
(22) Blaðsíða 16
(23) Blaðsíða 17
(24) Blaðsíða 18
(25) Blaðsíða 19
(26) Blaðsíða 20
(27) Blaðsíða 21
(28) Blaðsíða 22
(29) Blaðsíða 23
(30) Blaðsíða 24
(31) Blaðsíða 25
(32) Blaðsíða 26
(33) Blaðsíða 27
(34) Blaðsíða 28
(35) Blaðsíða 29
(36) Blaðsíða 30
(37) Blaðsíða 31
(38) Blaðsíða 32
(39) Mynd
(40) Mynd
(41) Blaðsíða 33
(42) Blaðsíða 34
(43) Blaðsíða 35
(44) Blaðsíða 36
(45) Blaðsíða 37
(46) Blaðsíða 38
(47) Blaðsíða 39
(48) Blaðsíða 40
(49) Blaðsíða 41
(50) Blaðsíða 42
(51) Blaðsíða 43
(52) Blaðsíða 44
(53) Blaðsíða 45
(54) Blaðsíða 46
(55) Blaðsíða 47
(56) Blaðsíða 48
(57) Mynd
(58) Mynd
(59) Blaðsíða 49
(60) Blaðsíða 50
(61) Blaðsíða 51
(62) Blaðsíða 52
(63) Blaðsíða 53
(64) Blaðsíða 54
(65) Blaðsíða 55
(66) Blaðsíða 56
(67) Blaðsíða 57
(68) Blaðsíða 58
(69) Blaðsíða 59
(70) Blaðsíða 60
(71) Blaðsíða 61
(72) Blaðsíða 62
(73) Blaðsíða 63
(74) Blaðsíða 64
(75) Blaðsíða 65
(76) Blaðsíða 66
(77) Blaðsíða 67
(78) Blaðsíða 68
(79) Blaðsíða 69
(80) Blaðsíða 70
(81) Blaðsíða 71
(82) Blaðsíða 72
(83) Blaðsíða 73
(84) Blaðsíða 74
(85) Blaðsíða 75
(86) Blaðsíða 76
(87) Blaðsíða 77
(88) Blaðsíða 78
(89) Blaðsíða 79
(90) Blaðsíða 80
(91) Blaðsíða 81
(92) Blaðsíða 82
(93) Blaðsíða 83
(94) Blaðsíða 84
(95) Blaðsíða 85
(96) Blaðsíða 86
(97) Blaðsíða 87
(98) Blaðsíða 88
(99) Blaðsíða 89
(100) Blaðsíða 90
(101) Blaðsíða 91
(102) Blaðsíða 92
(103) Blaðsíða 93
(104) Blaðsíða 94
(105) Blaðsíða 95
(106) Blaðsíða 96
(107) Blaðsíða 97
(108) Blaðsíða 98
(109) Blaðsíða 99
(110) Blaðsíða 100
(111) Blaðsíða 101
(112) Blaðsíða 102
(113) Blaðsíða 103
(114) Blaðsíða 104
(115) Blaðsíða 105
(116) Blaðsíða 106
(117) Blaðsíða 107
(118) Blaðsíða 108
(119) Blaðsíða 109
(120) Blaðsíða 110
(121) Blaðsíða 111
(122) Blaðsíða 112
(123) Blaðsíða 113
(124) Blaðsíða 114
(125) Blaðsíða 115
(126) Blaðsíða 116
(127) Blaðsíða 117
(128) Blaðsíða 118
(129) Blaðsíða 119
(130) Blaðsíða 120
(131) Blaðsíða 121
(132) Blaðsíða 122
(133) Blaðsíða 123
(134) Blaðsíða 124
(135) Blaðsíða 125
(136) Blaðsíða 126
(137) Blaðsíða 127
(138) Blaðsíða 128
(139) Blaðsíða 129
(140) Blaðsíða 130
(141) Blaðsíða 131
(142) Blaðsíða 132
(143) Blaðsíða 133
(144) Blaðsíða 134
(145) Blaðsíða 135
(146) Blaðsíða 136
(147) Blaðsíða 137
(148) Blaðsíða 138
(149) Blaðsíða 139
(150) Blaðsíða 140
(151) Blaðsíða 141
(152) Blaðsíða 142
(153) Blaðsíða 143
(154) Blaðsíða 144
(155) Blaðsíða 145
(156) Blaðsíða 146
(157) Blaðsíða 147
(158) Blaðsíða 148
(159) Blaðsíða 149
(160) Blaðsíða 150
(161) Blaðsíða 151
(162) Blaðsíða 152
(163) Blaðsíða 153
(164) Blaðsíða 154
(165) Blaðsíða 155
(166) Blaðsíða 156
(167) Blaðsíða 157
(168) Blaðsíða 158
(169) Blaðsíða 159
(170) Blaðsíða 160
(171) Blaðsíða 161
(172) Blaðsíða 162
(173) Blaðsíða 163
(174) Blaðsíða 164
(175) Kápa
(176) Kápa
(177) Saurblað
(178) Saurblað
(179) Band
(180) Band
(181) Kjölur
(182) Framsnið
(183) Kvarði
(184) Litaspjald


Jón Skálholtsrektor

Ár
1959
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
180


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Jón Skálholtsrektor
https://baekur.is/bok/ee138129-54d8-4d54-8bd4-ecfe9bd1fe3d

Tengja á þessa síðu: (136) Blaðsíða 126
https://baekur.is/bok/ee138129-54d8-4d54-8bd4-ecfe9bd1fe3d/0/136

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.