(32) Blaðsíða 28
28
52. grein.
Undireins og reglulegt rikisþing er sett, skal í hvert skipti
leggja fram frurnvarp til laga um rikisfjárhaginn fyrir hið næsta
ár, og skal þar í vera áætlun uni tekjur og úlgjöld ríkisins.
Fjárhagslaga-frumvarpið skal fyrst rætt á þjóðþinginu.
Fyr en húið er að samþykkja fjárhagslögin, xná engan
skatt heiinta. Engin úlgjöld skulu eiga sjer staö, sein eigi eru
byggð á þeim.
53. grein.
þingin skulu, hvort um sig, kiósa2 reikningsskoðunarmenn,
og skal þeim veita laun fyrir starfa sinn. þessir menn eiga
að gagnskoða hinn árlega ríkisreikning og gæta þess, að tekjur
ríkisins sjeu þar allar til taldar, og að ekkert hafi verið út-
goldið, neina eptir fjárhagslögunuin. þeir geta krafizt að fá
allar skýrslur þær og skjöl, sem þeim þykir þurfa.
Siðan skal leggja hinn árlega rikisreikning með athuga-
semdnm reikningsskoðunarmanna fyrir ríkisþingið, og skal
það leggja á úrskurð uin hann.
54. grein.
Enginn útlendingur getur eptirleiðis öðlazt innlends manna
rjettindi, nema með lagaboði.
55. grein.
Ekkert lagafrumvarp má samþykkja á þingi að fullnustu,
fyr en það hefur verið rætt þar þrisvar.
56. grein.
Hafi eitthvert lagafrumvarp verið fellt af öðru hverju þing-
inu , þá má ekki aplur taka það til umræðu í söinu deild, á
því þingi.
57. grein.
jiegar búið er að samþykkja eitthvert lagafrumvarp á öðru
þinginu, skal leggja það fyrir hitt þingið, eins og það var
samþykkt; sje því þar breytt, skal senda það aptur hinu fyrra
þinginu; verði því þá enn breytt, sendist það á ný til hins
þingsins, Verði menn eigi aö heldur á eitt sáttir, þá skal hvort
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða 1
(6) Blaðsíða 2
(7) Blaðsíða 3
(8) Blaðsíða 4
(9) Blaðsíða 5
(10) Blaðsíða 6
(11) Blaðsíða 7
(12) Blaðsíða 8
(13) Blaðsíða 9
(14) Blaðsíða 10
(15) Blaðsíða 11
(16) Blaðsíða 12
(17) Blaðsíða 13
(18) Blaðsíða 14
(19) Blaðsíða 15
(20) Blaðsíða 16
(21) Blaðsíða 17
(22) Blaðsíða 18
(23) Blaðsíða 19
(24) Blaðsíða 20
(25) Blaðsíða 21
(26) Blaðsíða 22
(27) Blaðsíða 23
(28) Blaðsíða 24
(29) Blaðsíða 25
(30) Blaðsíða 26
(31) Blaðsíða 27
(32) Blaðsíða 28
(33) Blaðsíða 29
(34) Blaðsíða 30
(35) Blaðsíða 31
(36) Blaðsíða 32
(37) Blaðsíða 33
(38) Blaðsíða 34
(39) Blaðsíða 35
(40) Blaðsíða 36
(41) Blaðsíða 37
(42) Blaðsíða 38
(43) Blaðsíða 39
(44) Blaðsíða 40
(45) Blaðsíða 41
(46) Blaðsíða 42
(47) Blaðsíða 43
(48) Blaðsíða 44
(49) Blaðsíða 45
(50) Blaðsíða 46
(51) Blaðsíða 47
(52) Blaðsíða 48
(53) Blaðsíða 49
(54) Blaðsíða 50
(55) Blaðsíða 51
(56) Blaðsíða 52
(57) Blaðsíða 53
(58) Blaðsíða 54
(59) Blaðsíða 55
(60) Blaðsíða 56
(61) Blaðsíða 57
(62) Blaðsíða 58
(63) Saurblað
(64) Saurblað
(65) Band
(66) Band
(67) Kjölur
(68) Framsnið
(69) Kvarði
(70) Litaspjald
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða 1
(6) Blaðsíða 2
(7) Blaðsíða 3
(8) Blaðsíða 4
(9) Blaðsíða 5
(10) Blaðsíða 6
(11) Blaðsíða 7
(12) Blaðsíða 8
(13) Blaðsíða 9
(14) Blaðsíða 10
(15) Blaðsíða 11
(16) Blaðsíða 12
(17) Blaðsíða 13
(18) Blaðsíða 14
(19) Blaðsíða 15
(20) Blaðsíða 16
(21) Blaðsíða 17
(22) Blaðsíða 18
(23) Blaðsíða 19
(24) Blaðsíða 20
(25) Blaðsíða 21
(26) Blaðsíða 22
(27) Blaðsíða 23
(28) Blaðsíða 24
(29) Blaðsíða 25
(30) Blaðsíða 26
(31) Blaðsíða 27
(32) Blaðsíða 28
(33) Blaðsíða 29
(34) Blaðsíða 30
(35) Blaðsíða 31
(36) Blaðsíða 32
(37) Blaðsíða 33
(38) Blaðsíða 34
(39) Blaðsíða 35
(40) Blaðsíða 36
(41) Blaðsíða 37
(42) Blaðsíða 38
(43) Blaðsíða 39
(44) Blaðsíða 40
(45) Blaðsíða 41
(46) Blaðsíða 42
(47) Blaðsíða 43
(48) Blaðsíða 44
(49) Blaðsíða 45
(50) Blaðsíða 46
(51) Blaðsíða 47
(52) Blaðsíða 48
(53) Blaðsíða 49
(54) Blaðsíða 50
(55) Blaðsíða 51
(56) Blaðsíða 52
(57) Blaðsíða 53
(58) Blaðsíða 54
(59) Blaðsíða 55
(60) Blaðsíða 56
(61) Blaðsíða 57
(62) Blaðsíða 58
(63) Saurblað
(64) Saurblað
(65) Band
(66) Band
(67) Kjölur
(68) Framsnið
(69) Kvarði
(70) Litaspjald