
(2) Blaðsíða [2]
II.
1. LandsbygS, allt í frá landnámatíð,
2. Læknisdæmi.
3. Veraldleg’ skipan, allt í frá landnámatíð.
4. Andleg' skipan, allt í frá landnámatíð.
III.
A. Uppruni og forlög þjóðarinnar, (almennt
yfirlit.)
B. J)jóðarlý síng.
I. Líkamleg efni:
1. BjargTæðisvegir,
2 Kunnátta og handiðnir (Industrie),
3. Kaupverzlan,
4. íþróttir.
II. Andleg efni;
1. Mál,
2. Bókmentir,
3. Listir.
4. Siðferði.
5. Trúarbrögð.
C. Landstjórnarsagan,
1. Stjórnarlögnn (Forfatning).
2. Stjórnarathæfi (Forvaltniny), -
a. veraldlegt,
b. andlegt,-
Af þessu yfirliti sjáið þer félag vort ætlast til að bók þessi verði býsna yfirgrips-
mikil. J)að er nú að miklu leiti komið undir góðvild yðar og annarra, sem vér böfum
orðið að mæða með fyrirspurnum vorum, bvört bún getur á sínum tíma orðið svo af hendi
leyst, að bún verði félagi voru og fósturjörðu til gagns og sóma, og öllum, innlendum
sem útlendum íslands vinum til nytsamlegs fróðleiks og skemtunar,
í umboði bins íslenzka bókmentafélags deildar
Kaupmannaliöfn þann 30ta d. Apríl-mán. 1839,
Finnur Magmísson. Jónas Hallgrímsson Koniáð Gjíslason.
Brynjólfur Pjetursson. Jón Sigurðsson.
Herra
l