loading/hleð
(52) Blaðsíða 40 (52) Blaðsíða 40
40 réttdæmr; deildu þeir einkum út úr skipreka, er báðir vildu hafa hönd yfir og dóm á. Forboðaði þá byskup lögmanninn, en lögmaðr andaðist litlu síðar og var þá þeirri deilu lokið. Meðan Jón byskup Yilhjálmsson sat að stóli, gjörðu Englendingar enn óspektir fyrir norðan land, og kvað einna mest að þeim nálægt 1434. Höfðu þeir þá alls konar ójöfnuð í frammi, bæði í ránum og djarftæki til kvenna og annarri óhæfu. Tóku Skagfirðingar sig þá til, söfnuðu liði og mættu Englendingum við Mann3kaðahól á Höfðaströnd og lögðu þar til orustu. Biðu Englend- ingar fullkominn ósigr og flýðu heim til Hóla, og segir sagan, að af þeim hafi fallið 80. Jón byskup tók þá á sín- ar náðir og lýsti griðum yfir þeim, enda höfðu þeir gefið Hólakirkju skip sitt hálft. Bannar byskup öllum að sýna þeim ónáðir, en vilji einhver kæra þá fyrir konungi, þá sé honum far til reiðu með sér á skipi þessu á næstkom- anda vori. A því sem sagt hefir verið sést, að ærið hefir verið stjórnleysi og agasamt hér á landi á stjórnarárum Eiríks frá Pommern, en þó virðist hann engan veginn hafa verið íslendingum óþokkaðr, að minnsta kosti vildu þeir ekki, svo sem Teitr hinn ríki, láta trúnað sinn við hann, þá er hann var frá ríkjum rekinn, og lengi vel vildi Teitr eng- an annan konung hylla, meðan hann vissi Eirík á lífi. Kristján hinn fyrsti kom til ríkis 1449, og sat hann fyrstr Oldenborgarmanna á veldisstóli Dana. Hann sendi hingað á hinum fyrstu ríkisárum sínmn hina svo kölluðu löngu réttarbót, og tók hún mjög hart á mörgu, enda vildu íslendingar ekki taka við henni. Fyrra hluta rík- isstjórnar hans voru hór tveir íslenzkir hirðstjórar; var annar þeirra Björn hinn ríki þorleifsson dóttursonr Bjarn-
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða I
(6) Blaðsíða II
(7) Blaðsíða III
(8) Blaðsíða IV
(9) Blaðsíða V
(10) Blaðsíða VI
(11) Blaðsíða VII
(12) Blaðsíða VIII
(13) Blaðsíða 1
(14) Blaðsíða 2
(15) Blaðsíða 3
(16) Blaðsíða 4
(17) Blaðsíða 5
(18) Blaðsíða 6
(19) Blaðsíða 7
(20) Blaðsíða 8
(21) Blaðsíða 9
(22) Blaðsíða 10
(23) Blaðsíða 11
(24) Blaðsíða 12
(25) Blaðsíða 13
(26) Blaðsíða 14
(27) Blaðsíða 15
(28) Blaðsíða 16
(29) Blaðsíða 17
(30) Blaðsíða 18
(31) Blaðsíða 19
(32) Blaðsíða 20
(33) Blaðsíða 21
(34) Blaðsíða 22
(35) Blaðsíða 23
(36) Blaðsíða 24
(37) Blaðsíða 25
(38) Blaðsíða 26
(39) Blaðsíða 27
(40) Blaðsíða 28
(41) Blaðsíða 29
(42) Blaðsíða 30
(43) Blaðsíða 31
(44) Blaðsíða 32
(45) Blaðsíða 33
(46) Blaðsíða 34
(47) Blaðsíða 35
(48) Blaðsíða 36
(49) Blaðsíða 37
(50) Blaðsíða 38
(51) Blaðsíða 39
(52) Blaðsíða 40
(53) Blaðsíða 41
(54) Blaðsíða 42
(55) Blaðsíða 43
(56) Blaðsíða 44
(57) Blaðsíða 45
(58) Blaðsíða 46
(59) Blaðsíða 47
(60) Blaðsíða 48
(61) Blaðsíða 49
(62) Blaðsíða 50
(63) Blaðsíða 51
(64) Blaðsíða 52
(65) Blaðsíða 53
(66) Blaðsíða 54
(67) Blaðsíða 55
(68) Blaðsíða 56
(69) Blaðsíða 57
(70) Blaðsíða 58
(71) Blaðsíða 59
(72) Blaðsíða 60
(73) Blaðsíða 61
(74) Blaðsíða 62
(75) Blaðsíða 63
(76) Blaðsíða 64
(77) Blaðsíða 65
(78) Blaðsíða 66
(79) Blaðsíða 67
(80) Blaðsíða 68
(81) Blaðsíða 69
(82) Blaðsíða 70
(83) Blaðsíða 71
(84) Blaðsíða 72
(85) Blaðsíða 73
(86) Blaðsíða 74
(87) Blaðsíða 75
(88) Blaðsíða 76
(89) Blaðsíða 77
(90) Blaðsíða 78
(91) Blaðsíða 79
(92) Blaðsíða 80
(93) Blaðsíða 81
(94) Blaðsíða 82
(95) Blaðsíða 83
(96) Blaðsíða 84
(97) Blaðsíða 85
(98) Blaðsíða 86
(99) Blaðsíða 87
(100) Blaðsíða 88
(101) Blaðsíða 89
(102) Blaðsíða 90
(103) Blaðsíða 91
(104) Blaðsíða 92
(105) Blaðsíða 93
(106) Blaðsíða 94
(107) Blaðsíða 95
(108) Blaðsíða 96
(109) Blaðsíða 97
(110) Blaðsíða 98
(111) Blaðsíða 99
(112) Blaðsíða 100
(113) Blaðsíða 101
(114) Blaðsíða 102
(115) Blaðsíða 103
(116) Blaðsíða 104
(117) Blaðsíða 105
(118) Blaðsíða 106
(119) Blaðsíða 107
(120) Blaðsíða 108
(121) Blaðsíða 109
(122) Blaðsíða 110
(123) Blaðsíða 111
(124) Blaðsíða 112
(125) Blaðsíða 113
(126) Blaðsíða 114
(127) Blaðsíða 115
(128) Blaðsíða 116
(129) Blaðsíða 117
(130) Blaðsíða 118
(131) Blaðsíða 119
(132) Blaðsíða 120
(133) Blaðsíða 121
(134) Blaðsíða 122
(135) Blaðsíða 123
(136) Blaðsíða 124
(137) Blaðsíða 125
(138) Blaðsíða 126
(139) Blaðsíða 127
(140) Blaðsíða 128
(141) Blaðsíða 129
(142) Blaðsíða 130
(143) Blaðsíða 131
(144) Blaðsíða 132
(145) Blaðsíða 133
(146) Blaðsíða 134
(147) Blaðsíða 135
(148) Blaðsíða 136
(149) Band
(150) Band
(151) Kvarði
(152) Litaspjald


Ágrip af sögu Íslands

Ár
1880
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
150


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Ágrip af sögu Íslands
https://baekur.is/bok/f0c79d47-2a68-4eac-9913-93c265a9f2fe

Tengja á þessa síðu: (52) Blaðsíða 40
https://baekur.is/bok/f0c79d47-2a68-4eac-9913-93c265a9f2fe/0/52

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.