(15) Page 15 (15) Page 15
15 47. Að öðru leyti er hvortveggja deild jafn- sjálfráð í öllu því, sem eflir aðaltilgáng fé- lagsins; er þar þess eins a8 gæta, a8 hvor deild skýri annari frá hiö hraSasta, hvað úr- skurSað og gjört sé, og gætt sé þess, að báðar deildirnar verði vel samtaka í að fram- kvæma tilgáng félagsins. 48. Hvor félagsdeild dæmir um þau rit, sem henni eru send, og kýs eldri rit til prent- unar, ef hún vill; þau rit, sem önnur deildin hefir tekið til prentunar, má hin ekki gjöra ræk né hreyta, nema höfundur æski bréf- lega úrskurðar hennar eða lagfæríngar. 49. Hvor félagsdeild lætur prenta rit þau, sem hún kýs, þar sem bezt þykir henta; þó skal heldur prenta og binda bækur félags- ins á íslandi en í Danmörku, ef því verður við komið félaginu að skaðlausu. 50. Hvor félagsdeild hefir reikníng sérílagi, og fer með penínga þá, sem henni berast í hendur, sem lög þessi fyrir segja og bezt þykir henta.


Lög Hins íslenzka bókmentafélags.

Year
1851
Language
Icelandic
Pages
16


Direct Links

If you want to link to this book, please use these links:

Link to this book: Lög Hins íslenzka bókmentafélags.
https://baekur.is/bok/50fe773a-c89d-4856-8635-09aabc7c11fa

Link to this page: (14) Page 14
https://baekur.is/bok/50fe773a-c89d-4856-8635-09aabc7c11fa/0/14

Please do not link directly to images or PDFs on Bækur.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.