loading/hleð
(61) Page 57 (61) Page 57
Til 52. og 53. greinar. t I greinum þessuin ex- á kveöin aðferð sú, sem við skal liafa, þegar kosnir eru landjnngisinenn a alþingi, og er hún í aðalatriðunum sainkvœin reglu þeirri, er tíðkast við kosningar i öðrum jþvílíkuin sanikomuiu. Hinar einstöku ákvarðanir munu varla þnrfa frekari útskýríngar. Til 54. greinar. Grein þessi á kveður nákvæmar, fað sem boðið er í grund- vallarlögunum, 41. gr., síðasta lið; er hún saiukvæm 58. gr. laganna 29. desemb. 1850, og má ætla, að hún sje svo skil- merkileg, sem J)arf. Til 55. greinar. Grein Jjessi er sainkvæin 73. gr. hinna dönsku kosningar- laga, neina hvað frestur sá, sein veittur er þeiin, sem kosinn er, til að segja til, hvort hann vilji þ:ggja kosninguna eða ekki, er lengdur^ vegna J)ess hvernig á stendur á Islandi. III. Sfjórninni hefur ekki Jiótt gjöranda að á kveða, að fyrstu kosningar skuli fara fratn fyr en árið 1853, þegar litið er bæði til jiess, hvenær gjöra má ráð fyrir, að lög þessi geti komið út og orðið send til Islands , og til undirbúnings þess, sem nauðsynlegur er undir kosningarnar. Niðurlag greinarinnar samsvarar 75. gr. liinna dönsku kosningarlaga. Til 57. greinar. J>að mun vart geta tekizt, ef ríkisþingið verður uppleyst, eða önnur deild þess, að láta nýjar kosningar á Islandi altjend fara fram svo snemina, að ríkisþingsmenn geti komið þaðan á næsta ríkisþing, sem stefnt verður sainan þar á eptir, og varð þvi ekki annað gjört, en að ákveða það, sem í greinnini stendur.
(1) Front Board
(2) Front Board
(3) Front Flyleaf
(4) Front Flyleaf
(5) Page 1
(6) Page 2
(7) Page 3
(8) Page 4
(9) Page 5
(10) Page 6
(11) Page 7
(12) Page 8
(13) Page 9
(14) Page 10
(15) Page 11
(16) Page 12
(17) Page 13
(18) Page 14
(19) Page 15
(20) Page 16
(21) Page 17
(22) Page 18
(23) Page 19
(24) Page 20
(25) Page 21
(26) Page 22
(27) Page 23
(28) Page 24
(29) Page 25
(30) Page 26
(31) Page 27
(32) Page 28
(33) Page 29
(34) Page 30
(35) Page 31
(36) Page 32
(37) Page 33
(38) Page 34
(39) Page 35
(40) Page 36
(41) Page 37
(42) Page 38
(43) Page 39
(44) Page 40
(45) Page 41
(46) Page 42
(47) Page 43
(48) Page 44
(49) Page 45
(50) Page 46
(51) Page 47
(52) Page 48
(53) Page 49
(54) Page 50
(55) Page 51
(56) Page 52
(57) Page 53
(58) Page 54
(59) Page 55
(60) Page 56
(61) Page 57
(62) Page 58
(63) Rear Flyleaf
(64) Rear Flyleaf
(65) Rear Board
(66) Rear Board
(67) Spine
(68) Fore Edge
(69) Scale
(70) Color Palette


Frumvarp til laga um stöðu Íslands í fyrirkomulagi ríkisins og um ríkisþingskosningar á Íslandi ;

Author
Year
1850
Language
Icelandic
Pages
66


Direct Links

If you want to link to this book, please use these links:

Link to this book: Frumvarp til laga um stöðu Íslands í fyrirkomulagi ríkisins og um ríkisþingskosningar á Íslandi ;
http://baekur.is/bok/3830d1ff-d908-48a8-b14c-0409a3901b7f

Link to this page: (61) Page 57
http://baekur.is/bok/3830d1ff-d908-48a8-b14c-0409a3901b7f/0/61

Please do not link directly to images or PDFs on Bækur.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.