loading/hleð
(140) Blaðsíða 132 (140) Blaðsíða 132
lagt. pau missiri var borinii Hallgrímr son Pétrs bríngiara Gud- mundarsonar Hallgrímssonar, er sídar vard hid merkilegasta skáld. Pétr dó at Hólurn. pá var þræta med Páli bdnda Gudbrandssyni, oc Arngrími presti at Mel um reka ; oc stefndi Páll Arníinni presti Sigurdarsyni at Stad í Hrútafyrdi, fyrir dóm Jóns lögtnanns Sig- urdarsonar oc Olafs prófasts Jónssonar í því raáli; sá Arnfinnr preslr var fadir Einars prests oc Vilhiálms oc þeirra systkina. Páll var oc vid heltningadóm Arngríms prests í umbodi Gttdbrands biskups, oc Jóns lögmanns, um hiúskapar mál Steingríms prests prests piódólfssonar; fleira tel cg ecki slíkt. Herluff Daae höfuds- madr kom út um sumarit, oc hafdi Gísla lögmann pórdarson fyrir sökum, var lögmadr miög vid aldr oc þrotinn at heilsu, galdt hann höfudsinanninum fyrir sig, svo hönum líkadi, enn kotn ei á alþíng, oc lét af lögsögn; enn aptr var kosinn til lögtnanns sunnann oc austann, Gísli son Hákonar Arnasonar í Klofa, hann bjó í Brædratúngu oc var höfdíngi oc velþockadr, enn þat hafa sagt inerkilegir menn at hann var ríkilítr, oc hafdi á sér herra- snid inikit, hann var mikill vexti oc tíguglegr at siá, oc vel at afli búinn, léttfær oc hvatligr, ádr hann [ryngdist af iioldum. Var upplesit á aljiíngi passabréf danskra k.aupmanua f'yrir höfnnnum í XI sumr, [róttust Islendíngar sakna iniög þeirrar kauptídar er fyrri var, því sendimenn hinna dönsku reidara er híngad komu inargir hverir, huxudu lítt uin hvert varann géck út eda. ecki, höfdu hana stunduin utann, enn létu hana stundum eptir liggia. A [>ví þíngi var samþyckt giör um þriú einföld hórdómsbrot, oc önnr um konfingstyund. pá tóku hinir spönsku menn er kalladir voru, at ræna nautum oc saudum á Vestfiördum, oc hræddu af mönnum penínga; brotnadi skip þeirra eitt, enn menn komust af; er ei jæss gétit at hafist hafi handa í inóti [leim, hverki Danir né Islendíngar; ccki drápu þeir ntenn, oc ecki ræntu [ieir konum eda meyum; heldst fóru þeir uin Strandir oc Isafiörd, oc hefir Olafr prestr Jónsson á Söndum orkt uin pá qvædi, tökum vér þár meira af, oc trúum betr, enn því er Jón Jærdi líefir skiád utn þat efni- Sjóvíkíngar kotnu einnin til Vestmannaeya, peir vtiru ílestir Enskir, er sá nefndr Jón Gentelmarin er fyrir þeim var; peir ræntu rnörg hús, oc spilltu mörgu oc hiuggu sundrj miklu fé ræntu [>eir úr hinum dönsku húsum, enn bái u suuit í sió; pcir settu oc byssr fyrir brióst mönnum med spotti oc hlátri.
(1) Blaðsíða [1]
(2) Blaðsíða [2]
(3) Blaðsíða [3]
(4) Blaðsíða [4]
(5) Blaðsíða [5]
(6) Blaðsíða [6]
(7) Blaðsíða [7]
(8) Blaðsíða [8]
(9) Blaðsíða 1
(10) Blaðsíða 2
(11) Blaðsíða 3
(12) Blaðsíða 4
(13) Blaðsíða 5
(14) Blaðsíða 6
(15) Blaðsíða 7
(16) Blaðsíða 8
(17) Blaðsíða 9
(18) Blaðsíða 10
(19) Blaðsíða 11
(20) Blaðsíða 12
(21) Blaðsíða 13
(22) Blaðsíða 14
(23) Blaðsíða 15
(24) Blaðsíða 16
(25) Blaðsíða 17
(26) Blaðsíða 18
(27) Blaðsíða 19
(28) Blaðsíða 20
(29) Blaðsíða 21
(30) Blaðsíða 22
(31) Blaðsíða 23
(32) Blaðsíða 24
(33) Blaðsíða 25
(34) Blaðsíða 26
(35) Blaðsíða 27
(36) Blaðsíða 28
(37) Blaðsíða 29
(38) Blaðsíða 30
(39) Blaðsíða 31
(40) Blaðsíða 32
(41) Blaðsíða 33
(42) Blaðsíða 34
(43) Blaðsíða 35
(44) Blaðsíða 36
(45) Blaðsíða 37
(46) Blaðsíða 38
(47) Blaðsíða 39
(48) Blaðsíða 40
(49) Blaðsíða 41
(50) Blaðsíða 42
(51) Blaðsíða 43
(52) Blaðsíða 44
(53) Blaðsíða 45
(54) Blaðsíða 46
(55) Blaðsíða 47
(56) Blaðsíða 48
(57) Blaðsíða 49
(58) Blaðsíða 50
(59) Blaðsíða 51
(60) Blaðsíða 52
(61) Blaðsíða 53
(62) Blaðsíða 54
(63) Blaðsíða 55
(64) Blaðsíða 56
(65) Blaðsíða 57
(66) Blaðsíða 58
(67) Blaðsíða 59
(68) Blaðsíða 60
(69) Blaðsíða 61
(70) Blaðsíða 62
(71) Blaðsíða 63
(72) Blaðsíða 64
(73) Blaðsíða 65
(74) Blaðsíða 66
(75) Blaðsíða 67
(76) Blaðsíða 68
(77) Blaðsíða 69
(78) Blaðsíða 70
(79) Blaðsíða 71
(80) Blaðsíða 72
(81) Blaðsíða 73
(82) Blaðsíða 74
(83) Blaðsíða 75
(84) Blaðsíða 76
(85) Blaðsíða 77
(86) Blaðsíða 78
(87) Blaðsíða 79
(88) Blaðsíða 80
(89) Blaðsíða 81
(90) Blaðsíða 82
(91) Blaðsíða 83
(92) Blaðsíða 84
(93) Blaðsíða 85
(94) Blaðsíða 86
(95) Blaðsíða 87
(96) Blaðsíða 88
(97) Blaðsíða 89
(98) Blaðsíða 90
(99) Blaðsíða 91
(100) Blaðsíða 92
(101) Blaðsíða 93
(102) Blaðsíða 94
(103) Blaðsíða 95
(104) Blaðsíða 96
(105) Blaðsíða 97
(106) Blaðsíða 98
(107) Blaðsíða 99
(108) Blaðsíða 100
(109) Blaðsíða 101
(110) Blaðsíða 102
(111) Blaðsíða 103
(112) Blaðsíða 104
(113) Blaðsíða 105
(114) Blaðsíða 106
(115) Blaðsíða 107
(116) Blaðsíða 108
(117) Blaðsíða 109
(118) Blaðsíða 110
(119) Blaðsíða 111
(120) Blaðsíða 112
(121) Blaðsíða 113
(122) Blaðsíða 114
(123) Blaðsíða 115
(124) Blaðsíða 116
(125) Blaðsíða 117
(126) Blaðsíða 118
(127) Blaðsíða 119
(128) Blaðsíða 120
(129) Blaðsíða 121
(130) Blaðsíða 122
(131) Blaðsíða 123
(132) Blaðsíða 124
(133) Blaðsíða 125
(134) Blaðsíða 126
(135) Blaðsíða 127
(136) Blaðsíða 128
(137) Blaðsíða 129
(138) Blaðsíða 130
(139) Blaðsíða 131
(140) Blaðsíða 132
(141) Blaðsíða 133
(142) Blaðsíða 134
(143) Blaðsíða 135
(144) Blaðsíða 136
(145) Blaðsíða 137
(146) Blaðsíða 138
(147) Blaðsíða 139
(148) Blaðsíða 140
(149) Blaðsíða 141
(150) Blaðsíða 142
(151) Blaðsíða 143
(152) Blaðsíða 144
(153) Saurblað
(154) Saurblað
(155) Band
(156) Band
(157) Kjölur
(158) Framsnið
(159) Toppsnið
(160) Undirsnið
(161) Kvarði
(162) Litaspjald


Íslands árbækur í söguformi

Íslands Árbækur í sögu-formi
Ár
1821
Tungumál
Íslenska
Efnisorð
Bindi
13
Blaðsíður
2012


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Íslands árbækur í söguformi
http://baekur.is/bok/5baa7950-76c2-4fb2-a422-7bb2c9e7c775

Tengja á þetta bindi: 5. b. (1826)
http://baekur.is/bok/5baa7950-76c2-4fb2-a422-7bb2c9e7c775/5

Tengja á þessa síðu: (140) Blaðsíða 132
http://baekur.is/bok/5baa7950-76c2-4fb2-a422-7bb2c9e7c775/5/140

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.