loading/hleð
(40) Blaðsíða 34 (40) Blaðsíða 34
34 varna dýrbít, því sterkjulyktin eptir baöib lielzt lengi í ullinni. þess eins er ab gæta, aí> bablögurinn komi ekki í eyru, augu eí>a nasir lömbunum, þegar babab er. Hafi mafeur ekki kost á valzleginum, þá má gefa þeim heitt baö úr tóbaksseyöi, einkurn ef Iús er á þeim nokkur, eöa keitubaö, og hella síöan á þau brálýsi, er þaö látib drjúpa í heröakambinn og í mön eptir hryggnum og niöur í búg- ana, en síöan brýzt þaö sjálfkrafa um allan kroppinn. Á haustin á maÖur aí> taka lömbin snemma inn, svosem um veturnætur, er þá gott aí> gefa þeim baö eins og um voriö, og nokkru síöar Gláberssalt, eins og áöur var getiö um. Lömbum á ætíö ab gefa vel fram yfir miöjan vetur, fyrsta mánubinn er þeim haldiÖ inni, til aí> kenna þeim heyátiö, síöan er rctt aí) beita þeirn út, þegar veöriö er þolanlegt, til aö venja þau vií> útigánginn, og þola þau hann þá betur síöan. Aí> þeirri meöfer!), sem kindin hefir átt aí> mæta lambsveturinn, býr bún alla sína æfi. Lambs- veturinn og næsta veturinn eptir (annan veturinn) er fénu hættast viö bráöasótt, þessvegna er einkum nau&synlegt aí> gjalda varhuga vií> um meöferö fjárins um þenna tíma. — Áöur en féb kemur inn á öbru hausti (vcturgamalt) er rétt aö gefa því baö, og síöan annaöhvort Gláberssalt eba láta saltsteina í húsin eba jöturnar, sem þaö geti sleikt, eba hafa heyiö saltab, eba gefa því salt vaín ab drekka einusinni í viku hverri, eba gefa því horblökuseybi a& drekka, og hengja upp malurtarskúfa í Ijárhúsunum, þar sem föb getur náb til. þegar manni hefir beppnazt ab koma fö sínu heilbrigbu og hraustu yfir tvö fyrstu árin, þá er mesti vandinn af höndum. 3. Um fjárhúsin. Eitt þab, sem allramestríburá til gúörar fjárræktar, þab eru fjárhúsin, ab þau sé björt, rúmgób, þur og ekki of heit. Um þann tíma, þegar helztu
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Kápa
(6) Kápa
(7) Blaðsíða 1
(8) Blaðsíða 2
(9) Blaðsíða 3
(10) Blaðsíða 4
(11) Blaðsíða 5
(12) Blaðsíða 6
(13) Blaðsíða 7
(14) Blaðsíða 8
(15) Blaðsíða 9
(16) Blaðsíða 10
(17) Blaðsíða 11
(18) Blaðsíða 12
(19) Blaðsíða 13
(20) Blaðsíða 14
(21) Blaðsíða 15
(22) Blaðsíða 16
(23) Blaðsíða 17
(24) Blaðsíða 18
(25) Blaðsíða 19
(26) Blaðsíða 20
(27) Blaðsíða 21
(28) Blaðsíða 22
(29) Blaðsíða 23
(30) Blaðsíða 24
(31) Blaðsíða 25
(32) Blaðsíða 26
(33) Blaðsíða 27
(34) Blaðsíða 28
(35) Blaðsíða 29
(36) Blaðsíða 30
(37) Blaðsíða 31
(38) Blaðsíða 32
(39) Blaðsíða 33
(40) Blaðsíða 34
(41) Blaðsíða 35
(42) Blaðsíða 36
(43) Blaðsíða 37
(44) Blaðsíða 38
(45) Blaðsíða 39
(46) Blaðsíða 40
(47) Kápa
(48) Kápa
(49) Saurblað
(50) Saurblað
(51) Band
(52) Band
(53) Kjölur
(54) Framsnið
(55) Toppsnið
(56) Undirsnið
(57) Kvarði
(58) Litaspjald


Um bráðasóttina á Íslandi og nokkur ráð við henni

Ár
1873
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
52


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Um bráðasóttina á Íslandi og nokkur ráð við henni
http://baekur.is/bok/01baa743-4753-45ee-87d0-186006162860

Tengja á þessa síðu: (40) Blaðsíða 34
http://baekur.is/bok/01baa743-4753-45ee-87d0-186006162860/0/40

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.