loading/hleð
(67) Page 63 (67) Page 63
I 63 um sem liggja upp eptir, án þess hárkambar myndist við það, þá má álíta þá sem viðbót við speldið og kúna þeim mun betri, þá ræð- ur að líkindum, eptir því, sem að framan hef- ur verið kennt, að fyrnefndir dílar haíi því meiri áhrif á gæði kýrinnar sem þeir eru neðar. Atliugagreinir. 1. Eins og getið er uin hjer að framan, á- leit Genon að mjólkin í kúnum færi að nokkru leyti eptir því hve stórar þær væru, og hefur hann því talið þær í þrennu lagi eptir stærð, u og getið þess að hann kallaði þá kú stóra, sem væri 50—60 fjórðungar að þýngd; í með- allægi þær, sem væru 30—40 fjórðungar, og litlar þær sem ekki væru nema 10—20 ijórð- uugar. Nú er harla örðugt að koma því við hjá oss, að vega kýr, og í annan stað er þetta, sem Genon hefur ákveðið, nijög ónákvæmt og af handahófi; það mun t. a. m. vera dæma- laust að nokkur kýr sje að eins 10 fjórðung- ar. Menn verðaþví að venjasig við að dæma um vöxt þeirra eptir áliti, og getur það orðið svo nákvæmt sem nægja má. 2. Genon hefur enn getið þess að kýr frá hinum norðlægari löndum, t. a. m. Englandi, Danmörk og Hollandi mjólki meira en aðrar frá Spáni og syðri hluta Frakklands, sem eru af saina flokki og sömu deild; eptir þessu er líklegt að kýr hjá oss, ætti að’mjólka meira,
(1) Front Board
(2) Front Board
(3) Front Flyleaf
(4) Front Flyleaf
(5) Page 1
(6) Page 2
(7) Page 3
(8) Page 4
(9) Page 5
(10) Page 6
(11) Page 7
(12) Page 8
(13) Page 9
(14) Page 10
(15) Page 11
(16) Page 12
(17) Page 13
(18) Page 14
(19) Page 15
(20) Page 16
(21) Page 17
(22) Page 18
(23) Page 19
(24) Page 20
(25) Page 21
(26) Page 22
(27) Page 23
(28) Page 24
(29) Page 25
(30) Page 26
(31) Page 27
(32) Page 28
(33) Page 29
(34) Page 30
(35) Page 31
(36) Page 32
(37) Page 33
(38) Page 34
(39) Page 35
(40) Page 36
(41) Page 37
(42) Page 38
(43) Page 39
(44) Page 40
(45) Page 41
(46) Page 42
(47) Page 43
(48) Page 44
(49) Page 45
(50) Page 46
(51) Page 47
(52) Page 48
(53) Page 49
(54) Page 50
(55) Page 51
(56) Page 52
(57) Page 53
(58) Page 54
(59) Page 55
(60) Page 56
(61) Page 57
(62) Page 58
(63) Page 59
(64) Page 60
(65) Page 61
(66) Page 62
(67) Page 63
(68) Page 64
(69) Rear Flyleaf
(70) Rear Flyleaf
(71) Rear Board
(72) Rear Board
(73) Spine
(74) Fore Edge
(75) Scale
(76) Color Palette


Leiðarvísir til að þekkja einkenni á mjólkurkúm

Year
1859
Language
Icelandic
Pages
72


Direct Links

If you want to link to this book, please use these links:

Link to this book: Leiðarvísir til að þekkja einkenni á mjólkurkúm
https://baekur.is/bok/f186b06e-38b9-48c7-8039-3be36e450ca8

Link to this page: (67) Page 63
https://baekur.is/bok/f186b06e-38b9-48c7-8039-3be36e450ca8/0/67

Please do not link directly to images or PDFs on Bækur.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.