loading/hleð
(21) Blaðsíða 13 (21) Blaðsíða 13
13 en leirjarðarlag liggur nœst, þá er slíkt ákjós- anda, því einmitt þá svo stendur á, heldur sandjörðin betur vökvanum í sjer, og er það fyrir þá sök, að hann síður fær sokkið niðr í jörðina, sökum þeirra einkenna leirjarðarinn- ar, er áður er skyrt frá. Eins fer og þá sendin jörð tekur við uridir efsta jarðlaginu, en jarðvegurinn sjálfur er leirjörð. Hún lield- ur vatninu í sjer, en sandjarðarlagið eins og sogar það í sig, og hjálþar þannig leir- jarðvegnum til að losast við þanu vökva, er liann eigi má hafa not af, og er opt verður til hnekkis grasvextinum, þá um of er. Jarðvegnum á Islandi hefir farið aptur á margan hátt frá því er liann var í fyrnd- inni. A sumum stöðutn, þar er áður var grasi vaxið, er nú á dögum eintóm skriðu- hlaup og hrunahraun. A öðrum stöðum er jarðvegurinn kominn undir vatn; sumstaðar hafa ár brotið hann undir sig, sumstaðar sjórinn. Hann er á sumum stöðum uppblás- inn, og orðinn að rnóum og melum, og er það einkum á þeim stöðum er hátt bera. En túnin og engjarnir eru eptir, er geta orðið að margföldum notum, ef vel er með farið. En við erum eptirbátar forfeðra vorra í allri jarðarráskt, þeir kunnu betur að henni, og lögðu meiri stund á hana enn við gerum, og mun það bera til þess, ef jarðvegurinn á Islandi er nú eigi jafn frjófsamur og áð- ur, og á sumutn stöðum í útlöndum mun jarðvegurinn eigi vera stórum mun betri, þótt ólíkt sje það, er hann gefur af sjer þar og á
(1) Band
(2) Band
(3) Blaðsíða [1]
(4) Blaðsíða [2]
(5) Blaðsíða [3]
(6) Blaðsíða [4]
(7) Blaðsíða [5]
(8) Blaðsíða [6]
(9) Blaðsíða 1
(10) Blaðsíða 2
(11) Blaðsíða 3
(12) Blaðsíða 4
(13) Blaðsíða 5
(14) Blaðsíða 6
(15) Blaðsíða 7
(16) Blaðsíða 8
(17) Blaðsíða 9
(18) Blaðsíða 10
(19) Blaðsíða 11
(20) Blaðsíða 12
(21) Blaðsíða 13
(22) Blaðsíða 14
(23) Blaðsíða 15
(24) Blaðsíða 16
(25) Blaðsíða 17
(26) Blaðsíða 18
(27) Blaðsíða 19
(28) Blaðsíða 20
(29) Blaðsíða 21
(30) Blaðsíða 22
(31) Blaðsíða 23
(32) Blaðsíða 24
(33) Blaðsíða 25
(34) Blaðsíða 26
(35) Blaðsíða 27
(36) Blaðsíða 28
(37) Blaðsíða 29
(38) Blaðsíða 30
(39) Blaðsíða 31
(40) Blaðsíða 32
(41) Blaðsíða 33
(42) Blaðsíða 34
(43) Blaðsíða 35
(44) Blaðsíða 36
(45) Blaðsíða 37
(46) Blaðsíða 38
(47) Blaðsíða 39
(48) Blaðsíða 40
(49) Blaðsíða 41
(50) Blaðsíða 42
(51) Blaðsíða 43
(52) Blaðsíða 44
(53) Blaðsíða 45
(54) Blaðsíða 46
(55) Blaðsíða 47
(56) Blaðsíða 48
(57) Blaðsíða 49
(58) Blaðsíða 50
(59) Blaðsíða 51
(60) Blaðsíða 52
(61) Blaðsíða 53
(62) Blaðsíða 54
(63) Blaðsíða 55
(64) Blaðsíða 56
(65) Blaðsíða 57
(66) Blaðsíða 58
(67) Blaðsíða 59
(68) Blaðsíða 60
(69) Blaðsíða 61
(70) Blaðsíða 62
(71) Blaðsíða 63
(72) Blaðsíða 64
(73) Blaðsíða 65
(74) Blaðsíða 66
(75) Blaðsíða 67
(76) Blaðsíða 68
(77) Blaðsíða 69
(78) Blaðsíða 70
(79) Blaðsíða 71
(80) Blaðsíða 72
(81) Blaðsíða 73
(82) Blaðsíða 74
(83) Blaðsíða 75
(84) Blaðsíða 76
(85) Blaðsíða 77
(86) Blaðsíða 78
(87) Blaðsíða 79
(88) Blaðsíða 80
(89) Blaðsíða 81
(90) Blaðsíða 82
(91) Blaðsíða 83
(92) Blaðsíða 84
(93) Blaðsíða 85
(94) Blaðsíða 86
(95) Blaðsíða 87
(96) Blaðsíða 88
(97) Blaðsíða 89
(98) Blaðsíða 90
(99) Blaðsíða 91
(100) Blaðsíða 92
(101) Blaðsíða 93
(102) Blaðsíða 94
(103) Blaðsíða 95
(104) Blaðsíða 96
(105) Blaðsíða 97
(106) Blaðsíða 98
(107) Band
(108) Band
(109) Kjölur
(110) Framsnið
(111) Kvarði
(112) Litaspjald


Ritgjörð um túna- og engjarækt

Ár
1844
Tungumál
Íslenska
Efnisorð
Blaðsíður
108


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Ritgjörð um túna- og engjarækt
http://baekur.is/bok/0f1a5d08-d7b5-41a7-bba3-4ba5b7d450f6

Tengja á þessa síðu: (21) Blaðsíða 13
http://baekur.is/bok/0f1a5d08-d7b5-41a7-bba3-4ba5b7d450f6/0/21

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.