loading/hleð
(29) Blaðsíða 17 (29) Blaðsíða 17
17 er það tvennt, að þá blómguðust vísindi hér á landi, og að þá byrjuðu deilur og vígaferli, sem á Sturlungaöldinni géngu svo úrhófi, aðnálega aldrei hafa jafnmiklar verið. A árunum 1122—33 var í lög tekinn kristinréttr þeirra þorláks og Ketils byskupa, og gilti hann mn rúma hálfa aðra öld eða þann tíma, er klerkavaldið var að myndast, staðfestast og eflast hér á landi. A tólftu öldinni oghinn fyrra part þrettándu aldar vóru að ætlun manna ritaðar flestar sögur vorar. þær höfðu geymzt í minnum manna og gengið mann frámanni, frá því að þær gjörðust og til þess tíma, að þær vóru ritaðar, enda mun það hafa þótt hin mesta unun, að heyra frá þeim sagt, þá er sá sagði, er vel kunni, eins og það hefir verið og er enn í dag hin bezta skemmtun vor, að heyra þær lesnar. Ekki vita menn, hverjir hafa ritað þær, en það er kunnugt, að Ari fróði (t 1148), Sæmundr fróði (t 1133) og afkomendr hans Oddaverjar, og þeir feðgar, Teitr, Hallr og Gizur Haukdælir, afkomendr ísleifs byskups vóru allir hinir lærðustu menn og snillingar að rita, og þykirmega telja víst, að þeir hafi ritað eitthvað af sögunum. Ari hefir ritað Islendingabók og sögur hinna fyrri Norvegskonunga, og er hann talinn höfundr hinnar íslenzku sagnaritunar. þá vóru og á tólftu og þrettándu öldinni sagnfræðingar á þingeyrum, svo sem munkarnir Gunnlaugr' Leifsson og Oddr Snorrason, og mætti geta til, að þaðan væri sprottnar sögur þær, er í því héraði höíðu gjörzt. þegar í byrjun þessa kafla taka til deilurhöfðingja; þó eru þær ekki tíðar hinn fyrra part tólftu aldarinnar, og byskupar, sem enn lögðu alla stund á að semja frið, gátu jafnan komið sáttum á. |>að er fyrst með ríki Sturlu þórðarsonar í Hvammi vestra (eptir 1150), aðdeilur hefj- B
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða I
(6) Blaðsíða II
(7) Blaðsíða III
(8) Blaðsíða IV
(9) Blaðsíða V
(10) Blaðsíða VI
(11) Blaðsíða VII
(12) Blaðsíða VIII
(13) Blaðsíða 1
(14) Blaðsíða 2
(15) Blaðsíða 3
(16) Blaðsíða 4
(17) Blaðsíða 5
(18) Blaðsíða 6
(19) Blaðsíða 7
(20) Blaðsíða 8
(21) Blaðsíða 9
(22) Blaðsíða 10
(23) Blaðsíða 11
(24) Blaðsíða 12
(25) Blaðsíða 13
(26) Blaðsíða 14
(27) Blaðsíða 15
(28) Blaðsíða 16
(29) Blaðsíða 17
(30) Blaðsíða 18
(31) Blaðsíða 19
(32) Blaðsíða 20
(33) Blaðsíða 21
(34) Blaðsíða 22
(35) Blaðsíða 23
(36) Blaðsíða 24
(37) Blaðsíða 25
(38) Blaðsíða 26
(39) Blaðsíða 27
(40) Blaðsíða 28
(41) Blaðsíða 29
(42) Blaðsíða 30
(43) Blaðsíða 31
(44) Blaðsíða 32
(45) Blaðsíða 33
(46) Blaðsíða 34
(47) Blaðsíða 35
(48) Blaðsíða 36
(49) Blaðsíða 37
(50) Blaðsíða 38
(51) Blaðsíða 39
(52) Blaðsíða 40
(53) Blaðsíða 41
(54) Blaðsíða 42
(55) Blaðsíða 43
(56) Blaðsíða 44
(57) Blaðsíða 45
(58) Blaðsíða 46
(59) Blaðsíða 47
(60) Blaðsíða 48
(61) Blaðsíða 49
(62) Blaðsíða 50
(63) Blaðsíða 51
(64) Blaðsíða 52
(65) Blaðsíða 53
(66) Blaðsíða 54
(67) Blaðsíða 55
(68) Blaðsíða 56
(69) Blaðsíða 57
(70) Blaðsíða 58
(71) Blaðsíða 59
(72) Blaðsíða 60
(73) Blaðsíða 61
(74) Blaðsíða 62
(75) Blaðsíða 63
(76) Blaðsíða 64
(77) Blaðsíða 65
(78) Blaðsíða 66
(79) Blaðsíða 67
(80) Blaðsíða 68
(81) Blaðsíða 69
(82) Blaðsíða 70
(83) Blaðsíða 71
(84) Blaðsíða 72
(85) Blaðsíða 73
(86) Blaðsíða 74
(87) Blaðsíða 75
(88) Blaðsíða 76
(89) Blaðsíða 77
(90) Blaðsíða 78
(91) Blaðsíða 79
(92) Blaðsíða 80
(93) Blaðsíða 81
(94) Blaðsíða 82
(95) Blaðsíða 83
(96) Blaðsíða 84
(97) Blaðsíða 85
(98) Blaðsíða 86
(99) Blaðsíða 87
(100) Blaðsíða 88
(101) Blaðsíða 89
(102) Blaðsíða 90
(103) Blaðsíða 91
(104) Blaðsíða 92
(105) Blaðsíða 93
(106) Blaðsíða 94
(107) Blaðsíða 95
(108) Blaðsíða 96
(109) Blaðsíða 97
(110) Blaðsíða 98
(111) Blaðsíða 99
(112) Blaðsíða 100
(113) Blaðsíða 101
(114) Blaðsíða 102
(115) Blaðsíða 103
(116) Blaðsíða 104
(117) Blaðsíða 105
(118) Blaðsíða 106
(119) Blaðsíða 107
(120) Blaðsíða 108
(121) Blaðsíða 109
(122) Blaðsíða 110
(123) Blaðsíða 111
(124) Blaðsíða 112
(125) Blaðsíða 113
(126) Blaðsíða 114
(127) Blaðsíða 115
(128) Blaðsíða 116
(129) Blaðsíða 117
(130) Blaðsíða 118
(131) Blaðsíða 119
(132) Blaðsíða 120
(133) Blaðsíða 121
(134) Blaðsíða 122
(135) Blaðsíða 123
(136) Blaðsíða 124
(137) Blaðsíða 125
(138) Blaðsíða 126
(139) Blaðsíða 127
(140) Blaðsíða 128
(141) Blaðsíða 129
(142) Blaðsíða 130
(143) Blaðsíða 131
(144) Blaðsíða 132
(145) Blaðsíða 133
(146) Blaðsíða 134
(147) Blaðsíða 135
(148) Blaðsíða 136
(149) Band
(150) Band
(151) Kvarði
(152) Litaspjald


Ágrip af sögu Íslands

Ár
1880
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
150


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Ágrip af sögu Íslands
https://baekur.is/bok/f0c79d47-2a68-4eac-9913-93c265a9f2fe

Tengja á þessa síðu: (29) Blaðsíða 17
https://baekur.is/bok/f0c79d47-2a68-4eac-9913-93c265a9f2fe/0/29

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.