loading/hleð
(50) Blaðsíða 42 (50) Blaðsíða 42
42 BANDAMANNA SAGA. sagðist eigi mundu út ganga. Úspatr eggjar hann mjök út at ganga, en hann ferr eigi því heldr út, ok bannar öllum mönrium út at ganga, ok skilr svá með þeim. En um morgininn, er konur koma í fjós, þá eru þar særðar níu kýr til bana. Petta frettist víða. Ok enn cr fram Iíða stundir, berr svá til, at maðr gengr inn á Svölustöðum, ok i hús þat, erMár^hvílir í. Þat var snemma um morgin. Sá maðr gengr at sænginni, ok lcggr Má með saxi, svá at þegar gekk á hol. Þetta var Úspakr. Hann kvað vísu : Brá ek ór slíðrum skálm nýbrýndri; þeirri let ek Mávi á maga hvatað. Unna ek eigi arfa Hildis fagrvaxinnar faðmlags Svölu. Ok í því, er hann snýr til dyranna, hleypr hann upp, Bjálfi, ok rekr á hánum tálgukníf. Úspakr gengr til þess bœjar, er heilir á Borgarhóli, ok lýsir þar víginu.; ferr síðan á brott, ok spyrst nú ekki til hans um hríð. Víg Más® frettist víða, ok mæltist illa fyrir. Þat bar til nýlu^iu, at stóðhross hin beztu, er Oddr átti, fimm saman, fundúst dauð öll, ok ætluðu mcnn Úspaki þat verk. Nú er þat langa hríð, at ekki spyrst til Úspaks. Ok um haustið, at menn gengu at geldingum, fundu þeir helli í hömrum nökk- urum, ok þar í mann dauðan, ok stóð hjá hánum mund- laug full af blóði, ok var þat svá svart, sem tjara. Þar var Úspakr, ok hugðu menn, at sárit mundi hafa grandat hánum, þat er Bjálfi veitti hánum, enda farit síðan af 1) Sb. bls. 41, athugasemd 3. 2) í skinúbókinni ritað marf.
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Saurblað
(6) Saurblað
(7) Blaðsíða [1]
(8) Blaðsíða [2]
(9) Blaðsíða 1
(10) Blaðsíða 2
(11) Blaðsíða 3
(12) Blaðsíða 4
(13) Blaðsíða 5
(14) Blaðsíða 6
(15) Blaðsíða 7
(16) Blaðsíða 8
(17) Blaðsíða 9
(18) Blaðsíða 10
(19) Blaðsíða 11
(20) Blaðsíða 12
(21) Blaðsíða 13
(22) Blaðsíða 14
(23) Blaðsíða 15
(24) Blaðsíða 16
(25) Blaðsíða 17
(26) Blaðsíða 18
(27) Blaðsíða 19
(28) Blaðsíða 20
(29) Blaðsíða 21
(30) Blaðsíða 22
(31) Blaðsíða 23
(32) Blaðsíða 24
(33) Blaðsíða 25
(34) Blaðsíða 26
(35) Blaðsíða 27
(36) Blaðsíða 28
(37) Blaðsíða 29
(38) Blaðsíða 30
(39) Blaðsíða 31
(40) Blaðsíða 32
(41) Blaðsíða 33
(42) Blaðsíða 34
(43) Blaðsíða 35
(44) Blaðsíða 36
(45) Blaðsíða 37
(46) Blaðsíða 38
(47) Blaðsíða 39
(48) Blaðsíða 40
(49) Blaðsíða 41
(50) Blaðsíða 42
(51) Blaðsíða 43
(52) Blaðsíða 44
(53) Blaðsíða 45
(54) Blaðsíða 46
(55) Saurblað
(56) Saurblað
(57) Saurblað
(58) Saurblað
(59) Band
(60) Band
(61) Kjölur
(62) Framsnið
(63) Kvarði
(64) Litaspjald


Bandamannasaga

Ár
1850
Tungumál
Danska
Blaðsíður
60


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Bandamannasaga
http://baekur.is/bok/1805928e-4b38-4d2f-9271-91b5c81ceed0

Tengja á þessa síðu: (50) Blaðsíða 42
http://baekur.is/bok/1805928e-4b38-4d2f-9271-91b5c81ceed0/0/50

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.