loading/hle�
(11) Blaðsíða 5 (11) Blaðsíða 5
27. uppdráttur. Fitja upp 15 lykkjur. Hekla 3 st., allaíll. 1. (talið frá nálinni), 411., 3 st., alla í næstu 1., 2 11., 1 st. í 3. 1.; snú við ; *5 11., 1 st. í fyrsta st. þriggja næstu st., 2 11., 6 st. um næstu 4 11.; aðgr. þá í miðið með 4 11., 2 11., 1 st. í 3. 1. næstu 11.; snú við; hekla þá 5 11., 6 st.; aðgr. þá í miðið með 4 11. um hinar 4 11.; 2 11., 1 st.; tak í síðasta stuðul þriggja næstu st., 2 11., 1 st. í næsta st.; 2 11., 1 st. í 3.1. hinna 5 11.; snú við; hekla 5 11., 3 st. um næst fyrstu 2 11., 3 st. um 2 næstu 11., 1 st. í fyrsta st. næstu þriggja st., 2 11., 6 st. um 4 næstu 11.; aðgr. þá í miðið með 4 11., 2 11., 1 st. í 3. 1. hinna 5 11.; snú við; hekla þá 5 11., 6 st.; aðgr. þá í miðið með 4 11. um 4 næstu 11.; 2 11., 1 st. í síðasta st. þriggja næstu st., 2 11., 7 st., liekla þá í hina 7 st. í síðustu umf., 2 11., 1 st. í 3. 1. hinna 5 11.; snú við; hekla þá 5 11., 1 st. í 1. st. hinna 7 st., 2 11., 1 st. í 4. st. sömu 7 st., 2 11., I st. í síðasta st. sömu 7 st., 2 11., 1 st. í næsta st., 2 11., 1 st. í fyrsta st. þriggja næstu st., 2 11., 6 st.; aðgr. þá í miðið með 4 11. um liinar 4 11., 2 11., 1 st. í þriðju 1. hinna 5 11.; snú við; hekla þá 5 11., 6 st.; aðgr. þá í mið- ið með 4 11. um hinar 4 11., 2 11., 1 st. í síðasta st. þriggja næstu st.; snú við og byrja frá *. Hekla svo neðan við bekkinn 1 st. í næst fyrsta gat i gataröðiuni á jaðrinum. *1 lykkjul. (liekla þannig : 4 11., 1 fl. í fyrstu 1.), 1 st. um næsta gat. Endurtak þrisvar frá *. Hekla þá *1 lykkjul. og 1 st. um sömu lykkju og síðast. Endurtak tvisvar frá seinni *; þá *1 lykkjul., 1 st. um næstu lykkjur. Endurtak þrisvar frá síðustu *, þá 1 st.; tak um næst fyrstu lykkjur á næstu tungu. Endurtak frá fyrstu *. 28. uppdráttur. Fitja upp 18 lykkjur. 1. umf. Hekla 4 st. í 6. 1. og næstu 3 1. (tal- ið frá nálinni), 2 11., 4 st;; tak í 3. 1. og næstu 3 1., 2 11., 1 st. í 3. 1.; snú við. 2. umf. Hekla 5 11., 4 st. í næstu 4 st., 2 11., 4 st. í næstu 4 st., 2 11., 2 st.; aðgr. þá með 2 11. og hekla þá í 3. 1.; snú við. 3. umf. Hekla 3 11„ 3 st. í hinn síðasta st. í fyrri umf.; 9 st.; hekla þá í næstu 9 lykkjur, 2 11., 4 st. í næstu 4 st„ 2 11., 1 st. í þriðju 1.; snú við. 4. umf. Hekla 5 11., 4 st. í næstu 4 st„ 2 11., 1 st.; tak milli 1. og 2. st.; *2 11., 1 st.; tak milli 3. og 4. st. (talið frá síðasta st.). Endurtak tvis- var frá *; þá 2 II., 2 st.; aðgr, þá með 2 11.; tak milli síðasta st. og liinna 3. 11.; snú við. 5. umf. Hekla 5 11., 22 st. í næstu 22 lykkjur, 2 11., 1 st. i 3. 1.; snú við. 6. umf. Hekla 5 11., 1 st. í næsta st„ *2 11., 1 st.; tak milli 3. og 4. st. talið frá síðasta st. Endur- tak 5 sinnum frá *; þá 3 st. í næstu 3 st., 2 11., 4 st. í 3. 1.; snú við. 7. umf. Hekla 5 11., 4 st. í síðustu 4 st„ 2 11., 4 st. í næstu 4 st„ 2 11., 1 st. í næstu st.; snú við; byrja svo á 2. umf. Utan um laufabekkinn er þá heklað í hvert gat 2 fl.; aðgr. þær með 5 11., en á miðri tungunni eru 4 fl.; aðgr. hverja þeirra með 5 11.; sjá uppdr. 29. uppdráttur. Fitja upp 23 lykkjur. Hekla 1 st. í 8. lykkju (talið frá nálinni), *2 11., 1 st. í 3. lykkju. End- urtak tvisvar frá *; þá 2 11., 4 st.; tak í 3. 1. og næstu 3 L; snú við; hekla 11 lykkjur, 4 st.; tak í 9. 1. hinna 11 11. (talið frá nálinni), næstu 2 1. og I. st. næstu fjögra st.; 3 11., 4 st.; tak í síðasta st. sömu 4 st„ 2 1. og næsta st.; þá *2 11., 1 st. í næsta st. Endurtak tvisvar frá * ; þá 2 11., 1 st. í 3. 1.; snú við; hekla 5 11., 1 st. í næsta st.; 2 II. , 1 st. í næsta st„ 2 11., 4 st.; hekla þá ínæsta st næstu 2 1. og 1. st. næstu fjögra st„ 5 11., 1 tví- br. st. um hinar 3 11., 5 11., 4 st. í síðasta st. næstu fjögra st. og næstu 3 1.; snú við; liekla 11 lykkjur, 4 st.; tak í 9. 1. (talið frá nálinni), næstu 2 1. og 1. st. næstu íjögra st.; þá 5 11., 3 fl. (miðlykkja þeirra í hinn tvíbr. st. og 1 fl. sín hvorum megin við hann); þá 5 11., 4 st.; tak í síðasta st. næstu fjögra st„ 2 næstu 1. og næsta st.; 2 11., 1 st. í næsta st„ 2 11., 1 st. í 3. 1.; snú við; hekla 5 11., 4 st.; tak í næsta st„ næstu 2 1. og 1. st. næstu fjögra st„ 7 11., 5 fl.; tak í 3 næstu fl. og hekla 1 fl. sína hvorum megin við þær; 7 11., 4 st.; hekla þá í síðasta st. næstu fjögra st. og næstu 3 1.; snú við; hekla 5 11., 4 st.; tak í síðasta st. næstu íjögra st. og næstu 3 1.; 7 11., 3 fl„ hekla þær í miðl. hinna 5 fl„ 7 11., 4 st.; tak í 6. 1. næstu 2 1. og fyrsta st. næstu fjögra st„ 2 11., 1 st. í síð- asta st. sömu fjögra st„ 2 11., 1 st. í 3. 1. ; snú við; liekla 5 11., 1 st. í næsta st„ 2 11., 1 st. í 1. st. næstu fjögra st„ 2 11., 4 st. í síðasta st. sömu fjögra st. og næstu 3 1„ 4 11., 1 tvíbr. st.; tak í miðl. hinna þriggja fl„ 4 11., 4 st. í 6. 1„ næstu 2 1. og 1. st. næstu fjögra st.; snú við; hekla 5 11., 4 st.; tak í síðasta st. næstu fjögra st. og 3 næstu 1„ 2 11., 4 st.; tak í 4. 1. (talið frá síðasta st.), næstu 2 1. og 1 st. næstu fjögra st„ 2 11., 1 st. í síðasta st. sömu fjögra st„ 2 11„ 1 st. í næsta st„ 2 11., 1 st. í næsta st„ 2 11., 1 st. i 3. L; snú við; hekla 5 11., * 1 st. í næsta st„ 2 11. Endurtak þrisvar frá * ; svo 4 st„ hekla þá í síðasta st. hinna fjögra stuðla, 2 næstu 1. og 1. st. næstu fjögra st.; snú við; byrja svo aptur á hinurn fyrstu 11 lykkj- um. Hekla neðan við bekkinn : 5 — 1. umj. *1 st. í hina 4 st. í vikinu, 3 11., 1 fl. um næstu 5 11., 3 11., 1 st. í samskeyti næstu st. (þannig, að 4 st. verði báðum megin við hann), 3 11., 1 fl. um næstu 5 11., 4 11., 1 fl„ hekla hana í miðjan næsta st„ 4 11., 1 fl um næstu 5 11., 3 11„ 1 st. í vikið hjá næstu stuðlum (eins og áður), 3 11., 1 11. um næstu 5 ll„ 3 11. Endurtak frá *. 2. umf. Hekla * 111. í miðl. hinna fyrstu þriggja lykkna (talið frá stuðlinum í vikinu), *4 11., 1 11.; tak í 4.1. Endurtak tvisvar frá síðari * ; þá 5 11., 1 11. í 6. 1„ *4 11., 1 11. í 4. 1. Endurtak tvisvar frá síðustu *; 2 11. Endurtak frá fyrstu * í umferðinni. 3. umf. Hekla 1 11. um fyrstu 4 11., * 1 11., 1 st. um næstu 4 11.; * hekla 1 lykkjul. (þannig: 3 11„ 1 11. í fyrstu L), 1 st. um sömu 4 11. og síðast var heklað í. Endurtak tvisvar frá *; svo 1 11., 1 11. um næstu 4 11., 2 11., 1 st. um næstu 5 11., *1 lykkjul. á sama hátt og fyr, 1 st. um sömu 5 11. og síðast. Endurtak tvisvar frá *. 2 11., 1 11. um næstu 4 11„ 2 11„ 1 st. um næstu 4 11., * 1 lykkjul., 1 st. um sömu 4 11. Endurtak tvisvar frá *; 1 11., 1 11. um næstu 4 11„ 1 11. um næstu 4 11. (á næstu tungu). Endurtak frá fyrstu *. 30. uppdráttur. Kringlu þessa má liekla að öllu leyti eptir upp- drættinum. 31. uppdráttur. Á þessu kögri eru íitjaðar upp 29 lykkjur. Hekla 1 fl. í 15. 1. (talið frá nálinni), 6 11. í nœstu 6 1„ 3 11.; snú við; hekla þá 7 11. 1 síðustu 7 11., * 15 11.; snú við; hekla 7 11. 1 síðustu 7 fl„ 3 11.; snú við; hekla þá enn fremur 7 11. í síðustu 7 fl. Endurtak svo einu sinni frá *, þá 15 11.; snú við; 7 11.; tak 1 hinar 7 11. í síðustu umf.; 2 11., 1 fjórbr. st.; tak í 3. 1. fitjarinnar (talið frá síðustu 11. 1 fyrstu umf.) ; sjá uppdr.; þá 1 11., 1 fjórbr. st.; tak 1 2. 1. fitjarinnar (talið frá fyrri fjórbr. st.); liekla 1 11., 1 fjórbr. st. í fyrstu 1. fitj- arinnar, 3 11.; snú við; hekla svo 7 11. í liinar 7 lykkjur yflr og milli íjórbr. st„ 3 11. ; snú við; liekla þá enn fremur 6 umf. með 7 11. og við byrj- un hverrar umf. 3 11., svo 2 11., 1 fjórbr. st.; tak í 3. fl. á fyrri ferhyrningnum, 1 11., 1 fjórbr. st. í 2. 11. á sama ferhyrning, 1 11., 1 fjórbr. st.; tak í síðustu 11. á ferhyrningnum; þá 15 11.; liekla svo 7 11. í lykkjurnar yfir og milli fjórbr. st. , og mynda ferhyrning eins og hinn fyrsta og svohina 3 fjórbr. st. eins og áður er fyrir sagt o. s. frv. Þegar kögrið er orðið nógu langt, þá drag 3 jafn- langa enda með kapmellu 1 liverja lykkju, sem hefir myndazt af hinum 15 loptlykkjum. í hvern ferhyrning eru saumuð með tvöfóldu bandi 2 löng spor, sem mynda kross, eins og uppdr. sýnir. 32. uppdáttur. Tak spil eða pappírsrenning og sníð eins breitt og endarnir á kögrinu eiga að vera langir; fest tvinnann utan um það og mynda svo lykkju á heklu- nálinni; bregð þá tvinnanum utan um nálina og ut- an um spilið á þann hátt, er myndin. sýnir; drag hann gegnum bragðið og síðan gegnum báðar lykkj- urnar á nálinni, og heíir þannig myndazt 1 föst lykkja. Hekla þá áfram, unz kögrið er orðið nógu langt og svo eina umf. með föstum lykkj- um ofan við það, eins og uppdr. bendir á. 33. uppdráttur. Á millibekk þessum er hver kringla hekluð sjer- stök. Fitja upp 10 1.; fest saman í hring með drl. í fyrstu 1.; * hekla 4 11. og 1 fl. um hringinn. Endurtak 13 sinnumfrá*; fest saman með drl.; klipp tvinnann frá og fel endann. Hinar kringl- urnar eru heklaðar eins, nema festar saman á 2 llbogum með drl„ og 2 11. fitjaðar upp báðum meg- in við drl.; hekla þá öðrum megin við kringlurnar þannig: 1. umf. 5 11. J * 1 st.; tak í 3. llboga talið frá samskeytum kringlanna, 9 11. Endurtak svo frá *. 2. umf. 1 krst., 1 1. er á milli 1 honum að ofan og neðan, * 2 11.; 1 krst; tak í 3.1. Endurtak frá * ; hekla hinum megin á bekkinn á sama hátt; sjá uppdr. 34. uppdráttur. Bekkur þessi er ætlaður utan um ábreiðu, sem 42. uppdr. sýnir; en sje hún hekluð sjerstök, verð- ur að liekla fit. 1. umf. 3 11„ 1 st.; tak í fyrstu lykkju síðustu umferðar, 1 st. í næstu lykkju; hekla þannig: 1 st. í hverja lykkju, en á hverju horni 5 st. í sömu lykkjuna, svo að ekki herpist. Þegar búið er að liekla stuðlaröð í kringum dúkinn, er drl. hekluð í 3. 1. hinna fyrstu 3 11. 2. umf. * 7 11., 111.; tak í 6. 1. Endurtak frá *. en hekla á hornunum 2 11. í miðst. hinna 5 st. í síðustu umf.; aðgr. með 7 11. Við euda umf. eru í stað hinna síðustu 7 11. heklaðar 3 11. og 1 st. í fyrstu 1. hinna fyrstu 7 11. 3. umf. Hekla 1 11. um síðasta st.; þá 4 11., 111. um sama st„ * 7 11„ 2 fl. um næstu 7 ll.jaðgr. þærmeð 411. Endurtak frá *. Á hverju horni eru 4 11. heklaðar um hinar 7 11. í fyrri umf.; aðgr. þessar 4 11. fyrst með 4 11., svo með 7 11., þá með 4 11. Hekla svo 4„ 5. og 6. umf. eins og síðustu umf„ en á liorn- unum að eins 2 11. um liinar 7 11. í fyrri umf.; aðgr. þær með 7 11.; heklaí síðasta skipti á hverri
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða [1]
(6) Blaðsíða [2]
(7) Blaðsíða 1
(8) Blaðsíða 2
(9) Blaðsíða 3
(10) Blaðsíða 4
(11) Blaðsíða 5
(12) Blaðsíða 6
(13) Blaðsíða 7
(14) Blaðsíða 8
(15) Blaðsíða 9
(16) Blaðsíða 10
(17) Blaðsíða 11
(18) Blaðsíða 12
(19) Blaðsíða 13
(20) Blaðsíða 14
(21) Blaðsíða 15
(22) Blaðsíða 16
(23) Blaðsíða 17
(24) Blaðsíða 18
(25) Blaðsíða 19
(26) Blaðsíða 20
(27) Mynd
(28) Mynd
(29) Mynd
(30) Mynd
(31) Mynd
(32) Mynd
(33) Mynd
(34) Mynd
(35) Mynd
(36) Mynd
(37) Mynd
(38) Mynd
(39) Mynd
(40) Mynd
(41) Mynd
(42) Mynd
(43) Mynd
(44) Mynd
(45) Mynd
(46) Mynd
(47) Mynd
(48) Mynd
(49) Mynd
(50) Mynd
(51) Mynd
(52) Mynd
(53) Mynd
(54) Mynd
(55) Mynd
(56) Mynd
(57) Mynd
(58) Mynd
(59) Mynd
(60) Mynd
(61) Mynd
(62) Mynd
(63) Mynd
(64) Mynd
(65) Mynd
(66) Mynd
(67) Mynd
(68) Mynd
(69) Mynd
(70) Mynd
(71) Mynd
(72) Mynd
(73) Mynd
(74) Mynd
(75) Mynd
(76) Mynd
(77) Mynd
(78) Mynd
(79) Mynd
(80) Mynd
(81) Mynd
(82) Mynd
(83) Mynd
(84) Mynd
(85) Mynd
(86) Mynd
(87) Band
(88) Band
(89) Kjölur
(90) Framsnið
(91) Kvarði
(92) Litaspjald


Leiðarvísir til að nema ýmsar kvennlegar hannyrðir

Ár
1886
Tungumál
Íslenska
Efnisorð
Blaðsíður
88