loading/hleð
(13) Blaðsíða 9 (13) Blaðsíða 9
9 llolungarvík, Oddssonar lepps lögmanns þórbarsonar. Iíona Jóns á Svalbarbi, móbir Steinunnar á Melstab, var ltagnheibur Pjetursdóttir, Loptssonar ab Stabarhóli, Orms- sonar, Loptssonar riddara á Möbruvöllum; Ormur Lopts- son átti Solveigu dóttur þorleifs í Vatnsfirbi, og Krist- ínar dóttur Bjarnar riddara jórsalafara, Einarssonar ridd- ara, Eiríkssonar riddara Sveinbjarnarsonar; má rekja ættir þeirra Vatnsfirbinga til landnámsmanna. MóÖir Ragnhefóar á Svalbarbi var Sigríbur dóttir þorsteins á Rcini, Helga- sonar lögmanns Eyólfssonar. Móbir Halldóru á Aubbrekku var (iiibrún Arnadóttir, frá Hlíbarenda, Gíslasonar Há- konarsonar, Hallssonar, Sveinssonar, Jónssonar langs í Axarfir&i, er Langsætt er frá komin. líona Gísla Hákon- arsonar var Ingibjörg, dóttir Gríms á Möbruvöllum Páls- sonar, Brandssonar lögmanns, Jónssonar stiptprófasts á Grenjabarstab Pálssonar, og þórunnar, dóttur Finnboga hins gamla í Asi í Kelduhverfi, Jónssonar langs. Helga, kona Gríms á Möbruvöllum, var dóttir Narfa þorvalds- sonar og jjurítar, dóttur Bjarnar hins ríka, í Vatnstirbi þorleifssonar. Ætt Gubrúnar, konu Arna Gíslasonar á Hlí&arenda, er ábur rakin til Lopts hins ríka; Loptur átti Margrjetu dóttur Vigfúsar Hólins hirbstjóra. Loptur ríki var riddari afe nafnbót, fabir hans var Guttormur Ornúlfs- son á Stabarfelli, en Sofía móbir, dóttir Eiríks ríka, Magn- ússsonar svalbarba. Móbir Sofíu var Ingiríöur Lopts- dóttir, jjórbarsonar, og Málfríðar Arnadóttur úr Askey. Móbir Sigríöar Stefánsdóttur var Ragnheiöur Magn- ússdóttir frá Espihóli, Rjarnarsonar á Espihóli, sýslu- manns í Vablaþingi, Pálssonar klausturhaldara á þingeyr- um og sýslumanns í Húnavatnsþingi, Gubbrandssonar byskups á Hólum, jiorlákssonar, Hallgrímssonar, Svein- bjarnarsonar stiptprófasts og prests afe Múla þórfearsonar, sem fvr er getib. Sveinbjörn prestur var sonur jiórdísar


Æfisaga Gísla Þórarinssonar, fyrrum prófasts í Rangárþingi.

Ár
1845
Tungumál
Íslenska
Efnisorð
Blaðsíður
32


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Æfisaga Gísla Þórarinssonar, fyrrum prófasts í Rangárþingi.
http://baekur.is/bok/0872bce3-8002-468e-b88d-e794ee5fff77

Tengja á þessa síðu: (13) Blaðsíða 9
http://baekur.is/bok/0872bce3-8002-468e-b88d-e794ee5fff77/0/13

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.