(417) Blaðsíða 411
FELL
411
7. 1931-1947:
Kristinn Eiríksson, sjá Keldhóla Völlum.
8. 1947-1970:
Guömundur (051216- ) Jónsson frá
Staffelli og Unnur (081236- ) jónsdóttir
frá Þýskalandi. Börn: Solveig, Katrín, Hörður,
Þorgils. Fl. til Ak.
Hjalti Jónsson.
9. Frá 1947, félagsbú með nr. 8:
Hjalti (010723- ) Jónsson frá Hallfreð-
arstöðum.
UM FELLAHEIÐI
Skipting heiðarinnar eins og hún var í daglegu máli í
Mið-Fellum:
1. Brúnir, 2. Fjórðungur, 3. Fjórðungsháls, 4. Miðheiði,
5. Miðheiðarháls, 6. Jökuldalsheiði. Skal nú gerð nánari
grein fyrir jiessari skiptingu.
1. Brúnir nefnast samfellt klettabelti, er nær frá Orm-
arsstaðagili og Grasaklifi út (norður) að Skagahorni við
Þorleifarárgil, þar sem sú á kemur niður af heiðinni og
fellur niður að Svartarana. Samfellt klettabelti Brúna
er rofið á einum stað og heitir þar Grasöxl. Þetta er ein-
kennilegt örnefni, þar eð ekki er grasinu fyrir að fara á
þeim stað, en við nánari athugun kemur annað í ljós.
Þarna var greiðfærasta og besta leiðin til heiðarinnar á
þessu svæði hvort sem fé var rekið eða fór til afréttar
sjálft, - var smalað til byggða, eða farið var til grasa
eins og mun hafa tíðkast áður fyrri. Þegar komið var
með fé af Ilnefilsdalsrétt til réttar á Ormarsstöðum, kom
reksturinn niður utan við Grasöxlina og streymdi eins og
óreglulega lagaður foss fram og niður fjallið.
Einhvern tíma hefur verið reynt að útbúa felligildru
fyrir refi á melbungu utan og ofan við Grasöxlina.
Steinum hafði verið hlaðið saman í tvær raðir með ca.
15-20 sm millibili rnilli raðanna. Steinarnir voru felldir
saman til endanna, og göng þessi voru lokuð í annan
endann, og þar hefur agnið verið og tengt við hellu yfir
göngunum. Þegar átt var við agnið, féll hellan niður og
lokaði refinn inni í göngunum. Yfir göngunum hafa ver-
ið vænir hnullungar og þétt raðað, svo að refur smygi
ekki út. Ekki veit ég, hver hefur fengist við að útbúa
þessa gildru, né hvenær, og ekki veit ég heldur hvort hún
hefur nokkru sinni komið að gagni. Þegar ég sá þessi um-
merki síðast um 1940, var þetta að miklu leyti sokkið í
melinn, en þó greinilegt. Víst er, að vart var hægt að
finna heppilegri stað fyrir refagildru en þarna á Gras-
öxlinni.
2. Fyrir ofan Brúnir tekur við Fjórðungur og nær að
Fjórðungshálsi. Þetta er allvel gróið afréttarland með
léttum halla til Héraðs. Efstu drög Ormarsstaðaár eru við
Þorkelsmel undir hálsinum en efstu drög Þorleifarár eru
neðan við Spanarhól, sem er einnig í austurbrún hálsins.
Spanarhóll er sérkennilegur stuðlabergshóll og mikið
stórgrýti í kring - sannkallað völundarhús refa, enda
sóttu þeir til fanga í Fjórðunginn og niður í fjallið, en þá
lá leið þeirra að sjálfsögðu um Grasöxlina, sem áður er
getið. Onnur örnefni í Fjórðungi eru Grautarflói og Þor-
leifarárgil, hvort tveggja örskot bak við Brúnir.
3. Fjórðungsháls er flatur urðarháls, og vart meira en
30 mínútna gangur yfir hann. Hálsinn er mjög gróður-
lítill, og þar mun fé lítt eða ekki hafa stöðvast. Austur-
brún hálsins sést greinilega frá Héraði framan af sumri,
en geysilöng santfelld skaflrönd liggur þá meðfram brún-
inni.
4. Miðheiði tekur næst við, flöt með smávötnum, kíl-
um og tjörnum, friðsælt sauðland og er í rúmlega ÖOO m
hæð. Þar kemur Sandá úr Álftavatni og fylgir lágri
vesturbrún Fjórðungshálsins út í Sandvatn, en úr því
fellur svo Rangáin. í Miðheiði er gott sauðland, eftir að
kemur fram í júlí og snjór er runninn.
5. Miðheiðarháls nefnist lágur og mjór háls vestan
Miðheiðar. Á þeim hálsi eru hreppa- og fjallskilamörk
Fella og Jökuldals. Hálsinn nær langt suðvestur heiðina
og mætti hugsa sér að Hallfreðargata hin forna hafi verið
á þeim hálsi, sé hún nokkuð annað en munnmæli. Um
Vegaskarð á Miðheiðarhálsi lá leiðin, þegar farið var
með fé af Hnefilsdalsrétt til Ormarsstaðaréttar.
5. Jökuldalsheiði nefndu Fellamenn svæðið frá Mið-
heiðarhálsi til brúna á Jökuldal. Þetta er geysimikið af-
réttarland og brokflóar víða.
Not af heiðinni: Sem að líkum lætur hefði orðið ör-
tröð í högutn á láglendi f Fellum, hefði heiðarinnar ekki
notið við. Víðlent og gott sauðland er í henni þá þrjá
mánuði, sem sumar varir þar uppi (júlí, ágúst, septem-
ber). Oft gekk fé í heiðinni fram urn veturnætur í góðri
tíð. Eftir þann tíma gat orðið örðugt að ná því úr heið-
inni í byljum og ófærð. Einnig gat það fennt eða farist
í kílum og uppistöðum. Þá gat tófan einnig unnið her-
virki, einkunt eftir að ófærð var komin, því að hún var
jafnan viðflækt í heiðinni og gerði strandhögg af og íil.
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Kápa
(6) Kápa
(7) Blaðsíða 1
(8) Blaðsíða 2
(9) Blaðsíða 3
(10) Blaðsíða 4
(11) Blaðsíða 5
(12) Blaðsíða 6
(13) Blaðsíða 7
(14) Blaðsíða 8
(15) Blaðsíða 9
(16) Blaðsíða 10
(17) Blaðsíða 11
(18) Blaðsíða 12
(19) Blaðsíða 13
(20) Blaðsíða 14
(21) Blaðsíða 15
(22) Blaðsíða 16
(23) Blaðsíða 17
(24) Blaðsíða 18
(25) Blaðsíða 19
(26) Blaðsíða 20
(27) Blaðsíða 21
(28) Blaðsíða 22
(29) Blaðsíða 23
(30) Blaðsíða 24
(31) Blaðsíða 25
(32) Blaðsíða 26
(33) Blaðsíða 27
(34) Blaðsíða 28
(35) Blaðsíða 29
(36) Blaðsíða 30
(37) Blaðsíða 31
(38) Blaðsíða 32
(39) Blaðsíða 33
(40) Blaðsíða 34
(41) Blaðsíða 35
(42) Blaðsíða 36
(43) Blaðsíða 37
(44) Blaðsíða 38
(45) Blaðsíða 39
(46) Blaðsíða 40
(47) Blaðsíða 41
(48) Blaðsíða 42
(49) Blaðsíða 43
(50) Blaðsíða 44
(51) Blaðsíða 45
(52) Blaðsíða 46
(53) Blaðsíða 47
(54) Blaðsíða 48
(55) Blaðsíða 49
(56) Blaðsíða 50
(57) Blaðsíða 51
(58) Blaðsíða 52
(59) Blaðsíða 53
(60) Blaðsíða 54
(61) Blaðsíða 55
(62) Blaðsíða 56
(63) Blaðsíða 57
(64) Blaðsíða 58
(65) Blaðsíða 59
(66) Blaðsíða 60
(67) Blaðsíða 61
(68) Blaðsíða 62
(69) Blaðsíða 63
(70) Blaðsíða 64
(71) Blaðsíða 65
(72) Blaðsíða 66
(73) Blaðsíða 67
(74) Blaðsíða 68
(75) Blaðsíða 69
(76) Blaðsíða 70
(77) Blaðsíða 71
(78) Blaðsíða 72
(79) Blaðsíða 73
(80) Blaðsíða 74
(81) Blaðsíða 75
(82) Blaðsíða 76
(83) Blaðsíða 77
(84) Blaðsíða 78
(85) Blaðsíða 79
(86) Blaðsíða 80
(87) Blaðsíða 81
(88) Blaðsíða 82
(89) Blaðsíða 83
(90) Blaðsíða 84
(91) Blaðsíða 85
(92) Blaðsíða 86
(93) Blaðsíða 87
(94) Blaðsíða 88
(95) Blaðsíða 89
(96) Blaðsíða 90
(97) Blaðsíða 91
(98) Blaðsíða 92
(99) Blaðsíða 93
(100) Blaðsíða 94
(101) Blaðsíða 95
(102) Blaðsíða 96
(103) Blaðsíða 97
(104) Blaðsíða 98
(105) Blaðsíða 99
(106) Blaðsíða 100
(107) Blaðsíða 101
(108) Blaðsíða 102
(109) Blaðsíða 103
(110) Blaðsíða 104
(111) Blaðsíða 105
(112) Blaðsíða 106
(113) Blaðsíða 107
(114) Blaðsíða 108
(115) Blaðsíða 109
(116) Blaðsíða 110
(117) Blaðsíða 111
(118) Blaðsíða 112
(119) Blaðsíða 113
(120) Blaðsíða 114
(121) Blaðsíða 115
(122) Blaðsíða 116
(123) Blaðsíða 117
(124) Blaðsíða 118
(125) Blaðsíða 119
(126) Blaðsíða 120
(127) Blaðsíða 121
(128) Blaðsíða 122
(129) Blaðsíða 123
(130) Blaðsíða 124
(131) Blaðsíða 125
(132) Blaðsíða 126
(133) Blaðsíða 127
(134) Blaðsíða 128
(135) Blaðsíða 129
(136) Blaðsíða 130
(137) Blaðsíða 131
(138) Blaðsíða 132
(139) Blaðsíða 133
(140) Blaðsíða 134
(141) Blaðsíða 135
(142) Blaðsíða 136
(143) Blaðsíða 137
(144) Blaðsíða 138
(145) Blaðsíða 139
(146) Blaðsíða 140
(147) Blaðsíða 141
(148) Blaðsíða 142
(149) Blaðsíða 143
(150) Blaðsíða 144
(151) Blaðsíða 145
(152) Blaðsíða 146
(153) Blaðsíða 147
(154) Blaðsíða 148
(155) Blaðsíða 149
(156) Blaðsíða 150
(157) Blaðsíða 151
(158) Blaðsíða 152
(159) Blaðsíða 153
(160) Blaðsíða 154
(161) Blaðsíða 155
(162) Blaðsíða 156
(163) Blaðsíða 157
(164) Blaðsíða 158
(165) Blaðsíða 159
(166) Blaðsíða 160
(167) Blaðsíða 161
(168) Blaðsíða 162
(169) Blaðsíða 163
(170) Blaðsíða 164
(171) Blaðsíða 165
(172) Blaðsíða 166
(173) Blaðsíða 167
(174) Blaðsíða 168
(175) Blaðsíða 169
(176) Blaðsíða 170
(177) Blaðsíða 171
(178) Blaðsíða 172
(179) Blaðsíða 173
(180) Blaðsíða 174
(181) Blaðsíða 175
(182) Blaðsíða 176
(183) Blaðsíða 177
(184) Blaðsíða 178
(185) Blaðsíða 179
(186) Blaðsíða 180
(187) Blaðsíða 181
(188) Blaðsíða 182
(189) Blaðsíða 183
(190) Blaðsíða 184
(191) Blaðsíða 185
(192) Blaðsíða 186
(193) Blaðsíða 187
(194) Blaðsíða 188
(195) Blaðsíða 189
(196) Blaðsíða 190
(197) Blaðsíða 191
(198) Blaðsíða 192
(199) Blaðsíða 193
(200) Blaðsíða 194
(201) Blaðsíða 195
(202) Blaðsíða 196
(203) Blaðsíða 197
(204) Blaðsíða 198
(205) Blaðsíða 199
(206) Blaðsíða 200
(207) Blaðsíða 201
(208) Blaðsíða 202
(209) Blaðsíða 203
(210) Blaðsíða 204
(211) Blaðsíða 205
(212) Blaðsíða 206
(213) Blaðsíða 207
(214) Blaðsíða 208
(215) Blaðsíða 209
(216) Blaðsíða 210
(217) Blaðsíða 211
(218) Blaðsíða 212
(219) Blaðsíða 213
(220) Blaðsíða 214
(221) Blaðsíða 215
(222) Blaðsíða 216
(223) Blaðsíða 217
(224) Blaðsíða 218
(225) Blaðsíða 219
(226) Blaðsíða 220
(227) Blaðsíða 221
(228) Blaðsíða 222
(229) Blaðsíða 223
(230) Blaðsíða 224
(231) Blaðsíða 225
(232) Blaðsíða 226
(233) Blaðsíða 227
(234) Blaðsíða 228
(235) Blaðsíða 229
(236) Blaðsíða 230
(237) Blaðsíða 231
(238) Blaðsíða 232
(239) Blaðsíða 233
(240) Blaðsíða 234
(241) Blaðsíða 235
(242) Blaðsíða 236
(243) Blaðsíða 237
(244) Blaðsíða 238
(245) Blaðsíða 239
(246) Blaðsíða 240
(247) Blaðsíða 241
(248) Blaðsíða 242
(249) Blaðsíða 243
(250) Blaðsíða 244
(251) Blaðsíða 245
(252) Blaðsíða 246
(253) Blaðsíða 247
(254) Blaðsíða 248
(255) Blaðsíða 249
(256) Blaðsíða 250
(257) Blaðsíða 251
(258) Blaðsíða 252
(259) Blaðsíða 253
(260) Blaðsíða 254
(261) Blaðsíða 255
(262) Blaðsíða 256
(263) Blaðsíða 257
(264) Blaðsíða 258
(265) Blaðsíða 259
(266) Blaðsíða 260
(267) Blaðsíða 261
(268) Blaðsíða 262
(269) Blaðsíða 263
(270) Blaðsíða 264
(271) Blaðsíða 265
(272) Blaðsíða 266
(273) Blaðsíða 267
(274) Blaðsíða 268
(275) Blaðsíða 269
(276) Blaðsíða 270
(277) Blaðsíða 271
(278) Blaðsíða 272
(279) Blaðsíða 273
(280) Blaðsíða 274
(281) Blaðsíða 275
(282) Blaðsíða 276
(283) Blaðsíða 277
(284) Blaðsíða 278
(285) Blaðsíða 279
(286) Blaðsíða 280
(287) Blaðsíða 281
(288) Blaðsíða 282
(289) Blaðsíða 283
(290) Blaðsíða 284
(291) Blaðsíða 285
(292) Blaðsíða 286
(293) Blaðsíða 287
(294) Blaðsíða 288
(295) Blaðsíða 289
(296) Blaðsíða 290
(297) Blaðsíða 291
(298) Blaðsíða 292
(299) Blaðsíða 293
(300) Blaðsíða 294
(301) Blaðsíða 295
(302) Blaðsíða 296
(303) Blaðsíða 297
(304) Blaðsíða 298
(305) Blaðsíða 299
(306) Blaðsíða 300
(307) Blaðsíða 301
(308) Blaðsíða 302
(309) Blaðsíða 303
(310) Blaðsíða 304
(311) Blaðsíða 305
(312) Blaðsíða 306
(313) Blaðsíða 307
(314) Blaðsíða 308
(315) Blaðsíða 309
(316) Blaðsíða 310
(317) Blaðsíða 311
(318) Blaðsíða 312
(319) Blaðsíða 313
(320) Blaðsíða 314
(321) Blaðsíða 315
(322) Blaðsíða 316
(323) Blaðsíða 317
(324) Blaðsíða 318
(325) Blaðsíða 319
(326) Blaðsíða 320
(327) Blaðsíða 321
(328) Blaðsíða 322
(329) Blaðsíða 323
(330) Blaðsíða 324
(331) Blaðsíða 325
(332) Blaðsíða 326
(333) Blaðsíða 327
(334) Blaðsíða 328
(335) Blaðsíða 329
(336) Blaðsíða 330
(337) Blaðsíða 331
(338) Blaðsíða 332
(339) Blaðsíða 333
(340) Blaðsíða 334
(341) Blaðsíða 335
(342) Blaðsíða 336
(343) Blaðsíða 337
(344) Blaðsíða 338
(345) Blaðsíða 339
(346) Blaðsíða 340
(347) Blaðsíða 341
(348) Blaðsíða 342
(349) Blaðsíða 343
(350) Blaðsíða 344
(351) Blaðsíða 345
(352) Blaðsíða 346
(353) Blaðsíða 347
(354) Blaðsíða 348
(355) Blaðsíða 349
(356) Blaðsíða 350
(357) Blaðsíða 351
(358) Blaðsíða 352
(359) Blaðsíða 353
(360) Blaðsíða 354
(361) Blaðsíða 355
(362) Blaðsíða 356
(363) Blaðsíða 357
(364) Blaðsíða 358
(365) Blaðsíða 359
(366) Blaðsíða 360
(367) Blaðsíða 361
(368) Blaðsíða 362
(369) Blaðsíða 363
(370) Blaðsíða 364
(371) Blaðsíða 365
(372) Blaðsíða 366
(373) Blaðsíða 367
(374) Blaðsíða 368
(375) Blaðsíða 369
(376) Blaðsíða 370
(377) Blaðsíða 371
(378) Blaðsíða 372
(379) Blaðsíða 373
(380) Blaðsíða 374
(381) Blaðsíða 375
(382) Blaðsíða 376
(383) Blaðsíða 377
(384) Blaðsíða 378
(385) Blaðsíða 379
(386) Blaðsíða 380
(387) Blaðsíða 381
(388) Blaðsíða 382
(389) Blaðsíða 383
(390) Blaðsíða 384
(391) Blaðsíða 385
(392) Blaðsíða 386
(393) Blaðsíða 387
(394) Blaðsíða 388
(395) Blaðsíða 389
(396) Blaðsíða 390
(397) Blaðsíða 391
(398) Blaðsíða 392
(399) Blaðsíða 393
(400) Blaðsíða 394
(401) Blaðsíða 395
(402) Blaðsíða 396
(403) Blaðsíða 397
(404) Blaðsíða 398
(405) Blaðsíða 399
(406) Blaðsíða 400
(407) Blaðsíða 401
(408) Blaðsíða 402
(409) Blaðsíða 403
(410) Blaðsíða 404
(411) Blaðsíða 405
(412) Blaðsíða 406
(413) Blaðsíða 407
(414) Blaðsíða 408
(415) Blaðsíða 409
(416) Blaðsíða 410
(417) Blaðsíða 411
(418) Blaðsíða 412
(419) Blaðsíða 413
(420) Blaðsíða 414
(421) Blaðsíða 415
(422) Blaðsíða 416
(423) Blaðsíða 417
(424) Blaðsíða 418
(425) Blaðsíða 419
(426) Blaðsíða 420
(427) Blaðsíða 421
(428) Blaðsíða 422
(429) Blaðsíða 423
(430) Blaðsíða 424
(431) Blaðsíða 425
(432) Blaðsíða 426
(433) Blaðsíða 427
(434) Blaðsíða 428
(435) Blaðsíða 429
(436) Blaðsíða 430
(437) Blaðsíða 431
(438) Blaðsíða 432
(439) Kápa
(440) Kápa
(441) Saurblað
(442) Saurblað
(443) Band
(444) Band
(445) Kjölur
(446) Framsnið
(447) Kvarði
(448) Litaspjald
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Kápa
(6) Kápa
(7) Blaðsíða 1
(8) Blaðsíða 2
(9) Blaðsíða 3
(10) Blaðsíða 4
(11) Blaðsíða 5
(12) Blaðsíða 6
(13) Blaðsíða 7
(14) Blaðsíða 8
(15) Blaðsíða 9
(16) Blaðsíða 10
(17) Blaðsíða 11
(18) Blaðsíða 12
(19) Blaðsíða 13
(20) Blaðsíða 14
(21) Blaðsíða 15
(22) Blaðsíða 16
(23) Blaðsíða 17
(24) Blaðsíða 18
(25) Blaðsíða 19
(26) Blaðsíða 20
(27) Blaðsíða 21
(28) Blaðsíða 22
(29) Blaðsíða 23
(30) Blaðsíða 24
(31) Blaðsíða 25
(32) Blaðsíða 26
(33) Blaðsíða 27
(34) Blaðsíða 28
(35) Blaðsíða 29
(36) Blaðsíða 30
(37) Blaðsíða 31
(38) Blaðsíða 32
(39) Blaðsíða 33
(40) Blaðsíða 34
(41) Blaðsíða 35
(42) Blaðsíða 36
(43) Blaðsíða 37
(44) Blaðsíða 38
(45) Blaðsíða 39
(46) Blaðsíða 40
(47) Blaðsíða 41
(48) Blaðsíða 42
(49) Blaðsíða 43
(50) Blaðsíða 44
(51) Blaðsíða 45
(52) Blaðsíða 46
(53) Blaðsíða 47
(54) Blaðsíða 48
(55) Blaðsíða 49
(56) Blaðsíða 50
(57) Blaðsíða 51
(58) Blaðsíða 52
(59) Blaðsíða 53
(60) Blaðsíða 54
(61) Blaðsíða 55
(62) Blaðsíða 56
(63) Blaðsíða 57
(64) Blaðsíða 58
(65) Blaðsíða 59
(66) Blaðsíða 60
(67) Blaðsíða 61
(68) Blaðsíða 62
(69) Blaðsíða 63
(70) Blaðsíða 64
(71) Blaðsíða 65
(72) Blaðsíða 66
(73) Blaðsíða 67
(74) Blaðsíða 68
(75) Blaðsíða 69
(76) Blaðsíða 70
(77) Blaðsíða 71
(78) Blaðsíða 72
(79) Blaðsíða 73
(80) Blaðsíða 74
(81) Blaðsíða 75
(82) Blaðsíða 76
(83) Blaðsíða 77
(84) Blaðsíða 78
(85) Blaðsíða 79
(86) Blaðsíða 80
(87) Blaðsíða 81
(88) Blaðsíða 82
(89) Blaðsíða 83
(90) Blaðsíða 84
(91) Blaðsíða 85
(92) Blaðsíða 86
(93) Blaðsíða 87
(94) Blaðsíða 88
(95) Blaðsíða 89
(96) Blaðsíða 90
(97) Blaðsíða 91
(98) Blaðsíða 92
(99) Blaðsíða 93
(100) Blaðsíða 94
(101) Blaðsíða 95
(102) Blaðsíða 96
(103) Blaðsíða 97
(104) Blaðsíða 98
(105) Blaðsíða 99
(106) Blaðsíða 100
(107) Blaðsíða 101
(108) Blaðsíða 102
(109) Blaðsíða 103
(110) Blaðsíða 104
(111) Blaðsíða 105
(112) Blaðsíða 106
(113) Blaðsíða 107
(114) Blaðsíða 108
(115) Blaðsíða 109
(116) Blaðsíða 110
(117) Blaðsíða 111
(118) Blaðsíða 112
(119) Blaðsíða 113
(120) Blaðsíða 114
(121) Blaðsíða 115
(122) Blaðsíða 116
(123) Blaðsíða 117
(124) Blaðsíða 118
(125) Blaðsíða 119
(126) Blaðsíða 120
(127) Blaðsíða 121
(128) Blaðsíða 122
(129) Blaðsíða 123
(130) Blaðsíða 124
(131) Blaðsíða 125
(132) Blaðsíða 126
(133) Blaðsíða 127
(134) Blaðsíða 128
(135) Blaðsíða 129
(136) Blaðsíða 130
(137) Blaðsíða 131
(138) Blaðsíða 132
(139) Blaðsíða 133
(140) Blaðsíða 134
(141) Blaðsíða 135
(142) Blaðsíða 136
(143) Blaðsíða 137
(144) Blaðsíða 138
(145) Blaðsíða 139
(146) Blaðsíða 140
(147) Blaðsíða 141
(148) Blaðsíða 142
(149) Blaðsíða 143
(150) Blaðsíða 144
(151) Blaðsíða 145
(152) Blaðsíða 146
(153) Blaðsíða 147
(154) Blaðsíða 148
(155) Blaðsíða 149
(156) Blaðsíða 150
(157) Blaðsíða 151
(158) Blaðsíða 152
(159) Blaðsíða 153
(160) Blaðsíða 154
(161) Blaðsíða 155
(162) Blaðsíða 156
(163) Blaðsíða 157
(164) Blaðsíða 158
(165) Blaðsíða 159
(166) Blaðsíða 160
(167) Blaðsíða 161
(168) Blaðsíða 162
(169) Blaðsíða 163
(170) Blaðsíða 164
(171) Blaðsíða 165
(172) Blaðsíða 166
(173) Blaðsíða 167
(174) Blaðsíða 168
(175) Blaðsíða 169
(176) Blaðsíða 170
(177) Blaðsíða 171
(178) Blaðsíða 172
(179) Blaðsíða 173
(180) Blaðsíða 174
(181) Blaðsíða 175
(182) Blaðsíða 176
(183) Blaðsíða 177
(184) Blaðsíða 178
(185) Blaðsíða 179
(186) Blaðsíða 180
(187) Blaðsíða 181
(188) Blaðsíða 182
(189) Blaðsíða 183
(190) Blaðsíða 184
(191) Blaðsíða 185
(192) Blaðsíða 186
(193) Blaðsíða 187
(194) Blaðsíða 188
(195) Blaðsíða 189
(196) Blaðsíða 190
(197) Blaðsíða 191
(198) Blaðsíða 192
(199) Blaðsíða 193
(200) Blaðsíða 194
(201) Blaðsíða 195
(202) Blaðsíða 196
(203) Blaðsíða 197
(204) Blaðsíða 198
(205) Blaðsíða 199
(206) Blaðsíða 200
(207) Blaðsíða 201
(208) Blaðsíða 202
(209) Blaðsíða 203
(210) Blaðsíða 204
(211) Blaðsíða 205
(212) Blaðsíða 206
(213) Blaðsíða 207
(214) Blaðsíða 208
(215) Blaðsíða 209
(216) Blaðsíða 210
(217) Blaðsíða 211
(218) Blaðsíða 212
(219) Blaðsíða 213
(220) Blaðsíða 214
(221) Blaðsíða 215
(222) Blaðsíða 216
(223) Blaðsíða 217
(224) Blaðsíða 218
(225) Blaðsíða 219
(226) Blaðsíða 220
(227) Blaðsíða 221
(228) Blaðsíða 222
(229) Blaðsíða 223
(230) Blaðsíða 224
(231) Blaðsíða 225
(232) Blaðsíða 226
(233) Blaðsíða 227
(234) Blaðsíða 228
(235) Blaðsíða 229
(236) Blaðsíða 230
(237) Blaðsíða 231
(238) Blaðsíða 232
(239) Blaðsíða 233
(240) Blaðsíða 234
(241) Blaðsíða 235
(242) Blaðsíða 236
(243) Blaðsíða 237
(244) Blaðsíða 238
(245) Blaðsíða 239
(246) Blaðsíða 240
(247) Blaðsíða 241
(248) Blaðsíða 242
(249) Blaðsíða 243
(250) Blaðsíða 244
(251) Blaðsíða 245
(252) Blaðsíða 246
(253) Blaðsíða 247
(254) Blaðsíða 248
(255) Blaðsíða 249
(256) Blaðsíða 250
(257) Blaðsíða 251
(258) Blaðsíða 252
(259) Blaðsíða 253
(260) Blaðsíða 254
(261) Blaðsíða 255
(262) Blaðsíða 256
(263) Blaðsíða 257
(264) Blaðsíða 258
(265) Blaðsíða 259
(266) Blaðsíða 260
(267) Blaðsíða 261
(268) Blaðsíða 262
(269) Blaðsíða 263
(270) Blaðsíða 264
(271) Blaðsíða 265
(272) Blaðsíða 266
(273) Blaðsíða 267
(274) Blaðsíða 268
(275) Blaðsíða 269
(276) Blaðsíða 270
(277) Blaðsíða 271
(278) Blaðsíða 272
(279) Blaðsíða 273
(280) Blaðsíða 274
(281) Blaðsíða 275
(282) Blaðsíða 276
(283) Blaðsíða 277
(284) Blaðsíða 278
(285) Blaðsíða 279
(286) Blaðsíða 280
(287) Blaðsíða 281
(288) Blaðsíða 282
(289) Blaðsíða 283
(290) Blaðsíða 284
(291) Blaðsíða 285
(292) Blaðsíða 286
(293) Blaðsíða 287
(294) Blaðsíða 288
(295) Blaðsíða 289
(296) Blaðsíða 290
(297) Blaðsíða 291
(298) Blaðsíða 292
(299) Blaðsíða 293
(300) Blaðsíða 294
(301) Blaðsíða 295
(302) Blaðsíða 296
(303) Blaðsíða 297
(304) Blaðsíða 298
(305) Blaðsíða 299
(306) Blaðsíða 300
(307) Blaðsíða 301
(308) Blaðsíða 302
(309) Blaðsíða 303
(310) Blaðsíða 304
(311) Blaðsíða 305
(312) Blaðsíða 306
(313) Blaðsíða 307
(314) Blaðsíða 308
(315) Blaðsíða 309
(316) Blaðsíða 310
(317) Blaðsíða 311
(318) Blaðsíða 312
(319) Blaðsíða 313
(320) Blaðsíða 314
(321) Blaðsíða 315
(322) Blaðsíða 316
(323) Blaðsíða 317
(324) Blaðsíða 318
(325) Blaðsíða 319
(326) Blaðsíða 320
(327) Blaðsíða 321
(328) Blaðsíða 322
(329) Blaðsíða 323
(330) Blaðsíða 324
(331) Blaðsíða 325
(332) Blaðsíða 326
(333) Blaðsíða 327
(334) Blaðsíða 328
(335) Blaðsíða 329
(336) Blaðsíða 330
(337) Blaðsíða 331
(338) Blaðsíða 332
(339) Blaðsíða 333
(340) Blaðsíða 334
(341) Blaðsíða 335
(342) Blaðsíða 336
(343) Blaðsíða 337
(344) Blaðsíða 338
(345) Blaðsíða 339
(346) Blaðsíða 340
(347) Blaðsíða 341
(348) Blaðsíða 342
(349) Blaðsíða 343
(350) Blaðsíða 344
(351) Blaðsíða 345
(352) Blaðsíða 346
(353) Blaðsíða 347
(354) Blaðsíða 348
(355) Blaðsíða 349
(356) Blaðsíða 350
(357) Blaðsíða 351
(358) Blaðsíða 352
(359) Blaðsíða 353
(360) Blaðsíða 354
(361) Blaðsíða 355
(362) Blaðsíða 356
(363) Blaðsíða 357
(364) Blaðsíða 358
(365) Blaðsíða 359
(366) Blaðsíða 360
(367) Blaðsíða 361
(368) Blaðsíða 362
(369) Blaðsíða 363
(370) Blaðsíða 364
(371) Blaðsíða 365
(372) Blaðsíða 366
(373) Blaðsíða 367
(374) Blaðsíða 368
(375) Blaðsíða 369
(376) Blaðsíða 370
(377) Blaðsíða 371
(378) Blaðsíða 372
(379) Blaðsíða 373
(380) Blaðsíða 374
(381) Blaðsíða 375
(382) Blaðsíða 376
(383) Blaðsíða 377
(384) Blaðsíða 378
(385) Blaðsíða 379
(386) Blaðsíða 380
(387) Blaðsíða 381
(388) Blaðsíða 382
(389) Blaðsíða 383
(390) Blaðsíða 384
(391) Blaðsíða 385
(392) Blaðsíða 386
(393) Blaðsíða 387
(394) Blaðsíða 388
(395) Blaðsíða 389
(396) Blaðsíða 390
(397) Blaðsíða 391
(398) Blaðsíða 392
(399) Blaðsíða 393
(400) Blaðsíða 394
(401) Blaðsíða 395
(402) Blaðsíða 396
(403) Blaðsíða 397
(404) Blaðsíða 398
(405) Blaðsíða 399
(406) Blaðsíða 400
(407) Blaðsíða 401
(408) Blaðsíða 402
(409) Blaðsíða 403
(410) Blaðsíða 404
(411) Blaðsíða 405
(412) Blaðsíða 406
(413) Blaðsíða 407
(414) Blaðsíða 408
(415) Blaðsíða 409
(416) Blaðsíða 410
(417) Blaðsíða 411
(418) Blaðsíða 412
(419) Blaðsíða 413
(420) Blaðsíða 414
(421) Blaðsíða 415
(422) Blaðsíða 416
(423) Blaðsíða 417
(424) Blaðsíða 418
(425) Blaðsíða 419
(426) Blaðsíða 420
(427) Blaðsíða 421
(428) Blaðsíða 422
(429) Blaðsíða 423
(430) Blaðsíða 424
(431) Blaðsíða 425
(432) Blaðsíða 426
(433) Blaðsíða 427
(434) Blaðsíða 428
(435) Blaðsíða 429
(436) Blaðsíða 430
(437) Blaðsíða 431
(438) Blaðsíða 432
(439) Kápa
(440) Kápa
(441) Saurblað
(442) Saurblað
(443) Band
(444) Band
(445) Kjölur
(446) Framsnið
(447) Kvarði
(448) Litaspjald