loading/hleð
(19) Blaðsíða 13 (19) Blaðsíða 13
13 íri*. Tjánií) cr nú ab vísu töluvert mcira a?) því skapi, sem fjárfjöldinn er minni en |)á á Suburlandi, því 1854 var fjárfjöldinn í Suburamtinu .... 201,812* en 1869 í fardögum ekki meiri en......... 126,138* og 1870 í fardögum ...................... 141,283. þaö virbist vera ekki ásennileg gctgáta, ab þessi iniklu meiri fjárnrissir aÖ tiltölu nú en áÖur komi aí> nokkru leyti af því, ab Sunnlendíngar hafa á seinni árum keppzt viö sem allra mest ab fylla sköröin í stab þess, sem þeir hafa skorib niöur í kláöavíngli sínu. þeir hafa allt of víÖa bæbi látib féb tímgast of úngt og í mörgum greinum trassaö fjárrækt sína, og þar ab auki Iiafa þeir keypt og flutt aÖ sér áhagvant fé úr öbruin hérubum, sem marg- reynt er ab opt misheppnast, nema gætni sé vib höfb. — þab er enn fremur eptirtektar vert um fjármiss- irinn í Suburamtinu, ab þú Árnes sýsla hafi mist flest fé ab tölunni til, þá hefir hún mist minnst ab tiltölu af sýslunum í SuÖuramtinu fyrir vestan þjörsá, og þab verba menn ætíb ab athuga, því f raun og veru fer fjármissir- inn cptir tiltölunni, en minna eptir tölunni. Tiltalan sýnlr, ab Vestmannaeyjar liafa mist mest, hérumbil sjöttu hverja kind af öllu fé sínu, þar næst Gullbríngu og Kjösar sýsla, rúmlcga tíundu hverja kind, þá Borgarfjarbar sýsla, rétt * tíundu liverja kind, en Arnes sýsla minnst, ekki meira en tæplega sex af hverju hundrabi eba hérumbil scxtándu hverja kind af fjártölu sýslunnar eptir fjártalstöflunum. þegar er ab segja ráb vib brábasáttinni, þá mcga menn hafa þab hugfast, ab þessi ráb geta ekki veriÖ innifalin ') lliiðir 28. lrebr. 1801, sbr. Dr. Krabbe um bráðasótliua á Islandi og Faireyjum í Tidsskrift for Veterinairer. Anden Ilakke. II. B., bls. 27. J) Skýrslur um laudsliagi 1, 121; V, 55.
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Kápa
(6) Kápa
(7) Blaðsíða 1
(8) Blaðsíða 2
(9) Blaðsíða 3
(10) Blaðsíða 4
(11) Blaðsíða 5
(12) Blaðsíða 6
(13) Blaðsíða 7
(14) Blaðsíða 8
(15) Blaðsíða 9
(16) Blaðsíða 10
(17) Blaðsíða 11
(18) Blaðsíða 12
(19) Blaðsíða 13
(20) Blaðsíða 14
(21) Blaðsíða 15
(22) Blaðsíða 16
(23) Blaðsíða 17
(24) Blaðsíða 18
(25) Blaðsíða 19
(26) Blaðsíða 20
(27) Blaðsíða 21
(28) Blaðsíða 22
(29) Blaðsíða 23
(30) Blaðsíða 24
(31) Blaðsíða 25
(32) Blaðsíða 26
(33) Blaðsíða 27
(34) Blaðsíða 28
(35) Blaðsíða 29
(36) Blaðsíða 30
(37) Blaðsíða 31
(38) Blaðsíða 32
(39) Blaðsíða 33
(40) Blaðsíða 34
(41) Blaðsíða 35
(42) Blaðsíða 36
(43) Blaðsíða 37
(44) Blaðsíða 38
(45) Blaðsíða 39
(46) Blaðsíða 40
(47) Kápa
(48) Kápa
(49) Saurblað
(50) Saurblað
(51) Band
(52) Band
(53) Kjölur
(54) Framsnið
(55) Toppsnið
(56) Undirsnið
(57) Kvarði
(58) Litaspjald


Um bráðasóttina á Íslandi og nokkur ráð við henni

Ár
1873
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
52


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Um bráðasóttina á Íslandi og nokkur ráð við henni
http://baekur.is/bok/01baa743-4753-45ee-87d0-186006162860

Tengja á þessa síðu: (19) Blaðsíða 13
http://baekur.is/bok/01baa743-4753-45ee-87d0-186006162860/0/19

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.