![loading/hleð](/images/loadingkey-7e99e1159a3686f6aa4f90043c554483.gif)
(24) Blaðsíða 18
— 18 —
fyrst saumað saman eptir endilöngu, og því næst
rykkt og dregið saman á öðrum endanum; þá er
það troðið út með ull, kembdu togi eða smáu
tíðri, og Mnn endinn einnig rykktur. Á myndinni
cr ytra borðið lieklað úr „zepliyrgarni'1 ineð íöst-
um lykkjum, en það má einnig bekla eða
prjóna með hvítum tvinna eða „zephyrgarni“ á
ýmsan hátt, t. d. eins og uppdrættir 26., 37., 237,.
238. og 240. kenna. Sje prjónið eða heklið svo
gisið, að skíni í fóðrið, verður það að vera sjelegur
„shirtingur“ eða eitthvert annað litfagurt efni. Litlir
skúfar eru búnir til með kapmellu á venjulegan
hátt, og er tvinnanum eða bandinu vatíð um þá
nokkrum sinnum spölkorn frá kapmellunni; sjá
myndina. Skúfarnir eru festir sinn í hvorn enda
á koddanum, og snúra, er samsvarar þeim, er fest
í endana rjett hjá þeim; henni er brugðið um stól-
bakið.
265. og 266. mynd. Gólfábreiða,
Hyndin er lítið sýnishorn af gólfábreiðu, og má
búa hana til með því að sauma bekk utan um
ýms skinn, t. d. gæruskinn, folaldsskinn, hunds-
skinn eða hreindýrsskinn. Eigi ábreiðan að vera
stór, má auka skinnin saman og sníða hana af-
langa eða ferhyrnda, eptir því sem hver vill. Á
265. mynd sjest lítill hluti af bekknum; liann má
búa til úr klæðis eða vaðmáls afgöngum, og má
nota til þess afklippur, ef þær eru að eins svo
stórar. að sníða megi úr þeím tungur, er sjeu
hjer um bil 4 þuml. á lengd, ogríflega 2x/2 þuml.
á breidd. Margar tungur mynda bekkinn; þær
eiga allar að vera jafnstórar, og má fóðra þær
ineð dökkleitu efni, ef þörf gjörist; utan um þær
eru saumuð kapmelluspor með öðruvísi litu bandi
en efnið, sem í þeim er. Hver tunga er saumuð
sjer, og bezt fer á því, að sauma kapmellusporið
á miðri tungunni með eins litu bandi og kapmellu-
sporin utan um tungurnar. Þegar lokið er viðað
sauma allar tungurnar, er sniðinn renningur utan
um skinnið úr dökkleitu efni, sem veigur er í.
Tungurnar eru þá þræddar á renninginn og lagðar
1 2 raðir eptir honurn endilöngum og allt í kring
um liann; þær snúa allar til sömu hliðar, liggja
iítið eitt hver ofan á annari, og er iunri tnngu-
röðin ofurlítið ofan á liinni ytri; sinn litur má vera
á hverri tunguröð. Ytri röðin er saumuð fyr en
innri röðin; raðirnar mega og vera fleiri, en yzta
röðin er áallt saumuð fyrst. Tungurnar á innri og
ytri röðinni eru lagðar á víxl, eins og myndin sýn-
ir. Ef bekkur þessi er saumaður kring um mjög
loðin gæruskinn, er bezt að klippa togið við brún-
ina á innri tungunum, svo það hylji þær eigi.
267. mynd. Saumaveski.
Ytra borðið á veskinu er sniðið úr vaxdúk,
klæði eða einliverju öðru efni, en má og vera
silkiborði; það á að vera hjer um bil */2 alin á
lengd og 3 þuml. á breidd, og er fóðrað með
„floneli“. Yms hólf eru saumuð á það, eins og
á ferðaveskið, sem fyr er skýrt frá; þau eru
brydd að utan með silkibandi, og sjest greinilega
á myndinni, hvernig þeim er hagað. „Flonel“ er
brytt að utan með sams konar bandi og hólfln,
og saumað eptir miðjunni við fóðrið með töfra-
spori, sem kennt er á 112. mynd; í það erstung-
ið títuprjónum. Sama spor er saumað milli 4 smá-
hólfa, sem nálabrjef eru geymd í, og rjett hjá
þeim er mjó ræma, brydd með sams konar bandi
og hólfln og „flonelið,,; undir hana er smeygt
fingurbjörg. 4 mjóar ræmur, einnig bryddar með
sams konar bandi, eru festar á fóðrið, en til þess
að endarnir á þeim hyljist. eru 4 bönd lögð yfir
þær þvert yfir veskið, eins og myndin sýnir;
undir ræmum þessum má geyma bryddingarbönd
og tvinnahespur. Fóðrið er þá þrætt við ytra
borðið og veskið brytt allt í kring; það er brotið
saman og hneppt með hnappi og hnezlu.
268. mynd. Saumaveski.
Þetta litla vasaveski má vera úr ýmsu efni, en
hentugast er, að það sjer úr vaxdúk, og er þá
sniðinn renningur, sem er fóðraður með „floneli";
hann á að vera 7 þuml. á lengd, og eru hornin
sneydd af öðrum endanum, eins og myndin sýnir.
Breiddin á að vera nægileg fyrir 2 tvinnakefli, en
þó verður bil að vera milli þeirra, er geyma megi
í fingurbjörg. Mjór renningur er saumaður á fóðr-
ið, til þess að geyma í skæri, og einnig lítið hólf,
til þess að geyma í króka, lykkjur og tölur.
Kenningurinn er þá bryddur allt í kring með
borða, og innanvert í brúnina á honum er saum-
að til prýðis með töfraspori; sjáll2. mynd. Sama
j efni og er í renningnum er sniðið utan um smá-
kringlur úr pappa; þær eru bryddar með sams
konar borða og renningurinn, og saumaðar með
varpspori við annan endann á honum, en þó svo,
| að bil myndist, svo ná megi tvinnanum og fing-
urbjörginni; sjá myndina. Þvi næst er sams kon-
j ar borði og veskið var brytt með, festur í hinn
endann á því, og þegar veskinu hefir verið vafið
saman, er honum hnýtt utan um það.
269. mynd. Fótskör.
Fótskör þessi á að vera kringlótt í laginu, bungu-
j mynduð, með hvilft í miðjunni; hún er troðin út
með ull, vel þuru heyi eða marhálmi. Innra borð-
1 ið er úr striga eða öðru sterku efni, en yfirborðið
er prjónað eptir 250. uppdr. og skýrir fyrirsögn á
250. uppdrætti frá, hvernig prjóna skal. Þegar
lokið hefir verið við prjónið, er það saumað sam-
an, látið utan um fótskörina og saumað við botn-
inn á henni. Þá er búinn til með kapmellu stutt-
ur og digur skúfur á þann hátt, að bandinu, sem
kapmellunni hefir verið brugðið um, er sívafið um
sjálft sig og saumað jafnóðum; þá er skúfurinn
klipptur, svo hann verði jafn, festur á tvöfaldan
hampþráð og þræðinum stungið í hvilftina á fót-
skörinni og gegnum hana. f stað þess að prjóna
yfirborðið, má auka saman klæðis eða vaðmáls renn-
inga, og sauma yfir samskeytin saum þann, er
107. eða 112. mynd kennir, eða einhvern annan
saum, sem kenndur hefir verið.
270. inynd. Þilkista.
Þá erþilkista þessi er búin til, eru sniðnir 2
renningar úr mjög stinnum pappa, annar lengri,
hinn styttri, en báðir jafnbreiðir, ogerhvor þeirra
hjer um bil 5 þuml. á breidd. Styttri renningur-
inn myndar beina bakhlið, og er lijer um 15 þuml.
á lengd, en lengri renningurinn er sveigður þannig,
að hann verði bogamynduð framhlið og er lijer
um bil 18 þuml. á lengd. Renningarnir eru saum-
aðir saman á endunum, en áður en það er gjört
er annaðhvort saumaður „sjertingur“ utan um bak-
hliðina eða pappír límdur á hana báðum megin;
hann er og límdur á innanverða framhliðina, en í
stað hans má líma á hana „sjerting“. Þá er
botninn sniðinn eptir boga þeim, sem pappinn mynd-
ar, og saumaður við hann, en áður en það er gjört,
er annaðhvort saumaður utan um hann „sjertingur"
eða límdur á hann pappír bæði að utan og innan.
Fjöl má og vera í bakhliðinni og botninum í stað
pappans, en þá er þilkistan límd eða negld sam-
an. Renningur er sniðinn úr klæði eða öðru efni
utan um framhliðina; hann er tungumyndaður,
eins og myndin sýnir, og má sauma í hann með
„zephyrgarni“ eða silkitvinna eptir ýmsum upp-
dráttum t. d. eptir 132. og 278. uppdrætti Þeg-
ar saumað hefir verið í renninginn, er hann fest-
ur við annan endann á þilkistunni, strengdur vel
og því næst saumaður við hinn endann, en þess
ber að gæta, að tungan snúi niður. Gild band-
snúra er þá saumuð allt i kring, og perlukögur
er saumað að neðanverðu við brúnina á framhlið-
inni, en til þess má einnig nota heklað kögur og
ýms önnur kögur. Snúra er fest í hornin, til þess
að hengja þilkistuna á vegginn.
271. mynd. Cfeymistokkur (undir smávegis.)
Trjestokkur er fóðraður að innan með ljósleitu
silki, og eru sniðnir úr því 2 renningar, annar
nægilega stór innan á hliðarnar á stokknum, en
hinn yfir botninn. Hliðrenningurinn er saumað-
ur öllum megin við styttri renninginn. Baðmuli
er lögð yfir botninn og innan á hliðarnar á stokkn-
um, og þá er fóðrið, er saumað var saman, lagt
ofan í hann. „Sjertingur“ er sniðinn neðan á botn-
inn á stokknum, og einnig er sniðinn renningur úr
flaueli; hann á að fella með smáum fellingum allt
í kring nm stokkinn að neðanverðu, og sauma við
fóðrið, sem ætlað er neðan á botninn; breiddin á
renningnum á að vera riflega helmingur af hæð
stokksins. Á efra helming hæðarinnar er sljettur
flauelsrenningur, og er hinn fyr nefndi renningur
einnig felldur yfir brúnina á honum, en að ofan-
verðu er sljetti renningurinn varpaður við brún-
ina á fóðrinu, sem er innan í stokknum og hylur
gild snúra sauminn; sjá myndina. Borði með út-
saum er þá lagður yfir renninginn, og má t. d.
sauma eptir 279. uppdrætti. Lokið er að innan-
verðu fóðrað með flaueli, og fangamark er saum-
að með silkitvinna á miðjuna á því; í stað þess
má og sauma eptir litlum uppdrætti. Ofan á lok-
ið er lögð baðmull, svo að það verði mjúkt og
bungumyndað, og því næst er silki eða atlask
sniðið utan um það, en bezt er að fóðra það með
voðfelldu fóðri; útsaumur er saumaður í það með
silkitvinna og má t. d. sauma eptir 280. eða 282.
uppdrætti. Mjór flauelsrenningur er saumaður allt
í kring um silkið, og þegar því er lokið, er það
lagt yfir baðmullina; renningurinn er því næst saum-
aður við innanvert lokið, svo að hann verði eins
og brydding, og er hvítur bekkur lagður utan með
honum; lokið er þá saumað við stokkinn.
Yindlastokk má einnig fóðra með ljósleitum, lit-
fögrum „sjerting11 á sama hátt og fyr er skýrt
frá, en þá er „sjertingurinn“ einnig látinn utan
á allan stokkinn og baðmull einungis lögð yfir
botninn á honum. Því næst er baðmull lögð ut-
an á lokið og „sjertingur“ samlitur þeim sem er á
stokknum, saumaður utan um það. Renningur er
heklaður úr hvítum tvinna, lagður utan um hlið-
ar stokksins yfir „sjertinginn“ og festur saman svo
lítið á beri. Ábreiða er hekluð úr hvítum tvinna
og lögð á lokið, og má hekla hana meðýmsumóti;
mjór bekkur er heklaður kringum hana og nær
hann lítið eitt út fyrir lokið. Þannig til búinn stokk-
ur stendur í svefnherbergjum, og geymir kvennfólk
í honum ýmislegt smávegis.
272. mynd. Kliitaveski.
Klútaveskið er ætlað til þess að geyma í vasa-
klúta; það getur orðið snoturt og er áuðvelt að
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða [1]
(6) Blaðsíða [2]
(7) Blaðsíða 1
(8) Blaðsíða 2
(9) Blaðsíða 3
(10) Blaðsíða 4
(11) Blaðsíða 5
(12) Blaðsíða 6
(13) Blaðsíða 7
(14) Blaðsíða 8
(15) Blaðsíða 9
(16) Blaðsíða 10
(17) Blaðsíða 11
(18) Blaðsíða 12
(19) Blaðsíða 13
(20) Blaðsíða 14
(21) Blaðsíða 15
(22) Blaðsíða 16
(23) Blaðsíða 17
(24) Blaðsíða 18
(25) Blaðsíða 19
(26) Blaðsíða 20
(27) Mynd
(28) Mynd
(29) Mynd
(30) Mynd
(31) Mynd
(32) Mynd
(33) Mynd
(34) Mynd
(35) Mynd
(36) Mynd
(37) Mynd
(38) Mynd
(39) Mynd
(40) Mynd
(41) Mynd
(42) Mynd
(43) Mynd
(44) Mynd
(45) Mynd
(46) Mynd
(47) Mynd
(48) Mynd
(49) Mynd
(50) Mynd
(51) Mynd
(52) Mynd
(53) Mynd
(54) Mynd
(55) Mynd
(56) Mynd
(57) Mynd
(58) Mynd
(59) Mynd
(60) Mynd
(61) Mynd
(62) Mynd
(63) Mynd
(64) Mynd
(65) Mynd
(66) Mynd
(67) Mynd
(68) Mynd
(69) Mynd
(70) Mynd
(71) Mynd
(72) Mynd
(73) Mynd
(74) Mynd
(75) Mynd
(76) Mynd
(77) Mynd
(78) Mynd
(79) Mynd
(80) Mynd
(81) Mynd
(82) Mynd
(83) Mynd
(84) Mynd
(85) Mynd
(86) Mynd
(87) Band
(88) Band
(89) Kjölur
(90) Framsnið
(91) Kvarði
(92) Litaspjald
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða [1]
(6) Blaðsíða [2]
(7) Blaðsíða 1
(8) Blaðsíða 2
(9) Blaðsíða 3
(10) Blaðsíða 4
(11) Blaðsíða 5
(12) Blaðsíða 6
(13) Blaðsíða 7
(14) Blaðsíða 8
(15) Blaðsíða 9
(16) Blaðsíða 10
(17) Blaðsíða 11
(18) Blaðsíða 12
(19) Blaðsíða 13
(20) Blaðsíða 14
(21) Blaðsíða 15
(22) Blaðsíða 16
(23) Blaðsíða 17
(24) Blaðsíða 18
(25) Blaðsíða 19
(26) Blaðsíða 20
(27) Mynd
(28) Mynd
(29) Mynd
(30) Mynd
(31) Mynd
(32) Mynd
(33) Mynd
(34) Mynd
(35) Mynd
(36) Mynd
(37) Mynd
(38) Mynd
(39) Mynd
(40) Mynd
(41) Mynd
(42) Mynd
(43) Mynd
(44) Mynd
(45) Mynd
(46) Mynd
(47) Mynd
(48) Mynd
(49) Mynd
(50) Mynd
(51) Mynd
(52) Mynd
(53) Mynd
(54) Mynd
(55) Mynd
(56) Mynd
(57) Mynd
(58) Mynd
(59) Mynd
(60) Mynd
(61) Mynd
(62) Mynd
(63) Mynd
(64) Mynd
(65) Mynd
(66) Mynd
(67) Mynd
(68) Mynd
(69) Mynd
(70) Mynd
(71) Mynd
(72) Mynd
(73) Mynd
(74) Mynd
(75) Mynd
(76) Mynd
(77) Mynd
(78) Mynd
(79) Mynd
(80) Mynd
(81) Mynd
(82) Mynd
(83) Mynd
(84) Mynd
(85) Mynd
(86) Mynd
(87) Band
(88) Band
(89) Kjölur
(90) Framsnið
(91) Kvarði
(92) Litaspjald