loading/hleð
(4) Litaspjald (4) Litaspjald
GretagMacbeth™ ColorChecker Coior Rendition Chart J)aÖ er harla áríðandi hvörri I>jóS, aS þekkja til hlýtar land -þaS sem lmn býr í, og ástand sjálfrar sín í öllu tilliti; en þaS getur lmn því aS eins, aS rett og greinileg lýsíng á landinu og þjóSinni hafi veriS samin og sett á hækur, er sídan komi í almenníngs hendur* Vér íslendíngar höfum ekki liíngaS til eignast neitt þesskonar rit um land vort og sjálfa oss, því þaS sern ritaS hefir veriS í þessari gxein, er víSa á dreif í bókum og bréfa- söfnum, og mundi ekki heldur hrökkva mikiS til nákvæmrar lýsíngar á landinu og þjóSinni, þótt þaS væri allt lcorniS á einn staS. Deild liins íslenzka bókmenta-félags í Kaupmannahöfn hefir ásett sér aS bæta úr þessu eptir mætti, og liefir í því skini faliS oss á hendur fyrst um sinn, aS safna öllum skírslum, er vér getum fengiS, fornum og nýum, til nýrrar og nákvæmrar lýsíngar á ís- landi, er síSan verSi samin og prentuS á kostnaS félagsins. Vér liöfum allan vilja til aS leysa þetta starf sem bezt af liendi; en oss getur þá aS eins auSnast þaS, aS landar vorir, er vér leitum upplýsínga hjá, bregSist sem bezt undir þaS, hvörr meS öSrum. Vér leyfum oss nú aS senda ySur fyrirspurnabréf, samhljóSa þeim, er vér jafnframt sendum öllum próföstum og prestum á landinu, og erum þess fullöruggir, aS þér auSsýmiS félagi voru og oss þá góSvild, aS svara spurníngum vorum sem bezt og greinilegast, aS svo miklu leiti sem þær geta átt viS ySar prestsumdæmi, og sjáiS ekki í fyrirhöfnina, sem raunar er tölu- verS, en lítiS lieldur á hitt, aS félagi voru er þaS ómissandi, egi fyrrnefnd lýsíng á íslandi aS verSa svo skír og áreiSanleg, sem vér gjarnan vildum. Endist ySur ekki liiS næsta sumar til aS svara spurníngum voram eins vel og þér munduS kjósa, biSjum vér ySur aS senda oss seinna þaS sem á brestur, og leggjum vér á ySar vald, hvört þér viljiS heldur svara beint áfram hvörx-i spurníngu fyrir sig, eSur semja sjálfir lýsíngu á prestsumdæmi ySar, og hafa þá svo mikla liliSsjón af spurníngum vorurn, sem viS verSur komiS, en senda oss síSan þessa lýsíngu eins fljótt og orSiS getui’. Og svo þér getiS liérumbil séS hvörnig skipulag bókarinnar muni verSa, og raSaS svo niSur eptir því efninu í sóknarlýsíngu ySar, leyfum vér oss aS nefna hin helztu atriSi hennar, í þeiiTÍ röS, sem oss finnst þau egi aS vcrSa, og deild félags vors í Kaupmannahöfn liefir ’látiS sér vel líka. I. 1. AfstaSa og stærd landsins. 4. VeSráttufar og loptslag. Vindar, Regn (skriSur, jarSíoll), Snjór (snjóflóS), Jöklar, Haíis, Hiti og kuldi, Segulmagn, Rafurmagn (skruggur, lirævar eldur), Loptsjónir (norSurljós, stjörnulirap, víg- ahnettir, o. s. frv.) 5. Frá auSæfum náttúrunnar: jarSverar (steinar, málmar, o. s. frv.), jurtir, dýr. 6. Frá kynferSi og eSlisfari þjóSarinnar. 2. Landslag (Orographie) Fjallaskipan, (fjallgarSar, einstök fjöll, liálsar og heiSar, o. s. frv.) Héi’öS og dalir, strandir, nes og eyar. Eldfjöll, eldgos, jarSbrunar, hraun. Um uppkomu og myndun landsins. 3. Haf og vötn. HafiS. Flóar, firSir og víkur. Um uppsprettur (livörnig vatn sprettur af jörSu). Rennandi vcitn, StöSuvötn, Hverir og laugar, Ölkeldur.


Það er harla áríðandi hverri þjóð

Það er harla áríðandi hvörri þjóð, að þekkja til hlýtar land það sem hún býr í ...
Ár
1839
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
2


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Það er harla áríðandi hverri þjóð
http://baekur.is/bok/554c9fd5-cd55-4966-b821-af2b16160d3f

Tengja á þessa síðu: (4) Litaspjald
http://baekur.is/bok/554c9fd5-cd55-4966-b821-af2b16160d3f/0/4

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.