(11) Page 11 (11) Page 11
lí 26. Félagsmenn eru: heiðursfélagar, félagar, aukafélagar og bréfafélagar. 27. HeiSursfélaga skal kjósa eptir verðug- leikum; sé þeir réttir félagar, eiga þeir at- kvæðisrétt. HeiSursfélagar horga ekki tillag framar en sjálfir vilja. 28. Félagar einir hafa atkvæÖisorÖ á félags- fundum. 29. Aukafélagar eru þeir, sem livorki tala né rita íslenzku; eru þeir kosnir að ment- un til og félaginu til sóma, en ekki hafa þeir atkvæðisorS á félagsfundum. 30. Bréfafélaga kýs félagið þá er þaS vill; þeir gjalda því ekki. 31. Allir félagsmenn mega bera upp á fundum þaS er þeim þykir þarft aS hugleiða, en allajafna ræður forseti, hvort til atkvæða rná gánga um slíka uppástúngu fyrr en á öðrum fundi. 32. Þeir er gjörast vilja féJagsmenn beiðist


Lög Hins íslenzka bókmentafélags.

Year
1851
Language
Icelandic
Pages
16


Direct Links

If you want to link to this book, please use these links:

Link to this book: Lög Hins íslenzka bókmentafélags.
https://baekur.is/bok/50fe773a-c89d-4856-8635-09aabc7c11fa

Link to this page: (10) Page 10
https://baekur.is/bok/50fe773a-c89d-4856-8635-09aabc7c11fa/0/10

Please do not link directly to images or PDFs on Bækur.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.