loading/hleð
(18) Blaðsíða 12 (18) Blaðsíða 12
12 Og eptir landsijórbúngum talib: fjártala í dautt í tiltals fardögum bráðasótt af 1870. 1870-71. hundr. í Sunnlendínga fjúröúngi . 113,117 6947 6. i - Vestfiröínga fjúröúngi .. 117,243 (2002) - NorÖlendínga fjúröúngi . 196,607 1145 0. 58 - AustGröínga fjúröúngi .. 103,071 (1251) Af þessu yfirliti er þaö ljúst, aö bráöasúttin er nú oröin svo útbreidd, at hún gjörir vart viö sig í hverri sýslu um allt Iand meira eba minna, því enginn vafi mun vera á því, ab hún komi viS meb líku m<5ti í þeim sýslum, sem skýrslur vantar úr, einsog { hinum næstu, og þ<5 svo kynni vera, aö skýrslur þessar væri ekki allskostar áreib- anlegar, svo aÖ þær t. a. m. teldi meö þaÖ fé, sem deyr úr öörum bráöum sjúkddmum, er kallaöir eru ólæknandi af því tilsögn dýralækna vantar, þá er þ<5 þetta nægilegt tjún til þess, aö mönnum mætti þykja kominn tími til aö leita einhverra ráöa, alvarlegra og viturlegra, en láta sér ekki nægja kákiö eitt. Fjármissir þessi úr bráöa- súttinni kemur aö ööru leyti allvel saman viö þaö, sem áöur er skýrt frá um útbreiöslu sýkinnar. þíngcyjar sýsla er enn aö mestu leyti frí, og væri vert aö vita, hvort þær kindur, sem þar eru taldar dauöar úr sýkinni, hafi veriö í næstu sveitum viö Eyjafjörö, svo sem í Fnjúska- dal, eöa hvort tildrög til sýki þeirra verÖi ekki rakin til annara héraöa. Fjármissirinn í Arnes, Gullbríngu (og Kjúsar) og BorgarfjarÖar sýslu er stúrkostlegur, cn þú er hann ekki stúrum meiri en Dr. Iljaltalín hefir skýrt frá um árin 1849 til 1854, þar sem hann vill halda aÖ suöuramtiö hafi mist úr bráöasútt á þessum árum hér- umbil 6000 fjár (eöa jafnvel rúm 7000) aÖ tiltölu á
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Kápa
(6) Kápa
(7) Blaðsíða 1
(8) Blaðsíða 2
(9) Blaðsíða 3
(10) Blaðsíða 4
(11) Blaðsíða 5
(12) Blaðsíða 6
(13) Blaðsíða 7
(14) Blaðsíða 8
(15) Blaðsíða 9
(16) Blaðsíða 10
(17) Blaðsíða 11
(18) Blaðsíða 12
(19) Blaðsíða 13
(20) Blaðsíða 14
(21) Blaðsíða 15
(22) Blaðsíða 16
(23) Blaðsíða 17
(24) Blaðsíða 18
(25) Blaðsíða 19
(26) Blaðsíða 20
(27) Blaðsíða 21
(28) Blaðsíða 22
(29) Blaðsíða 23
(30) Blaðsíða 24
(31) Blaðsíða 25
(32) Blaðsíða 26
(33) Blaðsíða 27
(34) Blaðsíða 28
(35) Blaðsíða 29
(36) Blaðsíða 30
(37) Blaðsíða 31
(38) Blaðsíða 32
(39) Blaðsíða 33
(40) Blaðsíða 34
(41) Blaðsíða 35
(42) Blaðsíða 36
(43) Blaðsíða 37
(44) Blaðsíða 38
(45) Blaðsíða 39
(46) Blaðsíða 40
(47) Kápa
(48) Kápa
(49) Saurblað
(50) Saurblað
(51) Band
(52) Band
(53) Kjölur
(54) Framsnið
(55) Toppsnið
(56) Undirsnið
(57) Kvarði
(58) Litaspjald


Um bráðasóttina á Íslandi og nokkur ráð við henni

Ár
1873
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
52


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Um bráðasóttina á Íslandi og nokkur ráð við henni
http://baekur.is/bok/01baa743-4753-45ee-87d0-186006162860

Tengja á þessa síðu: (18) Blaðsíða 12
http://baekur.is/bok/01baa743-4753-45ee-87d0-186006162860/0/18

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.