(7) Page 7 (7) Page 7
7 14. Hvor deild félagsins kýs sér fjóra em- bættismenn: forseta, féhirSi, skrifara og bóka- vörð; þessir eru stjórnendur félagsins. 15. Enn fremur kýs hvor deild varaforseta, varaféhirÖi, varaskrifara og varabókavörS, hinum til aðstoÖar, og til aÖ koma í stað þeirra þegar nauÖsyn ber til. 16. Embæltismenn og varaembættismenn skulu hafa starf sitt á hendi árlángt, og ekki lengur, nema félagsmenn kjósi þá aptur. 17. Enginn má hafa tvö embætti í senn. 18. Embættismenn skal kjósa eptir dugn- aði, en ekki eptir metoröum; því má engan kjósa til embættis, sem eigi er Isleudíngur, eða þekkir Island, og talar og skrifar íslenzka túngu eins vel og íslendíngur. 19. Embættismenn eru skyldir að koma á alla fundi, nema brýn nauösyn banni. 20. Sérhver embættismaöur er skyldur aö


Lög Hins íslenzka bókmentafélags.

Year
1851
Language
Icelandic
Pages
16


Direct Links

If you want to link to this book, please use these links:

Link to this book: Lög Hins íslenzka bókmentafélags.
https://baekur.is/bok/50fe773a-c89d-4856-8635-09aabc7c11fa

Link to this page: (6) Page 6
https://baekur.is/bok/50fe773a-c89d-4856-8635-09aabc7c11fa/0/6

Please do not link directly to images or PDFs on Bækur.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.