loading/hleð
(26) Page 20 (26) Page 20
20 fullkomna peníngsrækt sína. — í sumum af fylkjunum í Schweitz er lagaboð sett um kúaræktina. lJar eru dýra- læknar settir af stjórninni, og ferðast einn árlega um hérað hvert með 3 eða 4 skoðunarmönnum; þá skulu bændur mæta á'tilteknum degi með griðúnga sína, eru þá teknir úr liinir beztu og brenndir til marks, og má þessa eina hafa til kúnna; fá þá eigendur þeirra liinna beztu griðúnga verðlaun af alisherjar sjóði; en þeir sem eiga griðúngana eru skyldir að bóka kýr þær sem eru leiddar undir þá, og hafa menn síðan mesta gát á ættinni, einkum griðúnganna, til þess að kynferðið ekki spillist og svo menn geti alltaf vitað hvernig því líður. — Hið þriðja meðal til að bæta kúabúið er að kunna að fara með mjólkina, svo að menn hafl það gagn af henni, sem menn geta framast haft. L'elta er ekki svo vandalaust, sem sumir halda, því það er eptir margra ára reynslu og tilraunir, sem menn hafa lært það, en þar er sá hagnaður við fyrir oss, að vér getum nú fyrirhafnarlítið tekið það eptir, sem aðrir hafa haft mikið fyrir að nema. Á íslandi eru margir menn mólfallnir kúarækl, og halda fram fjárræktinni framytir hana. l'eir segja, að fénu sé íljótar komið upp, það sé ábatameira og skemtilegra, og missirinn á stöku kind sé ekki eins tilflnnanlegur. þetta er að nokkru leyti satt, eins og á stendur á íslandi, en það sýnir um leið hversu skammt vér erum komnir á leið í búskap vorum; hann er hjá oss á því stigi, að vér tökum það sem liggur nægast fyrir oss og næst, á þann hátt sem forfeður vorir liafa gjört nú um seinustu aldirnar, en leitum ekki dýpra, og gætum ekki þess, að það er apturför að standa í stað. Vér förum ekki einusinni svo lángt, að vér náum forfeðrum vorum á tólftu og þrettándu öld, sem höfðu naut hundruðum saman, svín, geitfé, alifugla, og blóðu hagagarða um þvera dali og lilíðar. Vér skulum fúslega játa, að þær jarðir eru ekki allláar á íslandi, sem
(1) Front Board
(2) Front Board
(3) Front Flyleaf
(4) Front Flyleaf
(5) Front Cover
(6) Front Cover
(7) Page 1
(8) Page 2
(9) Page 3
(10) Page 4
(11) Page 5
(12) Page 6
(13) Page 7
(14) Page 8
(15) Page 9
(16) Page 10
(17) Page 11
(18) Page 12
(19) Page 13
(20) Page 14
(21) Page 15
(22) Page 16
(23) Page 17
(24) Page 18
(25) Page 19
(26) Page 20
(27) Page 21
(28) Page 22
(29) Page 23
(30) Page 24
(31) Page 25
(32) Page 26
(33) Page 27
(34) Page 28
(35) Page 29
(36) Page 30
(37) Page 31
(38) Page 32
(39) Page 33
(40) Page 34
(41) Page 35
(42) Page 36
(43) Page 37
(44) Page 38
(45) Page 39
(46) Page 40
(47) Page 41
(48) Page 42
(49) Page 43
(50) Page 44
(51) Page 45
(52) Page 46
(53) Page 47
(54) Page 48
(55) Page 49
(56) Page 50
(57) Page 51
(58) Page 52
(59) Page 53
(60) Page 54
(61) Page 55
(62) Page 56
(63) Page 57
(64) Page 58
(65) Page 59
(66) Page 60
(67) Page 61
(68) Page 62
(69) Page 63
(70) Page 64
(71) Page 65
(72) Page 66
(73) Page 67
(74) Page 68
(75) Page 69
(76) Page 70
(77) Page 71
(78) Page 72
(79) Page 73
(80) Page 74
(81) Page 75
(82) Page 76
(83) Page 77
(84) Page 78
(85) Page 79
(86) Page 80
(87) Page 81
(88) Page 82
(89) Page 83
(90) Page 84
(91) Page 85
(92) Page 86
(93) Page 87
(94) Page 88
(95) Page 89
(96) Page 90
(97) Page 91
(98) Page 92
(99) Page 93
(100) Page 94
(101) Page 95
(102) Page 96
(103) Page 97
(104) Page 98
(105) Page 99
(106) Page 100
(107) Page 101
(108) Page 102
(109) Page 103
(110) Page 104
(111) Page 105
(112) Page 106
(113) Page 107
(114) Page 108
(115) Page 109
(116) Page 110
(117) Page 111
(118) Page 112
(119) Page 113
(120) Page 114
(121) Page 115
(122) Page 116
(123) Page 117
(124) Page 118
(125) Page 119
(126) Page 120
(127) Page 121
(128) Page 122
(129) Page 123
(130) Page 124
(131) Page 125
(132) Page 126
(133) Page 127
(134) Page 128
(135) Page 129
(136) Page 130
(137) Page 131
(138) Page 132
(139) Page 133
(140) Page 134
(141) Page 135
(142) Page 136
(143) Page 137
(144) Page 138
(145) Page 139
(146) Page 140
(147) Page 141
(148) Page 142
(149) Page 143
(150) Page 144
(151) Page 145
(152) Page 146
(153) Page 147
(154) Page 148
(155) Page 149
(156) Page 150
(157) Page 151
(158) Page 152
(159) Back Cover
(160) Back Cover
(161) Rear Flyleaf
(162) Rear Flyleaf
(163) Rear Board
(164) Rear Board
(165) Spine
(166) Fore Edge
(167) Head Edge
(168) Tail Edge
(169) Scale
(170) Color Palette


Lítil varníngsbók, handa bændum og búmönnum á Íslandi, samin eptir ymsum skýrslum

Year
1861
Language
Icelandic
Pages
164


Direct Links

If you want to link to this book, please use these links:

Link to this book: Lítil varníngsbók, handa bændum og búmönnum á Íslandi, samin eptir ymsum skýrslum
http://baekur.is/bok/3c813787-9606-4cd0-985a-52d2de44608f

Link to this page: (26) Page 20
http://baekur.is/bok/3c813787-9606-4cd0-985a-52d2de44608f/0/26

Please do not link directly to images or PDFs on Bækur.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.