loading/hleð
(23) Blaðsíða 17 (23) Blaðsíða 17
17 (svosem þegar fé er rekit) of hart og hastarlega), snögg vetirabrig&i, helzt frá hita til kulda, fjárhúshiti (þegar ofsctt er í fjárhús, svo aíi fé svitnar inni) og beit á hélaiiri jörfeu.” Sira Olafur Sivertsen kemst svo ati orbi í sóknalýs- íngu sinni um Flateyjar sókn á Breifeafirbi 1840, ab einn ókostur í Eyjahrepp sé „bráSasótt” saubfénabar, sem á sumum árum innfellur til mikils skaba meb hverjum stór- straum nær því allan veturinn, svo vib hefir borib ab þar af hefir farizt áttunda, jafnvel sjötta hver kind, sem á vetur var sett af ángu saubfé; finna menn ekki einhlít ráb móti lienni; þó hygg eg (segir hann) helzt duga, af því sem reynt er, ab setja saubkindum fyrirfram á haustin stólpípu, meb nokkru af bómolíu (vibarolíu) eba góbu lýsi, og hella ofaní hana þvínær hálfri mörk af uppleystu alóe í sterku brennivíni. Mest ber á brábasótt þessari í kjarngóbum títeyjum, hvar fjörugrös eru, og þegar mikil kuldahret koma, en saubkindur eru vænar og feitar; finnst þá, ab meltíngarkraptur kindarinnar hefir optast verib skemmdur orbinn. Sira Einar Hallgrímsson Thorlacius, sem var prestur í Saurbæ í Eyjafirbi, kemst svo ab orbi í lýsíngu sóknar sinnar, sem hann sendi Bókmentafélaginu 1840: tlEinn meinlegur annmarki vib títbeit saubfjárins . . . er skæbur brábdaubi, einkum fyrri part vetrar, á úngum og feitum saubpeníngi, sem haldib er til beitar á scndinni og leir- runninni holta-jörb, hvar ekki er gott hagkvisti; hefir þessi vciki legib í landi í sókn þessari og nábúasóknum meir en í 30 ár, þó ab því sé áraskipti; hefi eg á stundum mist úr henni frá 20 til 30 saubkindur á vetri, og ab því skapi nágrannar mínir . . . . af eigin ítrekabri reynslu er eg allt ab einu sannfærbur um, ab koma má íveg 2
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Kápa
(6) Kápa
(7) Blaðsíða 1
(8) Blaðsíða 2
(9) Blaðsíða 3
(10) Blaðsíða 4
(11) Blaðsíða 5
(12) Blaðsíða 6
(13) Blaðsíða 7
(14) Blaðsíða 8
(15) Blaðsíða 9
(16) Blaðsíða 10
(17) Blaðsíða 11
(18) Blaðsíða 12
(19) Blaðsíða 13
(20) Blaðsíða 14
(21) Blaðsíða 15
(22) Blaðsíða 16
(23) Blaðsíða 17
(24) Blaðsíða 18
(25) Blaðsíða 19
(26) Blaðsíða 20
(27) Blaðsíða 21
(28) Blaðsíða 22
(29) Blaðsíða 23
(30) Blaðsíða 24
(31) Blaðsíða 25
(32) Blaðsíða 26
(33) Blaðsíða 27
(34) Blaðsíða 28
(35) Blaðsíða 29
(36) Blaðsíða 30
(37) Blaðsíða 31
(38) Blaðsíða 32
(39) Blaðsíða 33
(40) Blaðsíða 34
(41) Blaðsíða 35
(42) Blaðsíða 36
(43) Blaðsíða 37
(44) Blaðsíða 38
(45) Blaðsíða 39
(46) Blaðsíða 40
(47) Kápa
(48) Kápa
(49) Saurblað
(50) Saurblað
(51) Band
(52) Band
(53) Kjölur
(54) Framsnið
(55) Toppsnið
(56) Undirsnið
(57) Kvarði
(58) Litaspjald


Um bráðasóttina á Íslandi og nokkur ráð við henni

Ár
1873
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
52


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Um bráðasóttina á Íslandi og nokkur ráð við henni
http://baekur.is/bok/01baa743-4753-45ee-87d0-186006162860

Tengja á þessa síðu: (23) Blaðsíða 17
http://baekur.is/bok/01baa743-4753-45ee-87d0-186006162860/0/23

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.