loading/hleð
(25) Blaðsíða 21 (25) Blaðsíða 21
21 þab, sem hún kannaSist vib væri Guíis álag, því tók hún meh þögn og þolgæ&i, því hjartab var guíirækilegt; trvggh hcnnar var óslítanleg, þar um munu margir geta meí) mjer vitni borib. GóBsemi hennar vib nauðstadda hefur veri?) hrósaS maklega: var þa& hvorttveggja, a& Guí) haf&i gefib henni efni til þess, enda vanta&i ei heldur hjarta. Astúblegustu mó&ur og ömmu getum vjer sagt me& sanni að hún hafi sýnt sig. Hennar blí&a lund hindra&i hana samt ekki frá því ab beita naubsynlegri röggsemi og um- vöndun vib þá ungu, einkum eigin börn. þab glablyndi, sem náttúran hafbi gætt liana meb, yfirgaf hana ekki í hennar háu elli þab var&veittist allt fram í andlátib. Eg sá ekki betur, enn ab sú aldraba væri eins og blítt barn í öllu vi&móti vib sína elskubu dóttur, hverja hún mun Iiafa elskab mest allra manna; en líka blíbu í atlotum gat hún sýnt, jafnvel á seinustu lífsstundum, þeirn er henni var vel vib. Hef&i þvílík kona verib hje&an kölluS á sínum yngri árum, eptir a?> au&sjeí) var, hvaí) mikib var í hana variS, hefbi henni verií) burtu kippt á mibbiki æfinnar, hvílíkur harmur mundi þab hafa verib fyrir ektamann og afkvæmi! hvílík eptirsjón fyrir alla, sem vita ab meta dugnab, sameina&an rá&vendni! En drottinn Ijet oss lengi hennar návistar njóta, ogþa&svo, a& eptir hennar kringumstæ&um var ekki annab a& sjá, enn hún gleddist vib lífií) og gæti notib lífsins; því ekki sást luin hrygg, ekki jafnvel fálát til lengdar. Innvortis bjó fribur. Asátt var hún meb ab yfirgefa Iífib, nær sem vera skyldi. Heilbrigbinnar bless- unar naut hun næstum alltíb. Gubi gaf hún sig og sína. Lífib var líka gjört henni svo inndælt, sem mögulegt er ab þab geti orbib þeim aldraba, í húsum hennar barna. En þau ár voru samt komin, sem almennt gildir um: þau gefejast oss ekki', og því ileiri þau verba,


Æfisaga Gísla Þórarinssonar, fyrrum prófasts í Rangárþingi.

Ár
1845
Tungumál
Íslenska
Efnisorð
Blaðsíður
32


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Æfisaga Gísla Þórarinssonar, fyrrum prófasts í Rangárþingi.
http://baekur.is/bok/0872bce3-8002-468e-b88d-e794ee5fff77

Tengja á þessa síðu: (25) Blaðsíða 21
http://baekur.is/bok/0872bce3-8002-468e-b88d-e794ee5fff77/0/25

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.